Vísir - 07.05.1979, Síða 5

Vísir - 07.05.1979, Síða 5
VÍSIR Mánudagur 7. mal 1979 KOMINN TÍMI! TIL TJÁSKIPTA | -segir Parkinson prðlessor er heldur fyrlrS lestur hér á Á fimmtudaginn, þann 10. maf„ mun höfundur Parkin- sonsiögmálsins, Cyrfl Northcote Parkinson prófessor, flytja er- indi á hádegisveröarfundi Stjórnunarfélagsins sem hald- inn veröur aö Hótel Sögu. Á fundinum mun prófessorinn flytja erindi sem hann nefnir ,,The Art of Communication”. Parkinson er fæddur áriö 1909 og lauk doktorsprófi frá Lundúnaháskóla. Hann hefur kennt sagnfræöi viö ýmsa há- skóla í Bretlandi, Bandarikj- unum og Malasiu auk þess aö rita mikiöum sagnfræöileg efni. Bókin „Lögmál Parkinsons”, sem kom út áriö 1957 geröi hann heimsfrægan og siöan hefur hannbætt viö nokkrum bókum um stjórnunarmál auk skáld- verka. Áriö 1977 kom Ut bókin „Communication” sem Parkin- son skrifaöi i samvinnu viö blaöamanninn Nigel Rowe og hefur sú bók bakiö mikla athygli. A þessu ári er væntanleg eftir hann ævisaga Jeeves, skáld- sagnapersónu úr ritum P.G. Wodehouse, og einnig mun „Lögmál Parkinsons” koma út í nýrri og endurbættri útgáfu, en höfundurinn telur aö þróun slö- ustu ára hafi litt haggað gildi þess. Parkinson hefur fariö viöa um heim og haldiö fyrirlestra en þetta er i fyrsta sinn sem hann kemur til lslands. Auk fyrirlest- urins mun hannræöa viö starfs- bræöur sina 1 Háskóla islands og kynnast mönnum og málefn- um hér á landi. vegum stjórnunarfélagsins Tjáskipti „The time has come to communicate” er kjörorö bók- arinnar "Tjáskipti”, eftir þá Parkinsonog Rowe. Bókin mun koma út á dönsku innan skamms og hefur nokkuö veriö fjallaö um efni hennar og boö- skap i dönskum blöðum aö und- anförnu. Þaö er kominn timi til þess aö fyrirtæki, atvinnulSiö og kerfiö efni til tjáskipta viö allan almenning. I inngangi bókarinnar er meðal euinars bent á að eftir lok heimstyrjaldarinnar siöari hef- ur almenii menntun stööugt far- iö vaxandi. Margir af ungu kyn- slóöinni halda þvi fram að iön- aöurinn og tæknidýrkun hafi valdið vandræöum vegna um- hverfismengunar og eru þvi á móti honum, en vilja samt sem áöur aö iðnaöurinn standi undir bættum llfskjörum meö þeirri tækni sem hann ræöur yfir. Þama hafi myndast sambands- leysi sem þurfi aö ráöa bót á. Höfundarnir benda á þörfina fyrir þaö aö embættismenn, at- vinnurekendur og aörir ráöa- menn fari aö tala mál sem allir geta skiliö I staö þess aö nú tali menn hver á sinn hátt meö þeirn afleiðingum aö ýmiskonar vandræöi og misskilningur hlýst af. Pólitiskar og þjóöfélagslegar breytingar i Evrópu á undan- fórnum árum hafa orðið miklar og nánast sett atvinnurekstur- inn I vörn. Nú getur atvinnu- reksturinn valiö um að halda áfram i varnarstöðunni eða haf- ið sókr til aö kynna sin sjónar- mið. Gallinn er bara sá að fáir hafa hugmynd um hvemig þeir eigi að fára aö þvi, segja höf- undar bókarinnar. Alltof margir em blindir á nauðsyn þess að kynna fyrirtækiogstööuþeirra I þjóöfélaginu. Raunar má segja ístuttumáli að bókin Tjáskipti fjalli um nauðsyn þess aö koma boðskap og framleiðslu á framfæri ekki síður en að hugsa um fram- leiðsluna sjálfa. Varanleg álklœðning á allt húsið Samkvæmt rannsóknum sem Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefur gert á steypuskemmdum og sprungumyndunum á húsum, hefur komið i Ijós að eina varanlega lausnin, til að koma i veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, er að klæða þau alveg til dæmis með álklæðningu. A/klæðning er seltuvarin, hrindir frá sér óhreinindum, og þolir vel islenska veðráttu. A/klæðning er fáanleg í mörgum litum sem eru innbrenndir og þarf aldrei að mála. Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍÐASTA NAGLA INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. Vandið valið veljið KLIPPINGUNA frá Óðinsgötu 2 Sími 22138 - AUGLÝSIÐ í VÍSI - CB-50-J Aætlað verð SUPER SPORTS 10/4 1979 kr. 490.000.- SS-50-ZK3 Áætlað verð 10. apríl 1979 kr. 390.000,- Væntanlegt um miðjan maí. Mjög góð varahlutaþjónusta HONDA á íslandi ... Suðurlandsbraut 20 Reykjavík S: 38772.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.