Vísir - 20.04.1979, Page 2
Föstudagur 20. april 1979.
Umsjón: Katrin
Pálsdóttir og
Halldór
Reynisson
Hveraig finnst þér liðinn
vetur hafa verið?
Nýlega kom maöur nokkur aö
máli viö Neytendasamtökin og
sagöi farir sinar ekki sléttar af
þvottavélaverslun hér I borg.
Sagöist hann hafa gengiö inn I
verslun eina er seldi þvottavélar
og sá hann þar m.a. sömu gerö af
þvottavél og hann haföi sjálfur
nýlega keypt erlendis. Var hún
þar ytra seld meö þeim formála
aö hún væri gerö fyrir 3,2 kiló af
þvotti, en hér heima var sama
tegund sögö gerö fyrir 5 kiló.
Maöurinn geröi athugasemd viö
þetta og þá var honum sagt aö
vélin væri gerö fyrir islenskan
staöal, en fékk þó engar útskýr-
ingar á þeim staöli.
Blaöamaöur Visis haföi sam-
band viö þessa verslun og spurö-
ist fyrir um þessa sömu gerö af
þvottavélum og var hún þá sögö
vera gerð fyrir 5 kiló af þvotti, en
bæklingur frá sænsku neytenda-
samtökunum sem blaöamaöur
hafði i fórum sinum gaf hins veg-
ar upp 3,2 kiló fyrir sömu tegund.
í bæklingi frá versluninni var vél-
in svo sögö vera fyrir 3,5—4 kiló af
þvotti.
Þegar blaðamaðurinn spuröi
eftir hverju þessi 5 kiló væru
mæld sagöi afgreiöslumaöurinn
aö þau væru samkvæmt isl
„islenskum staöli,” en hann
kvaðst þó ekkert vita meira um
þann staöal.
Ekki var starfsmanni hjá
Iönþróunarstofnun heldur kunn-
ugt um þennan „islenska staöal”
en öllu jöfnu er þaö sú stofnun er
setur slika staðla. Visir haföi
einnig samband við leiöbeininga-
stöð húsmæöra en þar var hinn
sami staðall óþekktur.
Blaöamaöur hringdi þá aftur i
verslunina og þá var honum sagt
sem fyrr aö vélin væri gefin upp
fyrir 5 kiló af þvotti samkvæmt
Islenskum staöli og þegar spurt
var nánar um hann var þvi til
svarað aö „fók kallaöi þetta 5
Eyrún Ragnarsdóttir, náms
maöur: — Slæmur, vond veöur
Hann mætti hafa veriö betri.
Florence Scherman, Sviþjóö: —
Góöur. Nú er ég hins vegar á
námskeiði hér á tslandi og mér
finnst ekkert kalt.
Þaö viröist vera nokkur ástæöa fyrir neytendur aö vera á varöbergi fyrir auglýsingum á þvottavélum
samkvæmt
Islenskum staöli
Brynjar Valdimarsson, kennari:
— Mér finnst hann hafa veriö
haröur. Þaö hefur veriö mikill
snjór, en ég er þó ánægöur meö
hann.
kflóa vél”. Nú var þvl hins vegar
bætt viö aö verksmiöjurnar gæfu
upp 3,2—3,4 kiló.
Samkvæmt rannsókn sem
norsku neytendasamtökin geröu
ætti þessi ákveöna tegund af
þvottavél sem hér er um aö ræöa,
að vera fyrir 3,2 klló af þvotti
miöaö við aö tunnurúmmál henn-
ar er 42 litrar. Þar var taliö hæfi-
legt aö fyrir hvert klló af þvotti
kæmi 13 litra tunnurúmmál.
Kemur það heim og saman við
upplýsingarnar frá fram-
leiðandanum er gaf upp 3,2 klló en
ekki seljandanum er auglýsti
hana fyrir 5 klló.
Þvl vaknar spurningin: Er ekki
seljandanum skylt að fara eftir
þeim upplýsingum sem framleiö-
andinn gefur upp og er þá ekki á
ferðinni villandi auglýsing i þessu
tilfelli?
— HR.
Ragnar Pétursson, afgreiöslu-
maöur: — Svolltiö harður, en
kemur ekki gott sumar á eftir
höröum vetri.
Matthias Ástþórsson, augiýsinga-
teiknari: — Finn vetur, finnst
mér og allt I góöu gengi. Bara
gaman aö hafa mikinn snjó.
Hettur á tússpennum geta
verlð hættulegar
Nýlega létust tvö börn á Jót-
landi eftir aö hafa gleypt plast-_
hettur af tússpennum, sem siöan’
festust I lungunum á þeim.
I báöum tilfellum var um aö
ræða keilulaga hettur með sléttri
áferð sem runnu greiölega niöur I
berkjurnar á börnunum vegna
lögunar sinnar.
Vegna þessara slysa hafa
danskir læknar varað viö plast-
hettum og öörum smáhlutum sem
börnum hættir til aö stinga upp I
munninn. Einkum eru það hinar
sléttu keilulaga hettúr sem varað
er viö. Telja þeir aö sllkar hettur
eigi aö vera meö hvössum brún-
um, riffluöum hliöarflötum og
helst ekki vera keilulaga, þvl þá
er minni hætta á aö þær fari niður
I öndunarfærin á börnum.
Ef börn hins vegar gleypa sllk-
ar rifflaðar eða kantaöar hettur
eru mun meiri möguleikar aö loft
komist meöfram þeim þannig aö
barniö nái andanum.
— HR.
Hér sjáum viö tvenns konar hettur á tússpennum. Sá til vinstri er meö slétta keilulaga hettu sem getur
reynst hættuleg, en sú til hægri er þannig löguö aöbörnum ætti ekki aöstafa hætta af.