Vísir - 20.04.1979, Side 3
vism
Föstudagur 20. april 1979.
! tÉksTað h ald a þ obs k af lan u m~i n na n VÍÐ
S 280 TIL 290 ÞÚSUND TONN Á ÁRINU 1979?:
'ERFITT AD FULLYRDA
- SEGIR KJARTAN JOHANNSSON SJAVARÚTVEGSRAÐHERRA
HRAÐSKÁKMÓTHI A SUNNUDAG
Hraöskákmót tslands fer fram Þátttökugjald fyrir alla er eitt
sunnudaginn 22. april og hefst þúsund krónur en 1. verölaun eru
klukkan 19 i Skákheimilinu viö 25 þúsund krónur. Auk þess vinn-
Grensásveg. ur sigurvegarinn bikar til eignar
og hlýtur sæmdarheitið „Hrað-
skákmeistari tslands”.
—SG
r> —.. I
FJÖLVA cip ÚTGÁFA
Klapparstig 16 LmI Sími 2-66-59
Sími 2-66-59
Eftir helgina kemur i bókabúðir
ný Fjölvabók. Það er Frumlifs-
sagan sem lengi hefur verið
beðið eftir. Með útkomu hennar
mun bætt úr brýnni þörf, þar
sem mjög hefur skort á rit á is-
lensku um þetta mikilvæga
þekkingarsvið. En með þessari
merkilegu bók vill Fjölvi reyna
að gefa mönnum kost á ýtarlegu
yfirliti þar sem flest undur
frumlifssögunnar eru kynnt.
Eins og margar fyrri Fjölva-
bækur er Frumlifssagan afar
vönduð bók i sterku og fögru
bandi og i henni er á hinnn
smekklegasta hátt blandað
saman frásögn og myndum, svo
að efnið myndi heildstæða og
skýra lýsingu. Flestar myndirn-
ar eru i fullum litum og eru
hannaðar, svo að þær verði til
sem mests skilningsauka.
Frumlífið
Athyglisverðir kaflar i bókinni
fjalla um það, hvernig lif hafi
getað orðið til á jörðinni i fyrstu
gerð og dregnar fram ýmsar
kenningar um það svo sem nýj-
ustu kenningar um það hvernig
eldingar geti varpað llfsanda i
köfnunarefnisrikt loft. Ýtarlega
er útskýrð efnasamsetning
jarðar i upphafi lifsins, lif i sjó
og hin stórbrotna súrefnis-
bylting.
Forneðlurnar
konungar jarðar
En mesta athygli munu vekja
kaflar þeir sem fjalla um hinar
stórbrotnu Forneðlur, Dinósára
en þeim hafa aldrei fyrr veriö
gerð svo ýtarleg skil i bók á is-
iensku eins og nú I frumlifssög-
unni. Eru þar raktar mismun-
andi ættkvislir risaeðlanna og
hinar mörgu óliku tegundir,
sumar stærstu lifverur, sem
uppi hafa verið á jörðinni, aðrar
feiknarlega grimm rándýr og er
Tilkynnum útkomu nýrrar bókar
FRUMLÍFSSAGAN
þeim nú öllum gefið islenskt
heiti við hliðina á visindaheitun-
um. Sumar gátu flogið aðrar
voru sem hvalir I sjónum.
Það er alveg vist, að Frumlifs-
saga Fjölva á eftir að verða
mikilvæg fræðslu og upp-
lýsingalind, ómissandi hvar
sem menn hafa löngun til að
þekkja og skilja heiminn og þró-
un hans.
Seinni heimsstyrjöldin í teiknimyndum
Hulduherinn-Andspyrna
Vinsælustu framhaldsþættirnir I
Sjónvarpinu um þessar mundir
er Hulduherinn, sem skýrir frá
Andspyrnuhreyfingunni i Belgiu
á timum seinni heimsstyrjald-
ar. Fólki skal bent á að sér til
glöggvunar gæti það aflað sér
merkilegrar Fjölvabókar sem
kallast Andspyrnan. Hún er i
hópi alvarlegrar teiknimynda-
raðar um seinni heimsstyrjöld-
ina, þar sem ýmsir þættir
striðsins eru útskýrðir með
áhrifamiklum teiknimyndum en
textinn er ábyrgur og sagn-
fræðilega réttur.
t Andspyrnunni er sagt neðan-
jarðarhreyfingum á öllu yfir-
ráðasvæði nasista, vikið að þvi
hvernig Belgiumenn björguðu
flugmönnum. En Hollendingum
gekk ver, þvi að Þjóðverjar
komu flugumönnum inn i sam-
tök þeirra með miklum
hörmungum. En sérstaklega
eru mikilvægir ýtarlegir yfir-
litskaflar um Andspyrnuna
meðal bræðraþjóða okkar,
Norðmanna og Dana um
Quisling og dönsku nasistana.
Hrifandi bók, sem útskýrir bak-
grunn Hulduhersins.
—— AUGLÝSING-J
„Það er ákaflega erfitt að fullyrða nokkuð i
þeim efnum. Það er ekki það langt liðið á árið”,
sagði Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra
i samtali við Visi er hann var spurður hvort hann
teldi raunhæft að það tækist að halda þorskaflan-
um á árinu innan við 280—290 þúsund tonna
markið.
„Við höfum miðað við meðal-
tal tveggja siðustu ára I hug-
myndum okkar”, sagði
Kjartan. „Miðað við 1. april
varð meðalaflinn 87 þúsund tonn
af þorski en 1. april s.l. voru
komnar 124 þúsund lestir á land
þannig að þorskaflinn I ár er
kominn um 37 þúsund lestum
fram yfir viðmiðun”.
Kjartan hefur sagt I samtali
við Visi að þær takmarkanir á
veiðum sem gerðar hafa verið
með þorskveiðibanninu um
páskana og afturköllun á þorsk-
fisknetaveiðileyfum frá 1. mai
n.k. á Suður- og Vesturlandi
myndi minnka þorskaflann um
20 þúsund tonn miðað við að
ekkert yrði aðhafst.
Kjartan sagði að þeir yrðu að
sjá hvernig veiðarnar þróuðust
áður en ákvarðanir um frekari
takmarkanir á þorskveiðum
yrðu teknar.
—KS Kjartan Jóhannsson.
Tveir stórir og fagurlega útskornir riddarar úr Hallormsstaðabirki
hafa verið gefnir til keppninnar sem farandgripir. Þeir eru unnir af
Haiidóri Sigurðssyni á Egilsstöðum en gefnir af Samvinnubankanum
auk tveggja minni riddara er vinnast til eignar. Einar S. Einarsson for-
seti Skáksambandsins og dr. Ingimar Jónsson formaður skólaskák-
ncfndar eru hér með gripina sem afhentir verða er keppni lýkur I dag.
(Visism. JA).
Ú RSLIT AKEPPNI
í SKÓLAMÓTINU
Landsmót skólanna i skák fer
nú fram að Kirkjubæjarklaustri
og þar keppa sigurvegarar úr öll-
um kjördæmum landsins um titil-
inn Skólaskákmeistari Islands.
Raunar verða þeir tveir sem
bera þennan titil þvi keppt er i
tveimur flokkum, yngri flokki 7-
12 ára og eldri floicki 13-16 ára.
Landsmót skólanna hefur stað-
ið yfir i vetur og fyrir þetta úr-
slitamót hafa farið fram 325 mót,
samkvæmt upplýsingum, sem
Vfsir fékk hjá Erlendi Magnús-
syni á Kirkjubæjarklaustri. Fyrst
fóru fram skólamót, siðan sýslu-
mót og svo kjördæmamót og það
eru sigurvegarar úr þeim mótum
sem nú keppa til úrslita. Kepp-
endur eru 19, allt drengir. _SG.
ENN EIN SEND-
ING TIL KÚBU
Sex rússneskar herflutninga-
vélar af gerðinni Antonov An-26
hafa hér viðkomu á leið til Kúbu
þann 26. þessa mánaðar.
Þetta er þriðja sendingin sem
fer hér um á leið suður eftir. An-
26 véiarnar geta flutt 38 hermenn
og á þeim eru stórar afturdyr sem
auðvelda hleðslu alls konar her-
gagna.
Með þvi að Kúbumenn ganga
nú viða erinda Rússa i Afriku
hafa þeir mikla þörf fyrir aukna
loftflutningagetu og er þvi ekki ó-
liklegt að «nn frekari „liðsauki”
eigi eftir að fara hér um á næstu
vikum eða mánuðum.
—ÓT
.VITUM TAKMARKAÐ
UM UTHAFSRÆKJUNA
- segir ingvar Hallgrlmsson fisklfræölngur
„Það er skynsamlegra að láta
þetta þróast hægfara frekar en aö
kaupa 3 til 5 rækjutogara i einu”,
sagði Ingvar Hallgrimsson fiski-
fræðingur á fundi með blaða-
mönnum er hann svaraði spurn-
ingu um hvort grundvöllur væri
fyrir rckstri fimm rækjutogara á
úthafsrækju.
Sem kunnugt er neitaði rikis-
stjórnin nýlega tveimur aðilum
um leyfi til að kaupa þrjá rækju-
togara hingað til lands.
Ingvar sagði, að raunar vissu
þeir takmarkað um úthafsrækj-
una. Einu skipi vegnaði bærilega
fyrir norðan Dornbanka. „Þó æti-
um við að rækja á djúpslóö sé
ekki jafn mikil hér og við Vestur-
Grænland”, sagöi Ingvar.
Ingvar sagði, að betra væri að
kaupa einn rækjutogara á ári i
fimm ár en fimm togara á einu
ári.
—KS I