Vísir - 20.04.1979, Page 4

Vísir - 20.04.1979, Page 4
VISIR ' Föstudagur 20. april 1979. + Minningarathöfn um bróður minn Sigurð Guðjónsson verslunarskóiakennara Austurbrún 6 verður í Dómkirkjunni kl. 10.30 ó morgun laugardag, jarðsett verður að Stóra-Dal undir Eyjafjöllum kl. 3 samdœgurs Stefónía Guðjónsdóttir V HÓTEL BORG f fararbroddi í hálfa öld Dansað á Borginni í kvðld fró 9 - 1 Annað kvöld kl. 9-2 Mætið tímanlega í f jörið/ því það er alltaf uppselt um helgar. Diskótekið Dísa stjórn- ar tónlist og Ijósum 20 ára aldurstakmark Spariklæðnaður Gömlu dansarnir sunnudagskvöld kl. 9-1, hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Diskótekinu Dísu. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Valsmenn stefna á melstaratítil - Unnu KRI Reykiavikurmöllnu i knatlspyrnu I gær og hafa tapað tæstum sttgum allra llðanna I mótlnu ,,Ég fór ekki lít í það að reka og voru ágætir eftir það,” sagði menn útaf, þótt það hefði verið Þorvarður Björnsson dómari eft- mjög mikil harka I þessu, þvi að ir aðhann hafðidæmtleik Vals og mennkældu sig í drullupoHunum KR i Reykjavikurmótinu í knatt- Góður dagur hjá íslendingunum Arnór Guðjohnsen átti enn einn stórleikinn með Lokeren i belgisku knattspyrnunni i fyrra- kvöld, er liðið sigraði Waterschei á útivelli i 1. deildinni með 2:1. Arnór var I hópi albestu leikmanna vallarins og hann skoraði annað mark Lokeren, sem komst þá i 2:0. Belgisku blöðin gera mikiö úr hlut Arnórs i þessum leik sem og öörum aö undanförnu, og i fyrirsögnum þeirra má sjá nafnið Gudjohnsen mjög viöa. Þá fengu leikmenn La Louviére ekki slorleg Urslit þvi að þeir lögöu sjálfa stórkarlana hjá Anderlecht á heimaveUi si'num með 3:2 sigri. Þorsteinn Bjarna- son stóð i marki La Louviere og fékk góða dóma fyrir leik sinn og Karl Þórðarson var ekki með að þessu sinni. Og til aö kóróna velgengni „íslensku liðanna” i Belgfu i fyrrakvöld sigraði Standard Liege, lið Asgeirs Sigurvinssonar, Courtrai á heimavelli 1:0. Staöa efstu Uða er þannig að Beveren hefur 42 stig. Anderlecht 38 en Lokeren og Standard 35. A botninum er Courtrai neðst með 17 stig, FC Liege með 20 og La Louviére og Berchem meö 21. gk—• IT’S been a weekend of double celebration for Celtic defender Johannes Edvaldsson. On Friday night the giant lcelander was with his wife Catherine at Rutherglen Maternity Hospital to welcome the arrival of their first baby— young Johannes. Then just 15 hours later the man Celtic fans have dubbed " Big Shuggie ” helped his team to a crucial league Two real winners victory over St Mirren. Last night he continued his celebrations at a Celtic Supporters’ function in Glasgow. He said: ” I am on top of the world. After the strain of waiting on the baby coming I felt we could have beaten anyone.” Blaðamenn og ljósmyndarar fré öllum stærstu dagblöðum Skotlands voru mættir á staöinn, þegar Jóhann Eðvaldsson kom til að heimsækja eiginkonu sina og sjá „litla Jóhannes” i fyrsta sinn um siðustu helgi. Þessi mynd og grein er lir einu blaðanna, en þau hafa skrifaö mikiö um Islendinginn stóra að undanförnu — enda er hann talinn besti knatt- spyrnumaöur á Skotlandi þetta keppnistimabi!.. spyrnu i gær. Valsmenn sigruðu, þeir skoruðu eina mark leiksins i fyrri hálfleik og eru þvi mjög sigurstranglegir I mötinu. KR-ingarnir voru þó í fyrri hálfleik mun betri aðilinn og hefðu átt skilið að skora a.m.k. eitt mark. En það var sama þótt þeir væru sterkir Uti á vellinum, allan brodd vantaði til að reka endahnUtinnáupp viömark Vals- manna, og það vinnur ekkert lið leik, ef það skorar ekki mark. Svo var það á 43. minUtu að Jón Einarsson fékk stungubolta inn að vitateig KR-inga — rangstæð- ur sögðu hörðustu KR-áhangend- urnir — og Jón skoraði af öryggi framhjá markverðinum I fjær- hornið. í sfðari hálfleik jafnaðist leik- urinn mjög en fátt var um hættu- legmarktækifæri. Harka færðist I leikinn, og litlu munaði að til tið- inda drægi inn á vellinum. En Þorvarður Björnsson hafði góð tök á leiknum og afstýrði frekari vandræðum. Bæði KR og Valur hafa i þessu móti sýnt betri leiki en sést hafa i undanförnum Reykjavikurmót- um, og verður gaman að sjá til liðanna þegar þau komast á gras- ið og alvaran tekur við. gk -. Það hefur gengið mikið á hjá íslendingnum fræga I Skotlandi, Jóhannesi Eðvaldssyni, eða BUbba eins og knattspyrnu- unnendur á Islandi kalla hann, nU undanfarna daga. Um siðustu helgi varð hann fað- ir i fyrsta sinn, en þá eignaðist hann og hin skoska eiginkona hans, Catherine, 15 marka son, sem skirður var þegar i' höfuðið á fóður slnum. Er þvi nú kominn i heiminn annar Jóhannes Eð- valdsson, en Eðvaldsson ætla þau hjónin að hafa sem ættamafh að útlendum sið. í knattspyrninni gengur hka allt eins og i sögu hjá „Big Shuggie” eins og knattspymu- unnendur á Skotlandi kalla Is- lendinginn hjá Celtic. Hann á þar hvem stórleikinn á fætur öðrum og fær mjög góða dóma og hæstu einkunnir i öllum blööum á Skot- landi. Á laugardaginn var liann besti maöurinn á vellinum i leik Celtic og St. Mirren og sama var uppi á teningnum hjá honum i fyrra- kvöld, en þá lék Celtic á útivelli gegn Hearts ogsigraði i þeim leik 3:0. Með þeim sigri komst Celtic upp i annað sætiö I Úrvaldsdeild- inniskoskuoger nú átta stigum á eftir efsta liðinu Dundee United, en Celtic hefur leikið fimm leikj- um færra það sem af er mótinu. Morton sigraði Hibe.rnian i fyrrakvifld 3:0 en Motherwell og Aberdeen gerðu jafntefli 1:1. A morgun á Celtic aðleika við Aber- deen I Aberdeen og er það mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið- in, sem eru i haröri baráttu um efstu sætin i deildinni þessa dag- ana... —klp—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.