Vísir - 20.04.1979, Page 5
5
VISIR Föstudagur
20. april 1979.
Bikar-
úrslil
i Diaki
Keppnistimabil- blak-
manna lýkur nú um helgina.
en þá fer fram úrslitaleikur-
inn i bikarkeppni Blaksam-
bands Islands.
Leikurinn hefst kl. 14 á
morgun i Iþróttahúsi Haga-
skóla, og þaö eru Stúdentar
og liö UMSE sem eigast þar
viö. ÍS-menn eru þvi vanir aö
leika i úrslitaleikjum i blak-
inu hérlendis, en þettá er i
fyrsta skipti sem liö UMSE
kemst svona langt.
KR gegn
Ægi i
kvðld
Annar leikurinn i minn-
ingarmótinu um Þorstein
Ingólfsson, sundknattleiks-
mann úr Armanni, fer fram i
Sundhöll Reykjavikur i
kvöld, og eigast þá viö Ægir
og KR.
t leiknum sem lokið er
sigraöi Armann liö KR, og ef
Ægi tekst aö sigra KR i
kvöld, munu Armann og Æg-
ir leika hreinan úrslitaleik i
mótinu. Leikurinn i kvöld
hefst kl. 20.
Sovét-
menn
efstir
Meö 5:2 sigri gegn Kanada
i gær hafa Sovétmenn tekið
forustuna i úrslitariöli
heimsmeistarakeppninnar I
íshokki en úrslitakeppnin
stendur yfir i Moskvu þessa
dagana. — bá geröu Sviþjóö
og Tékkóslóvakla jáfntefli i
gær 3:3.
Staöan er nú þannig eftir 2
umferðir i úrslitariölinum aö
Sovétmenn hafa 4 stig, Tékk-
ar 3, Sviar 1 og Kanadamenn
ekkert.
gk —.
Hlaupiö í
Laugardal
Hið árlega drengjahlaup
Armanns fer fram á
sunnudag. Hlaupiö hefst á
Laugardalsvelli kl. 14 og
veröur hlaupiö vitt og breitt
um Laugardalinn, og hlaup-
inu svo lokið á Laugardals-
vellinum.
Lciklistarnemarnir stálu svo sannarlega senunni fyrir framan Alþingishúsiö þar sem hlaupinu lauk. Hér sésteinn þeirra ræöa viö vörö laganna
á meöan annar stendur fyrir aftan hann alveg gáttaöur á þessu öllu saman. Og 1 baksýn skundar sá þriöji áleiöis aö markllnúnni.
Visismynd Friöþjófur.
64. Viðavangshiaup (R:
Leiklistarnemarnir
stálu senunnl
A annaö hundraö keppendur
tóku þátt i 64. Viöavangshlaupi ÍR
Enduðu
með
ranga
skýrslu
Valsmenn meö Pétur Guð-
mundsson i fararbroddi unnu úr-
valslið Bandaríkjamanna, styrkt
með þremur islenskum leik-
mönnum i körfuknattleik i fyrra-
kvöld með 110 stigum gegn 108.
Að visu sagði skýrsla ritara að
úrslitin hefðu orðið 110:106, en
þegar við fengum afrit af skýrsl-
unni I hendur sáum viö strax að
ritari hafði gert mistök og tekið
tvö stig að úrvalsliöinu. Ekki i
fyrsta skipti i vetur sem þaö ger-
ist!
Pétur var stighæstur Vals-
manna með 32 stig, Tim Dwyer
27, en hjá Úrvalsliðinu voru hæst-
ir John Johnsen með 36 og Trent
Smock með 28 stig.
gk
sem fram fór i' gær, en hlaupið
var frá Hljómskálagaröinum, út i
Vatnsmýri og lokið fyrir framan
Alþingishúsiö.
Sigurvegari varö Agúst As-
geirsson ÍR, sem var um 10 metr-
um á undan nafna slnum Þor-
steinssyni úr UMSB i mark, en
siöan komu Steindór Tryggvason
KA, Sigfús Jónsson 1R og Stefán
Friðgeirsson IR.
Thelma Björnsdóttir Breiöa-
bliki sigraöi meö yfirburöum I
kvennaflokki, Guðrún Karlsdóttir
úr sama félagi varð önnur.
Fjórir leiklistarnemar settu
mikinn svip á þetta hlaup. Þeir
mættu til leiks i kjólfötum þrir
þeirra og einn i skotapilsi, og sér
til fulltingis höföu þeú- tvo þjóna
sem báru þeim kaffi áöur en
STAÐAN
Staöan i Reykjavikurmótinu i
knattspyrnu er nú þessi:
Valur-KR
Valur
KR
Fram
Þróttur
Fylkir
Vikingur
Armann
1:0
3 3 0 0 7:2 7
4 3 0 1 9:3 7
3 2 1 0 5:3 4
3 1 0 2 5:4 3
2 0 1 1 2:3 1
3 0 1 2 2:7 1
4 0 1 3 2:101
Næsti leikur er á morgun kl. 14
á Melavelli en þá leika Armann
og Fylkir og á sama tima á
sunnudag leika KR og Fram.
hlaupið hófst. Allir komust þeir
fjórmenningar i' mark viö mikinn
fögnuð áhorfenda, og er óhætt aö
seg ja aö þetta framlag þeirra hafi
ltfgað upp á hlaupiö. hver sem til-
gangurinn annars var.
Margir þekktir kappar tóku
þátt i hlaupinu, ogmá m.a. nefna
sundkappana Guömund Gislason,
Leikni Jónsson og Arna
Kristjánsson og ekki má gleyma
HSK-kappanum Jóni Guðlaugs-
syni, sem sjaldan lætur sig vanta
i hlaup af þessu tagi.
Þjóöverjarnir
unnu Pólverja
A-Þjóðverjar sigruðu Pólverja i
landsleik liðanna i knattspyrnu i
fyrrakvöld með tveimur mörkum
gegn einu, en leikurinn var liður I
Evrópukeppmi landsliða i knatt-
spyrnu.
Liðin leika i sama riðli og Is-
land og i leik þeirra I fyrrakvöld,
sem fram fór i Leipzig, fengu Pól-
verjarnir óskabyrjun. Strax á &
minútu skoraði Boniek fyrir Pól-
land , og i fyrri hálfleik sýndi A-
Þýskaland ekkert sem benti til
þess að það myndi sigra.
En i siðari hálfleik sýndu Þjóð-
verjarnir á sér allt aðra hlið, og
þeir Joachim Steich og Lutz Line-
mann skoruðu tvivegis.
En staðan I riðlinum er nú
þessi:
Holland
Pólland
A-Þýskal.
Island
Sviss
gk
4 4 0 0 12:1 8
3 2 0 1 5:2 4
3 2 0 1 5:5 4
3 0 0 3 1:8 0
3 0 0 3 1:8 0
Francis bjargaöi Foresl
„Milljón punda maðurinn”
Trevor Francis sá til þess með
marki sem hann skoraði rétt fyrir
leikslok gegn Manchester United
i fyrrakvöld að Nottingham For-
est hefur ekki tapað leik á heima-
velli i tvö ár, eða I 41 leik.
Joe Jordan hafði komið Man-
chester United yfir á 47. mínútu,
en þremur minútum fyrir leikslok
jafnaði Francis metin, en þess
má geta að hann hefur veriö
harðiega gagnrýndur að undan-
förnu fyrir slaka frammistöðu.