Vísir - 20.04.1979, Page 8
8
vísnt
Föstudagur 20. apríl 1979.
útgefandi: Reykjaprenth/f
Framkvæmdastjóri: Davió Guðmundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Hörður Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttlr, Halldór Reynisson, Jónlna
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stetánsson, Oli
Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Þor-
valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd-
ir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón Oskar Haf-
steinsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 3000 á mánuöi
innanlands. Verö i
lausasölu kr. 150 eintakiö.
Þrentun Blaöaprent h/f
Ekki nógu gleðilegt sumar
Sumarið er nú komið hér á
landi samkvæmt almanakinu og í
gær var því fagnað um allt land.
Sumardagurinn fyrsti var þó síð-
ur en svo sumarlegur víða á land-
inu, til dæmis á Norður- og
Austurlandi, enda snjór yfir öllu
og víða hafísjakar á fjörum.
Sums staðar eystra fyllir ís enn
firði og flóa og má því búast við
að sumar verði þar ekki komið í
raun fyrr en eftir nokkrar vikur.
Nýliðinn vetur hefir verið
harðari en dæmi eru til um all-
langt árabil og hætt er við að
hafís og kuldar á norðanverðu
landinu í vetur muni leiða af sér
kal í túnum bænda í þeim lands-
hluta. Slíkt getur auðvitað orðið
til þess aðdraga úr off ramleiðslu
landbúnaðarafurða og minnka
smjörfjallið, en æskilegra þætti
víst að það væri gert með skipu-
lögðum og skynsamlegum að-
gerðum í stað þess að láta
náttúruöflunum það eftir. Útlit
er því fyrir aðkal og kuldar muni
setja verulegt strik í reikninginn
hjá mörgum bóndanum nyrðra í
vor og sumar.
Til sjávarins er útlitið ekki
fallegt. Ljóst er nú orðið að við
höfum ofnýtt þær dýrmætu auð-
lindir sem felast í haf inu í kring-
um landið og mönnum er loks
farið að skiljast, að nær ótak-
markaður aðgangur að þessari
gullkistu okkar hefur orðið til
þess að nú er komið í óefni.
.Þær takmörkunaraðgerðir,
sem sjávarútvegsráðherra hefur
tekið ákvarðanir um eru aug-
sýnilega óhjákvæmilegar, en þótt
Veiðitakmarkanirnar geta leitt
til minnkandi atvinnu í ýmsum
sjávarplássum nú í byrjun sum-
ars og er óvíst hvernig við því
verður brugðist. Atvinnuástand í
ýmsum iðngreinum er mun verra
en verið hefur mörg undanfarin
ár, ekki síst í byggingariðnaðin-
Unga kynslóðin fagnaði sumardeginum fyrsta i gær, en i heimi
hinna fullorðnu er sitthvað sem skyggir á gleðina yfir nýju
sumri og hækkandi sól.
ýmsum aðilum í sjávarútvegi
þyki nóg um þær, er allsendis
óvíst, hvort þær duga til þess að
halda heildarþorskaflanum inn-
an við 290 þúsund tonn á árinu.
um, vegna mikils samdráttar í
þeirri grein.
Allir kjarasamningar eru laus-
ir í sumar og má því búast við
átökum á vinnumarkaðinum og
óróleika, og þegar nú í sumar-
byrjun hef ur fyrsti hópurinn boð-
að til verkfalls. Það eru fimm
stéttarfélög yfirmanna innan
Farmanna- og f iskimannasam-
bands Islands sem sett hafa
fram kröfur um kjarabætur, sem
taldar eru nema um 140-150%
launahækkunum.
Yfirvofandi eru verulegar
hækkanir á olíu á næstu vikum og
fleira mætti til nefna, sem
skyggir á gleði landsmanna yfir
nýju sumri. En þetta er látið
nægja að sinni.
Þótt daginn lengi nú óðum og
bjart sé framundan í náttúrunn-
ar ríki er heldur dökkt útlit í
atvinnu- og efnahagsmálum
þjóðarinnar á þessum fyrstu
sumardögum og ástæða til að
fara að öllu með gát og sýna
skynsemi, ef ekki á að fara illa.
En það hefur fyrr syrt í álinn og
okkur hef ur tekist að þrauka hér
norður við Dumbshaf i ellef u ald-
ir. Aðalatriðið er að við hugsum
fyrst og fremst um hag þjóðar-
innar allrar og eyðileggjum ekki
grundvöll sjálfstæðis okkar og
afkomu með óskynsamlegu
flani, skæruhernaði á vinnu-
markaðinum eða kappi án for-
sjár eins og síldveiðarnar forðum
eru biturt dæmi um.
é
ER TRÚ ÞlN EIHKAMAL?
Hve margir eru þaö ekki sem
veröa þögulir sem gröfin, sé
minnst á trúmál i viöurvist
þeirra og sé beöiö um skýringu
á þögninni, er viökvæöiö oftast
þaö aö þeir vilji ekki ræöa þau
mál, þvi trú hvers og eins sé
hans einkamál. En hvernig má
þaö vera, aö mikilsveröasta
lifsskoöun einstaklingsins sé
einkamál hans? Ekkier neinum
blööum um þaö aö fletta aö þaö
mikilvægasta hér i heimi, er
TRÚIN, — hún er hiö eina sem
getur sætt okkur viö aö búa i
þessum „táradal”, sem viröist
ekki vera útausandi á réttlæti
eöa kærleika. Trúarskoöanir
okkar hljóta aö móta viöhorf
okkar til náungans og lifsins i
heild, þessvegna er þaö útilokaö
aö þær séu einhver einkaeign
sem viö eigum aö fela fyrir öör-
um, bjóK okkur svo viö aö
horfa.
Þaöer aftur annaö mál aö trú
okkar getur veriö mikil, litil eöa
alls engin, — hvortheldur er, er
ekki nema gott aö ræöa um mál-
iö, — og reyndar sjálfsagt, þvi
þaö er hverri lifandi skepnu
áhrærandi. Til þess var okkur
gefiö máliö aö viö gætum gert
okkur skiljanleg hvert viö ann-
að, enda viröist ekkert vanta á
aö viö notfærum okkur tungu-
takiö á öllum öörum sviöum i
misjöfnum tilgangi og mætti
stundum minna vera þar sem
málbeiniö er hvergi sparaö öör-
um til óþurftar. Einnig mætti
ætla aö góö máléfni ynnu seint
sigur, ef ellir væru jafnsam-
mála um aö þegja þau i hei og
ekki mætti minnast á þau, þó
svo aö gaspraö sé um allt annaö
milli himins og jaröar, sem
betra væri aö lægi kyrrt.
Þegjandi samkomulag
Mannlifiö er vissulega merki-
legur hlutur skoöaö frá fleiri
hliöum. Þaöerengulikara en aö
þaö sé þegjandi samkomulag
um þaö aö sleppa lausum taum-
unum hvarvetna þar sem hallar
undan — allt sem er neöar — allt
sem er eöa nálgast þaö aö vera
sori, I oröi, verki, máli eöa
myndum — viröist hafa einstakt
aödráttarafl. Þaö er lika viöur-
kennt aö þaö sé auöveldara aö
velta undan brekkunni en aö
reyna aö klifa tindinn, — enda
svo langt gengiö aö fjöldinn
nennir ekki orðiö aö hugsa ær-
lega hugsun, hvaö þá að fram-
fylgja henni i oröi og verki.
Þaö er hreint óhugnanlegt,
hve margir ana blindandi, milli
vöggu og grafar, og viröast ekki
skynja neinn tilgang annan en
þannaö vinna fyrir fæöi, fatnaöi
og húsaskjóli og helst mikið
meiru, svo sem auöi og völdum.
Þaö viröist vera æðsta tak-
markiö aö geta veitt sér sem
mest af veraldlegu prjáli og
óþarfa. Þaö ber mest á þessum
þáttum hins mannlega lifs, en
sem betur fer þá eru undantekn-
ingar margar og fleiri en mann
grunar aö óreyndu, — en samt
alltof fáar.
En hvaöa aöferöum þarf aö
beita til þess að f á mannkynið til
alvarlegrar umhugsunar um
þann voða sem'óumflýjanlegur
er, ef áfram er haldiö á þeirri
braut, sem nú viröist vinsælust,
— aö skeyta hvorki um Guö né
góöa siöi.. Erekki mál til komiö
aö hefja umræöur um trúmál á
almennum vettvangi og reyna
aö koma þvi skýrt til skila aö
þau eru ekki neitt aukaatriöi I
lifi manna, — ÞAU ERU
AÐALATRIÐIÐ, — TILVERA
MANNSINS BYGGIST A TIL-
VERU GUÐS, og GUÐ ER
IMYND ALLS SEM GOTT ER
og ef aö viöneitum þvi aö Guösé
til, þá neitum viö þvi lika, eöa
um leiö — aö nokkuö gott sé til.
Engin tilviljun
Hver er sá sem ekki hefur not-
iö mikils góös á lifsleiöinni, þó
Dagrún Kristj-
ansdóttir skrif-
ar
■ ■■■■■
svo aö flestir eigi viö meiri eöa
minni erfiöleika aö striöa og
veröi fyrir meiri eða minni
sorg? Sumir halda þvi fram aö
tilveran öll hér á jörö, sé aöeins
til vegna tilviljana. Hvilik til-
viljun, — hún er sannarlega vel
„skipulögö” — hér er ekkert of
eða van, ekkert sem er ónauö-
synlegt — þaö fyrirfinnst ekkert
I öllu lifriki jarðarinnar, sem
ekki gegnir vissu og nauösyn-
legu hlutverki. Jafnvel smæstu
gerlar, eru svo fullkomnir aö
þeim veitist auövelt aö aölagast
breyttum aöstæöum,ef nauösyn
krefur. Hvaögetur vitnaö ljósar
um dásemdarverk skaparans
en allt jafnvægiö i' náttúrunni, —
feguröin, fitirnir, og litum viö
hærra, þá blasir við okkur dýrö
himinsins meö stjörnum og sól.
Hvernig stendur á þvi aö tungl,
sólogstjörnureruekki áringul-
reiö um himinhvolfiö, sífellt aö
rekast á, sé allt sköpunarverkiö
„tilviljun”, hver hefur nokkru
sinni vitaö tilviljun sem er svo
nákvæmlega skipulögö, aö þeg-
ar maöurinnferaö „stjórna” þá
fyrst fer allt úr skoröum og
vandræöin byrja, jafnvægi
raskast á flestum sviöum hins
jarðneska lifs?
Hugurinn er kraftur
En þaö er meira en þaö, aö
auöæfi jaröarinnar séu of nýtt
meö vinnslu I óhófi, dýrum lag-
ar og láös, sé fækkaö meö of-
veiöi, svo aötil vandræöa horfir
— og allt þetta leiöir til ójafn-
vægis — til viöbótar þessu kem-
ur rangsnúiöhugarfar, óguölegt
og neikvætt. Gerir fólk sér þaö
ljóst aö meö hugarfarinu einu
saman er hægt aö gera krafta-
verk og þvi stórkostlegri sem
fleiri leggja saman? En geti
samstilltur bænarhugur gert
sjúkan likama heilan, mildaö
reiöi og snúiö hatri i vináttu, —
hversvegna ætti ekki þessi
sama kærleikshugsun aö geta
breytt veöurfari, haft áhrif á
náttúruhamfarir, eldgos, jarö-
skjálfta og flóö? Hugsunin er
langt um mikilsverðari en
margur gerir sér grein fýrir —
getur hrint af staö öflum illum
eöa góöum, eftir atvikum. Hug-
urinn er KRAFTUR, sem þarf
aö temja svo aö hann nýtist
aöeins til góöra hluta. Eins og
bænin getur leyst hin góöu öfl úr
læöingi, okkur til margviSlegrar
hjálpar og I þvi stærri stil sem
fleiri sameinast í bæninni, —
eins hljóta hin illu öfl aö magn-
ast, þvi meir sem fleiri hugsa
ljótar hugsanir, þetta hlýtur aö
liggja hverjum manni i augum
uppi. Þetta er f raun svo sjálf-
sagt lögmál aö þaö er furöa aö
öllum iiggi þaö ekki ljóst fýrir.
Sækjast sér um likir, segir mál-
tæki gott og gilt. Þaö er þess-
vegna ekki neitt einkamál hvers
og eins, hvort hann trúir á
algóðan Guö, og reynir aö láta
stjórnast meir af þvi sem gott
er, I verkum sinum og hugsun-
um, — eöa hvort hinar illu hvat-
ir eru látnar ráöa feröinni og
ljótar hugsanir eru jafnvel blátt
áfram „ræktaöar” svo aö þær
skjóta rótum f hug og hjarta,
þær gera viökomandi sjálfum
ómælanlegt tjón, svo og um-
hverfi sinu. Mannshugurinn er
eins og bergmáliö — svo og verk
okkar - ALLT KEMUR ÞETTA
TIL OKKAR AFTUR, FYRR
EÐA SEINNA, eins og viö verö-
skuldum — eins og viö höfum
sáð, eins munum viö uppskera.
Dagrún Kristjánsdóttir.