Vísir - 20.04.1979, Page 10
VlSLR
Föstudagur 20. aprll 1979.
10
II
Vogin
24. sept.—23.
okt.
Hrúturinn
21. mars—20. aprll
Heldur þungt undir fæti, einkum er á Höur
daginn, og vafalitiö aö þú megir gera ráö
fyrir einhverri andstööu af hálfu þinna
nánustu.
Nautiö
21. april—21. mal
Reiknaöu ekki meö þvi, aö allt sé satt og
rétt sem þú heyrir fleygt I kringum þig I
dag. Oghvaöf réttirsnertir, skaltu athuga
heimildir.
Tvíburarnir
22. mai—21. júnl
Þaö litur út fyrir aö þú eigir óvæntu
ástriki aö fagna af hálfu gagnstæöa kyns-
ins i dag, ogekki óllklegt aö takist varan-
legt samband.
Krabbinn
22. jóni—2Íi. júli
Athugaöu gaumgæfilega hvort þú ert ekki
á einhverjum villigötum, ef tii vill i sam-
bandi viö einhverja óhyggilega fjárfest-
ingu.
Ljóniö
24. júii—-23. ágúst
Aö mörgu leyti þinn dagur. Tillögur þfnar
munu eiga skilningi aöfagna, og liklegt aö
þér takist vel aö vinna aö áhugamálum
þfnum.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Margt muntu aö öllum likindum heyra I
dag, en eins liklegt aö á ýmsu velti hvaö
sannleikann snertir. Taktu flestu a.m.k.
meö gagnrýni.
Þú vinnur talsvert á I dag veröandi eitt-
hvaö, sem þú ert sérstakiega aö berjast
fyrir, sennilega án þess aö þaö komi sjálf-
um þér aö gagni.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Heldur tilbreytingalaus og grámóskuleg-
ur dagur en ailt mun ganga stórslysalaust
ogdagurinn veröa notadrjúgur aö mörgu
leyti.
Bogmaöurinn
23. nóv,—21. des.
Gættu vel I kringum þig og flanaöu ekki aö
neinu, þvi aö sennilega áttu góöan leik á
boröi, en veröur aö framkvæma hann
gætilega.
Steingeitin
22. des. —20. jan
Þú hefur áreiöanlega I mörg horn aö lita I
dag, sennilega helst til mörg til þess aö þú
náir tilætlubum árangri I þeim öllum.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Þó aö f mörgu sé aö snúast, skaltu gæta
þess aö ofþreyta þig ekki, og eins skaltu
varast missvefn og vosbúö þessa dagana.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Ailt bendir til aö þetta geti orðiö harla
góöur dagur. Sýndu þhum nánustu alla
tOlitssemi, einkum þeim eldri innan fjöl-
skyidunnar.
Tarzan
—nc1 Tarsan dró, hinn uppgefna mann á
—------- 1---- 1 " land.
.Hjálpaöu mér herra’
sagöi hánn „Hjálpaöu
•mér aö fíýja reiöi,
kolkrabbaguösins”.
RipKirby
Þetta...
er grunsamlega llkt
beinagrind, herra.
IÞetta er beinagrind.
Desmond.
Dauöahellirinn er
réttnefni.
Auminginn! Var
hann á leiöinni
aö útgönguopinu,
eöa var hann.á
leiöinni dýpra I
hellinn þegarl
Skyldu þeir taka
fjársjóöinn minn?
ég.klauf margan
steininn fyrir hann
Hrollur
þú skaþar söguna
finnur nýja heima,
reisir heil rlki...
AndrésÖnd
Móri
Freddi