Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 11
 VISIH Föstudagur 20. april 1979. „Stefna i arstiöa- bundlð atvinnuleysr - seglr I ályktun frá Helllssandl og Rlll um velðitakmarkanlr „Þaö hvarflaöi aldrei aö okkur aö atvinnugrundvellinum yröi kippt undan fótum okkar”, sagöi Skiili Alexandersson oddviti i Enni i samtali viö Visi um aftur- köllun sjávarútvegsráöuneytisins á þorsknetaveiöileyfum frá 1. mars n.k. Aö tilhlutan atvinnumálanefnd- ar Neshrepps utan Ennis héldu sveitarstjórnir, sjómenn, útvegs- menn og fiskverkendur á Hellis- sandi og Rifi fund um þorskveiöi- takmarkanir og áhrif þeirra á atvinnulif i hreppnum. í ályktun sem fundurinn samþykkti segir m.a. aö nú stefni i árstiöabundiö atvinnuleysi á þeim stööum sem byggja á sjávarafla frá bátaflota einvörö- ungu. Byggöalög á Snæfellsnesi byggi atvinnulif sitt nær eingöngu á veiöum báta. Nú þegar meö margvislegum aögeröum væri búiö aö takmarka veiöimöguleika bátanna á heimamiöum m.a. meö sildveiöibanni og rækjuveiöi- banni. Þaö sé þvi skýlaus krafa aö stjórnvöld taki fullt tillit til þess- ara byggðalaga i ákvöröunum sinum um takmarkanir á þorsk- veiöum. Skúli sagöi aö aflinn á Breiöa- firöi heföi veriö drýgstur á vorin og netaveiðin staöiö yfir allan máímánuö þannig aö ákvöröun sjávarútvegsráöuneytisins heföi komiö sér mjög illa fyrir þessa staöi. —KS undlrskrlftlr tn stuðnlngs Kortsnoj: Friðrlk hefur ekkí fengið áskoruniha ,,Ég hef enn ekki fengið neitt I hendur um þetta mál, en mér skilst aö skjaliö sé á leiðinni”, sagöi Friörik Ólafsson forseti FIDE i samtali viö Visi. A skákmótinu I Lone Pine á dögunum undirrituöu margir heimsþekktir skákmenn skjal þar sem skorað var á FIDE aö beita sér fyrir þvi aö Rússar hættu að vinna gegn þvi aö Kortsnoj fái aö taka þátt i alþjóöaskákmótum. Rússar hafa haft þann háttinn á aö hóta þvi aö draga sovéska keppendur til baka frá mótum ef Kortsnoj veröi meöal þátt- takenda. Þeir sem halda alþjóö- leg mót hafa oft látiö undan Rúss- um og útilokaö Kortsnoj til aö fá Sovétmenn meö. , ,Ég mun kynna mér þetta þeg- ar ég fæ skjaliö I hendur og siðan veröur aö sjá til hvaö hægt er aö gera”, sagöi Friörik ólafsson. Friörik átti aö halda til Amster- dam I morgun á fund nefndar FIDE sem ætlað er aö gera breyt- ingar á reglugeröum varöandi framkvæmd heimsmeistaraein- viga. Friörik sagöi aö sjálfsagt yröi aldrei hægt meö öllu aö koma I veg fyrir atburöi eins og þá er komu upp viö einvigi Karpovs og Kortsnojs á Filippseyjum, en reynt yröi aö fylla upp I ýmsar eyöur i reglunum. —SG Verslunnarbanklnn: Engar lausa- skuldir bænda „Þaö eru engar lausaskuldir bænda I Verslunarbankanum”, sagöi Kristján Oddsson banka- stjóri Verslunarbankans I samtali viö Visi. 1 frétt 1 VIsi I gær stóö aö lausa- skuldir bænda viö Verslunar- bankann væru rúmar fimm hundruð milljónir. Heimildir VIsis fyrir fréttinni var þingskjal- iö meö frumvarpinu um aö breyt- ingu lausaskulda bænda I föst lán þannig aö villan leynist þar. —KS Fyrstu fslensKu ntmyndablöðin: „Upplag Tarsanbðka kemst næst Bimiunni” segir sigurlön Sæmundsson prentsmlölusllörl á Slglutlrðl „Mér er sagt að Tarsan sé prentaður í upplagi sem kem'st næst Biblíunni i heiminum"/ sagði Sigurjón Sæmundsson prentsmiðjustjóri á Siglu- firði í samtali við Vísi en Sig lu f ja rða rprentsm iðja hefur byrjað útgáfu á lit- prentuðum myndablöð- um um Tarsan með islenskum texta. „Þetta er fyrsta tilraunin I þá átt aö gefa út myndablöö meö islenskum texta”, sagöi Sigur- jón. „Yfirleitt eru þau flutt inn meö erlendum textum dönskum og enskum”. Nú þegar eru komin 4 blöö á markaöinn og komu þau öll i einu en ætlunin er aö tvö blöö komi út i mánuöi framvegis. Siglufjarðarprentsmiöja gef- ur blööin út 1 samvinnu viö sænska útgáfufyrirtækiö Atlantic. Prentun fer fram I Ungverjalandi en lesmál er undirbúiö og hannað á Siglu- firöi. Siglufjaröarprentsmiöja hef- ur einnig gefiö Tarsanbaekurnar út I um 35 ár. En Tarsan er les- endum VIsis heldur ekki með öllu ókunnugur þvi fyrsta myndsagan meö Tarsani birt- ist i Sunnudagsblaöi VIsis áriö 1939 og frá árinu 1942 hefur Tarsan veriö daglegur gestur á siöum blaösins. „Ég held aö Tarsan hafi kom- iö fyrst út um 1920 og ætti þvi aö vera oröinn 60 ára gamall sam- kvæmt þvi en hann er siungur og ennþá i fullu fjöri”, sagöi Sigurjón. Sem dæmi um útbreiöslu Tarsans-bókanna nefndi Sigur- jón aö á dögum kalda striösins vildu Rússar engar barna- og unglingabækur frá vesturveld- unum nema Tarsan. Hann heföi veriö svo óspilltur af breskri heimsvaldastefnu. —KS Siglufjaröarprentsmiöja hefur gefiö út Tarsanlitmyndablöö meö islenskum texta en litmyndablöö eru vinsæl lesning hjá yngstu lesendunum. VIsismyndÞG ÞAÐ ER KOMINN NýR CITROEN A A MARKAÐINN Globus mmm*. n***itt\tt**^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.