Vísir - 20.04.1979, Qupperneq 12
VISIR Föstudagur 6. april 1979.
12
Hún er aö meika þa& stelpan segja
menn og horfa á toppsætiö i New York
þar sem Amii Stewart situr nú. Okkur
finnst aö vi& eigum hluta af þessari
velgengni og lftum á Amii sem ein-
hvers konar æskuvinkonu noröan úr
landi. En þaö er fleiri sem veröa aö
stjörnum þessa dagana,gömul stjarna
endurnýjar stjörnusamning sinn, Art
Garfunkel heitir maöurinn og er i
fyrsta sætinu i London.
Um páskana hafa oröiö verulegar
breytingar á listanum og fjöldi nýrra
laga prýöir þá, Smokie-lega hljóm-
sveitin Racey virkar til alls lík i
London og sama má segja um
Squeeze. I Bandarikjunum eru Chic
meö nýtt lag en um þaö má segja eins
og svo mörg önnur lög á þeim lista aö
þar eru gamlir breskir kunningjar i
spássitúr. Mariey og Boney M. eru
meö ný lög i Amsterdam svo sjá má aö
margt er I deiglunni eöa eitthvaö svo-
leiöis.
vinsælustu lögin
London
1 ( 3) BrightEyes ....................Art Garfunkel
2 ( 6) CoolForCats...........................Squeeze
3 (11) SomeGirls...............................Racey
4 ( 2) In The Navy....................Village People
5(1) IWillSurvive.....................Gioria Gaynor
6 (18) He’s The Greatest Dancer.........SisterSledge
7 < 8) Silly Thing/Who Killed Bambi
Sex Pistols/Ten Pole Tudor
8 ( 8) Sultans Of Swing..................Dire Straits
9 (23) Shake Your Body......................Jacksons
10 (21) TheRunner.......................ThreeDegrees
New York
1 ( 3) KnockOnWood......
2 ( 2) I Will Survive...
3 ( 8) HeartOÍGlass.....
4 ( 5) Music Box Dancer ..
5(1) What A Fool Believes
6(7) Reunited ..........
7 ( 9) Stumblin’In......
8 ( 6) Tragedy...........
9 (11) I Want Your Love ...
10 ( 4) Suitans Of Swing ...
............Amii Stewart
..........Gloria Gaynor
.................Blondie
.............Frank Mills
.........Doobie Brothers
.........Peaches & Herb
Suzi Quatro/Chris Norman
.................BeeGees
....................Chic
..............Dire Straits
Amsterdam
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
( 2) In The Navy.......
( 3) Shake Your Body ....
( 1) Fire..............
( 4) Lay Your Love On Me
( 6) Lucky Number......
( -) StirltUp
( -) It’sAHoliday......
(10) Born To Be A Life ....
( -) Equioxe...........
( 7) Tragedy...........
....Village People
.........Jacksons
....Pointer Sisters
............Racey
......Lene Lovich
Bob Marley
.........Boney M
. Patrick Hernandez
Jean Michael Jarre
..........BeeGees
Amii Stewart — hefur lagt tsland og New York aö fótum sér meö
sinni fyrstu plötu. Ekki ólaglegur árangur þaö.
HLH-flokkurinn I nðöu lagi?
Þaö fór eins og kellingin spáöi, Halli kom, Laddi sá
og Helgi sigraöi. Þeir eru svona þessir riddarar sjötta
áratugsins, þegar þeir þeytast um á mótorhjólunum
sinum, finna kraftinn milli fótanna og heyra mjúklega
hvislaö i eyraö: ,,Ég elska svona stráka...” Og i næstu
andrá eru þeir komnir á mótorbát meö gúlsopa af kók i
kjaftinum — og stúlkan kannski útbyröis?
Gibb bræöurnir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna
en HLH-flokkinn þó, þvi þaö er i góöu lagi aö leyfa
þeim aö sprikla dálitiö.
Classic Rock meö Lundúnasinfóniunni og Elvis
Bee Gees — aftur i toppsætiö I Bandarikjunum.
Bandarfkln (LP-plötur)
1 ( 3) Spirits Having Flown....Bee Gees
2(1) Minute By Minute. Doobie Brothers
3 ( 2) Dire Straits.......Dire Straits
4 ( 4) 2-Hot...........Peaches&Herb
5 ( 5) Blondes Have More Fun R. Stewart
6 ( 7) Desolation Angel.... Bad Company
7 ( 8) Living Inside Your Love.... George
Benson
8 (13) ParalleLines...........Blondie
9 ( 9) In Lighted Rogues Allman Brothers
10 ( 6) Love Tracks........Gloria Gaynor
hmwí
HLH-flokkurinn ásamt friöu föruneyti. t tveimur
skrefum á toppinn.
ísland (LP-piötur)
1 ( 2) Igóöulagi.......HLH-flokkurinn
2(1) Spirits Having Flown.....Bee Gees
3 ( 6) Emotions...................Ymsir
4 (ll) Classic Rock.... Lundúnasinfónían
5 (14) Armed Forces.......Elvis Costello
6 ( 9) Action Replay..............Ýmsir
7 (13) Égsyng fyrirþig......Björgvin H.
8 (10) Bush Doctor............PeterTosh
9 ( 3) Breakfast In America . Supertramp
10 ( 7) GreatestHits.....Barry Manilow
ann eftir stutta fjarveru. ,,Ég var bara i páskafrii”,
sagöi Elvis.
Björgvin Halldórsson er tvöfaldur (þó ekki i roöinu)
og birtist okkur I tveimur gervum þessa vikuna,
annars vegar sem Helgi i HLH-flokknum og hins vegar
meö fráhneppta skyrtu, afslappaöur i gallabuxum og
syngur fyrir okkur. Seinna gerviö rýkur inn á listann
eftir smá pásu. Af plötum sem ekki sjást á listanum
má skjóta á Toto (11) McGuinn og félaga (12) Earth,
Wind & Fire (13) Dr. Hook (14) og Grease (15).
Bee Gees hafa endurheimt 1. sætiö i USA og viö
bjóöum gleöilegt sumar.
Leo Sayer — bestu lögin hans I 2. sæti bresta listans.
Bretland (LR-piötur)
1(1) Greatest Hits Vol 2
Barbra Streisand
2 ( 3) The Very Mest of Leo Sayer
Leo Sayer
3 ( 2) Cest Chic.................Chic
4 ( 5) Spirits Having Flown..Bee Gees
5 ( 4) Barry'sMagic.....Barry Manilow
6 ( 7) Breakfast In America . Supertramp
7 ( 8) DireStraits............DireStraits
8 ( 6) Parallel Lines.............Blondie
9 ( 9) Armed Forces........Elvis Costello
10 (10) Collection of Their 20 Greatest Hits
Three Degrees