Vísir - 20.04.1979, Qupperneq 13
VÍSIR
Föstudagur 20. april 1979.
25. starfsár Happdrættis das að hetiast:
Húseign að verðmæti
25 mllllðnir króna
- er aoatvinningurlnn i ár
„Viöhöfumákveðiöaö hætta i
aö minnsta kosti tvö ár aö hafa
hils í aðalvinning, þar sem okk-
ur hreinlega blöskrar aö kosta
til 40-50 milljónum i einn vinn-
ing. Viö viljum heldur dreifa
aöalvinningnum okkar á fleiri
númer”, sagöi Baldvin Jónsson
framkvæmdastjóri Happdrættis
DAS á kynningarfundi meö
blaöamönnum.
Nú er aö hefjast 25. starfsár
Happdrættis DAS, en þaö var
stofnaö meö lögum 24. april
1954. Heildartala vinninga aö
þessu sinni er sex þúsund, aö
upphæð samtals 540 milljónir
króna.
Aöalvinningur veröur húseign
aö eigin vali á 25 milljónir og
veröur sá vinningur dreginn út
9. april næstkomandi.
Meöal vinninga má einnig
nefna frágenginn sumarbústaö
meö öllum búnaöi og húsgögn-
um aö Hraunborgum i Grims-
nesi. Verðmæti vinningsins er 15
milljónir og veröur hann dreg-
inn út i júli. Sumarbústaöurinn
veröur til sýnis laugardaga og
.sunnudaga i' júnl, frá klukkan
11-19.
Valdir bilavinningar veröa
Simca Matra Rancho I mai,
Mazda 929L station i ágúst og
Ford Mustang i október.
Ibúöarvinningar veröa á 10
milljónir í fyrsta flokki en á 7.5
milljónir I öörum flokkum. Bfla-
vinningar veröa 100, á 2 milljón-
ir og 1.5 milljónir. Þá veröa 300
ferðavinningar á 500 þúsund og
250 þúsund og húsbúnaöarvinn-
ingar veröa á 100 þúsund, 50
i þúsund og 25 þúsund.
Mánaðarverö miöa veröur
þúsund krónur og verö ársmiöa
tólf þúsund krónur. 60% heildar-
veltuhappdrættisins er variö til
útborgunar vinninga en 40%
renna til Byggingasjóðs aldraös
fólks og er happdrættiö eina
tekjulind sjóösins.
Happdrætti DAS hefur lagt
fram fé til bygginga dvalar-
heimila á 12 stööum viös vegar
um landiö en stærstu fram-
kvæmdirnará vegum DAS hafa
veriö bygging Hrafnistu i
Reykjavik og nú siöustu árin
bygging Hrafnistu I Hafnarfiröi.
Næsti áfangi viö byggingu
Hrafnistu i Hafnarfiröi veröur
bygging hjúkrunardeildar fyrir
90-100manns. Mjögbrýn þörf er
fyrir slflca deild og i áfanganum
verður jafnframt þjónustumiö-
stöö fyrir nágrannabyggöir. Nú
er unniö aö hönnun þessa
áfanga og væntanlega hefjast
framkvæmdir siöla næsta árs.
Kostnaður viö þessar fram-
kvæmdir veröur mjög mikill
varla innan viö tvo milljaröa.
„Hlutverk Happdrættis 'DAS
er mikilvægt verkefni mörg og
stór. Miöi I happdrættinu er
framlag sem kemur gamla fólk-
inu til góð^framlag sem mikils
ermetiö”, sagöi Baldvin >Jóns
son framkvæmdastjóri
—ATA
Stjórn Sjómannadagsráös og framkvæmdastjóri Happdrættis DAS viö Ford Mustang-bifreiðina sem
dregin veröur út i október.
Visismynd: JA
íslendlngur
lést eftír
slys í
Bangkok
Tuttugu ogátta ára gamall
lsfiröingur lést af slysförum
i Bangkok 4. aprfl síöast-
liðinn. Hann hét Jón Viggós-
son.
Jón féll fram af svölum á
hóteli sem hann gisti á I
Bangkok, höfuöborg Thai-
lands. Hann hafði um nokk-
urt skeiö ferðast um Evrópu,
Afrlku og Asiu.
Einar Ágústsson taiar
um öryggismálanefndina
Einar Agústsson fyrrv. utan-
rikisráöherra mun flytja erindi
um hina nýju öryggismálanefnd á
fundi Varöbergs, félags ungra
áhugamanna um vestræna sam-
vinnu nk. laugardag. Fundurinn
veröur haldinn f Snorrabæ (viö
hliöina á Austurbæjarblói) og
hefst kl. 12.15.
Einar Ágústsson er formaöur
öryggismálanefndarinnar og
mun hann á fundinum skýra frá
markmiöum hennar og störfum.
Fundurinn er opinn félags-
mönnum I Varöbergi og Samtök-
um um vestræna samvinnu og
gestum þeirra.
Einar Agústsson
17
TIL SÖLU
Þessi 5 tonna trilla er til sýnis
og sölu. Nýsmíðuð.
Upplýsingar í síma 82782 eftir
kl. 6 ó kvöldin.
TOLLVÖRUGEYMSLAN HF.
AÐALFUNDUR
Aöalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. veröur
haldinnað Hótel Loftleiðum, Kristalsal, föstu-
daginn 20. apríl 1979 kl. 17.00.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreyting (Hlutafjáraukning).
3. önnur mál.
Stjórnin
_ JSx>— ——
r bbhbbjÍ! íiff iHnm
í dag kl. 16.00
„Aventyr med runstenar". Sven B.F. Jansson
fyrrum þjóðminjavörður Svia flytur fyrir-
lestur um rúnir
NORRÆNA HÚSIO
POHJOLAN TALO
NORDENS HUS
17030
Allir velkomnir
REYKJAVIK
AOALSTRÆTI
Garðastræti
Hávallagata
Kirkjustræti
RAUÐARHOLT I
Háteigsvegur
Rauðarárstígur
Þverholt
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST:
EFSTASUND
Kleppsvegur
Langholtsvegur
Skipasund
KÓP AUST l-A
Alfhólsvegur
Álftröð
Digranesvegur
Upplýsingar í síma 86611
Auglýsing um lögtök vegna
fasteigna- og brunabótagjalda
í Reykjavik
Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar I
Reykjavik og samkvæmt fógetaútskuröi, uppkveönum 17.
þ.m. veröa lögtök látin fram fara til tryggingar ógreidd-
um fasteignasköttum og brunabótaiögjöldum 1978 og 1979
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaöi hefjast aö 8 dögum liönum frá birtingu
þessarar auglýsingar, veröi þau eigi aö fullu greidd innan
þess tima.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk 17. aprll 1979