Vísir - 20.04.1979, Síða 14

Vísir - 20.04.1979, Síða 14
18 Vcmdið valið veljið PERMANENTID frá Hárgreiðslustofan bðinsgötu 2 Sími 22138 VÍSIR Föstudagur 20. aprll' 1979. sandkorn Óli Tynes skrifar Skagamenn Af hverju eru Skagamenn alltaf meö hendur I vösum? Þeir eru feimnir viöaöiáta sjá hvaö þeir eru f ingralang- Samstarfshópur Þaö er dálitiö kjánalegt til þess aö hugsa aö meöal bandamanna islensku rfkis- stjórnarinnar í íjáröflunar- málum skuli vera hryöju- verkabandittar og/ eöa geggjaöir trúarofstækis- menn I Miöausturlöndum, meödálitilli þátttöku örfárra óprúttinna spekúlanta i Hol- landi. Þegar einhver skúrkurinn gerir eitthvaö af sér i Miö- austurlöndum hækkar gjarn- an olian i veröi og sömu sögu er aö segja þegar Hollend- ingum tekst vel i klækja- brögöum. Langstærstur hluti oHu- og benshiverös hér felst I óhóf- legri skattheimtu rikis- stjórnarinnar. Þessi skatt- heimta er reiknuö i prósent- um þannig aö þegar skúrk- arnir fara af staö, græöir is- lenska rikiö. Hér á dögunum voru menn eitthvaö aö tala um aö segja sig úr lögum viö þessa band- itta meö þvi aö breyta álagn- ingu rikisstjórnarinnar i fasta krónutölu. Ekki hafa þeir þó enn fengiö sig til aö kveöja félagana. Óbrlgöult Auöveldasta leiöintil aö ná óskiptri athygli ailra viö- staddra er að gera skyssu. Hver á Guó? Mikiö trúarbragöastriö geisar nú á tslandi. Þaö var sjálft Kirkjuritiö sem skaut fyrsta skotinu meö þvi aö segja aö trúmálaafturhaldið trónaöi á slöum Morgun- blaösins. Mogginn s varaöi fyrir sig i leiðara og kvaöst skjöldur kristindóms á tslandi. Rit- stjóri Kirkjuriísins væri hins vegar islensk útgáfa af Khomeini hinum grimma og ofstækisfulla. Kirkjunnar menn hafa svo safnað saman stórkostaliöi og f Morgunblaöinu I gær lýsa ekki færri en þrir þeirra vanþóknun sinni á leiöaran- um, og kristni Morgunblaös- ins. Þegar Walter Mondale, varaforseti Bandarlkjanna, heimsótti okkur um daginn, hreifst hann mjög af Þor- geiri ljósvetningagoöa, sem áriö þúsund haföi þau orö aö tslendingar tækju kristni til aö halda friö i iandinu, en þeim sem blótuöu heiðin goö yröi ekki refsaö ef þeir færu hijótt meö þaö. Mondale taldi ljósvetningagoöa dipló- matiskan snilling. Hætt er viö aö varaforset- anum þyki nú afkomendum Þorgeirs hafa fariö nokkuö aftur, þar sem þeir geta ekki oröiö sammála um EINN guö. Viö, almennin gurinn i landinu, veröum svo bara aö vona aö ekki dragist úr hömlu aö upplýsa leittskipti fyrir öll hver á Guö. Svo viö vitum hvort viö eigum, á sunnudögum, aö fara á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaösins eöa Kirkju- ritsins. —ÓT. Umsjón: Edda Andrésdóttir Loren tilbúinn i leikinn ásamt aöstoöarfólki. llnníð að „Firenower” Sophia og Winner innan um pálmatrén. Þessar myndir eru frá St. Lucia, eyju i Karabiska hafinu, þar sem frægt fólk geröi heldur betur innreiö sina fyrir nokkru. Tilefniö var vinnsla og tökur á kvikmyndinni Firepower, þar sem ekki öþekktari stjörnur en Sophia Loren, James Coburnog O.JSimpson fara meö aöalhlut- verkin. Leikstjóri er Michael Winner. Myndin var tekin ú þremur eyj- um í Karabíska hafinu. Þar á meöal St. Lucia. Auk þess I New York, Washington og Miami. Myndin fjallar um ólöglegar til- raunir yfirvalda I Bandarikjun- um, til aö ná aftur á amerfska jöröbrotthlaupnum margmilljón- era, sem ér ákæröur fyrir alls kyns svik. Leikstjóri er Michael Winner. James Coburn og Winner fara yfir handrit.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.