Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 15
Eru dansiökanir syndsamlegt athæfi? spyr bréfritari.
V.J1 V | \ v | ™ || \ \ |
II 1 t fambttl 11 | I
Er synd aö dansa?
Einn undrandi” hringdi:
Hvernig er þaö, er þaB synd aö
dansa? Særir þaö siöferöiskennd
einhverra eöa sómatilfinningu þ<5
fólk dansi?
A laugardaginn fyrir páska fór
ég f eitt danshúsa borgarinnar.
Húsiö var ekki opiö nema til
klukkan hálf tólf enda hófst heil-
agur dagur á miönætti.
Heldur var fámennt i sölum
hússins, en þar er yfirleitt allt
troöfullt af fólki. Barir voru opnir
og margir gesta orönir sæt-
kenndir. En þaö var bannaö aö
dansa. Bannaö aö dansa!
Menn gátu svolgraö i sig
brenniviniö til miönættis og svifiö
inn f páskahelgina i brennivins-
þoku en mönnum var algerlega
forboöiö aö stiga dans.
Þokkalega klædd ung hjón fóru
út á gólfiö til aö sjá hvort alvara
væri aö baki þessu fáranlega
banni. Og viti menn. Tveir ein-
kennisklæddir starfsmenn húss-
ins voruþegarkomnir á vettvang
til aö afstýra hörmungunum. En
eins og þeir sögöu þá eru þaö ekki
þeir, starfsmennirnir, sem setja
reglurnar. Fari þeir hins vegar
ekki eftir þeim, missir húsiö veit-
ingaleyfiö 1 vissan tima eöa þvl
veröur refeaö á annan hátt.
Hverseturslikar reglur? Hvers
vegna má fólk ekki dansa? 1 þágu
hvers eru slikar reglur settar?
Er ekki kominn timi til aö afmá
slik merki miöaldaþröngsýni og
hleypidóma af Islensku þjóö-
félagi?
Reisugilli!
Áfangi sem allir húsbyggjendur
fagna. Ekki síst þeir sem
skipta viö Rafafl og njóta 10%
afsláttar af raflagnaefninu sem
unniö er úr.
Njótiö góöra viöskipta viö
stærstu rafverktaka i Reykjavik.
'RAFAFL
Skóiavöröustig 19. Reykjavik
Simar 21700 2 8022
Gjöibylting
ígerð
milliveggja
ryðfrítt stál notað
í stað timburs.
Ódýrara, styttir upp-
setningartímann,
tryggir, að grindin
verpist ekki.
Gjörið svo vel að líta inn,
eða hringið í síma 38640.
£& Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavík ■ sími 38640
19-
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta I Vitastlg 3, þingl. eign Herluf B.
Gruber fer fram á eigninni sjálfri mánudag 23. april 1979
kl. 16.00
Borgarfógetaembættiö i Beykjavik
AUGLÝSING
Greiðsla olíustyrks í Reykjavík f yrir tímabilið
janúar-mars 1979 er hafin.
Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera,
Austurstræti 16.
Afgreiðslutími er f rá kl. 9.00-15.00 virka daga.
Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að
framvísa persónuskilríkjum við móttöku.
Frá skrifstofu borgarstjóra
/,,„Æ
sport
FJÓRHJÓLADRIFSBÍLLINN VINSÆLI
V6I: Fjögurra strokko fjórgengis-bensínvél með ofanáliggjandi knastás. Borvídd 79 mm.
Slaglengd 80 mm. Rúmtak 1S70 rúmsm. Þjöppunarhlutfall 8.5:1. Hestöfl SAE 86 við 5400
snún./mfn. Seiglo 12 kg. við 3000 snún./mfn. Millikassi: með háu og lágu drifi.
Alltaf drif á öllum hjólum, með mismunadrif á milli fram* og afturhjóla sem lœsa má.
Verð kr. 4.300.000
Bilreiðar & Landbúnaðarvélarhf.
ÍOð®'
Sudurlandtbrtul 14 • Rrjkjavik - Siml :
Fatamiðar — Nýtt á íslandi
I fyrsta sinn á islandi getum viö boðið prentun á
fatamiða á sambærilegan hátt og erlendis. Getum
prentað 2 liti á miðann að framan og 1 lit að aftan í
einni og sömu umferöinni og á góðu verði. Þvott-
ekta.
Silkiprentum
eins og við höfum gert undanfarin ár: borðfána,
boli, auglýsingar á íþróttabúninga, prentun í
glugga, skilti aliskonar, bílrúðumiða merkingar
utaná bila og framleiðum endurskinsmerki.
VÖNDUÐ VINNA - REYNIÐ VIÐSKIPTIN