Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 20.04.1979, Blaðsíða 17
21 VlSIR Föstudagur 20. april 1979. Skólakór Garöabæjar en krakkarnir munu meðal annars syngja I Ttvo- li I Kaupmannahöfn. Skðlakör Garöadæiar: Syngur í svfbjðD og Danmðrku - voriónielkar á sunnudaglnn Sænsk-fslenska félagiö I Gauta- borghefur boðiö skólakór Garöa- bæjar til Sviþjóöar og mun kórinn syngja á vorhátlö félagsins i lýö- háskólanum i Kungalv i lok april. Kórinn hefur æft af kappi fyrir þessa ferö i vetur. A söngskránni verða fjöldiinnlendra og erlendra laga m.a. eftir Jón Ásgeirsson, Jón Nordal, Jón Þórarinsson og Sigfús Halldórsson. Söngstjóri kórsins er frú Guöfinna Dóra Olafsson og pianóleikari er Jón- ina Glsladóttir. Aö lokinni dvölinni i Sviþjóö fer kórinn til Danmerkur og syngur I TIvoli i byrjun mai. Kórfélagar eru 37 og veröa þeir rúma viku i þessari ferö. Aöur en kórinn heldur utan veröa kveöju- og vortónleikar i Bústaöakirkju n.k. sunnudag klukkan 17.00 og eru allir vel- komnir. —KS. „Góðar pykia mór gjafir dfnar, en„" Laugarásbló: Vlg- stirniö/Battlestar Galactica. Bandarisk árgerö 1978 Leikstjóri: Richard A. CoUa Handrit: Glen A. Larson Myndataka: Ben Colman Tónlist: Stu Phillips og Glen Larson Leikendur: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene, Ray MiIIand og fleiri. Einhvern tima I framtiöinni hittast tólf fulltrúar alls mann- kyns, sem þá er dreift um allan geiminn, til þess endanlega aö semja friö allra „lifandi”. Dlar verur, ómennskar, koma þó i veg fyrir aö þaö megi takast. Mikil barátta hefst og endar í þvi aö byggö allra manna á föstum stööum er eytt og aöeins Ufir hluti þeirra áfram i geimskipum, sem halda I átt að jöröinni, sem er i órafjarlægö. Mann- kynið i skipunum þarf þó aö hafa viökomu á KarUlon plánetu til að afla sér vista. Þar fer endanlegt uppgjör viö Ulu verurnar fram. Mynd þessi er sumsé ein af þessum framtiöarsýnum, um stööu eöa veru mannkyns langt inni i framtiöinni. Framsetning efriis af þessu tagi er vandmeð- kvikmyndir farin, þvl auövelt er fyrir gagn- rýninn áhorfanda aö leita og finna eitthvaö, sem hann trúir ekki aö geti staöist. Myndir af þessu tagi eru stundum lltiö annaö en tækni- sýning, en bitastæöur boöskapur er léttvægur. Allar myndir af þessu tagi, sem ég hef séö siöan 2001 mynd Kubrick’s hafa þurft aö taka miö af henni og engin staðist. Þessi mynd er frá tæknUegu sjónarmiöi aöminumati bæöi lé- leg og biUeg. Sömu tæknibreU- urnar upp aftur og aftur veröa þreytandiogbara leiöinlegar, þó svo manni þyki eitthvaö til koma viö fyrstu sýn. En viö endurtekn- ingunafer maöur aö sjá I gegnum allt og þá sér maöur hve þunnur þrettándinn er. Þaö er lika fáran- legt aö sjá I mynd, sem á aö gerast langtinni I framtlöinni, aö handslökkvitæki anno 1978 hangi enn á veggjum. Leikur I myndinni er á núU- punkti. Pabbi Bonanza strákanna (Lorne Greene) er ómögulegur, enda stirt, margþvælt og inni- haldssnautt handrit sem honum (og hinum) er boöiö uppá svo þaö skin af honum allan tímann, aö honum liöur iUa aö vera flæktur i máliö. Aörir leikarar voru i sama farinu. En myndin státar af hávaöa. Hann er nokkur svo aö hvín og dynur I innviðum byggingar- innar, mest í hátalarafestingum. Gaman væriaö nýta slíkan tækja- búnaö betur, t.d. á hljómleika- myndum tónlistarmanna. En viö svona léttvægan boöskap sem fyrir ber á tjaldinu I þetta sinn, þá minnir þetta á manninn, sem keypti sér vörubil til að fara út i bakari'. X 3 20 7 5 Vígstirnið Núna — geimævintýriö I alhrifum. Aöalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö Bönnuö börnum innan 12 ára. "lonabíó X 3-1 1-82 „Annie Hall" Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi óscars verðlaun áriö 1978: Besta mynd ársins Besta ieikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritiö — Woody AUen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliöstæö verölaun frá bresku kvik- mynda-akademíunni Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 2,45 Stikilsberja-Finnur Miöasala hefst kl. 2 X 2-21-40 Toppmyndin Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerö hefur verið. Myndin er I litum og Panavision Leikstjóri Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö, sama verö á öllum sýningum. Imé F LAGÐ U N DIR FÖGRU SKINNI Bráöskemmtileg og fjörug ný bandarlsk gamanmynd I litum, sem gerist aö mestu I sérlega liflegu nunnu- klaustri. GLENDA JACK- SON ■ — MELINA MERCOURI — GERALD- INE PAGE - ELI WALL- ACH o.m.fl. Leikstjóri: MICHAEL LINDSAY-HOGG lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. heimsfræg amerisk kvik- mynd I litum um atburöi föstudagskvölds I diskótek- inu Dýragaröinum. t mynd- inni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum, og Donna Summer. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Páskamyndin í ár Thank God It's Friday (Guði sé lof það er föst'udagur) tslenskur texti ‘53*1-15-44 Allt þetta og stríðið lika! Words and Music hy John Lcnnon & Paul McCartncy •mmrnxnó NOundtr-*ck p«r<om»ncc<i by tho warM'H loadiog artiatl •■■■■■ ftWIBROSlfl IHf BH HES TK£ BR0THIBS J0HNS0N RíCHflRO C0CÖANTI UfNSlV Oí PftUt Dfllflö ESSfX BRYftN FBIRY THf FOUfl Sl AS0NS PfílR CABBltl HtNflY GROSS FITON JQHN FRAftBUf LABUf THE L0N00N SYMPHONY ORCHf STRA Jf FF IVNNf WB. MALONE S L0U ISIZNEfl KBTH M00N HtltN RfDOY THf ROYfli • PHkHARMOfJIC ORCHfSTRft l£0 SftYER STflTUS 0U0 «H) STTWRRT { -------RNftTURNffl FRAWKUAUI R0YW000- tslenskur texti. Mjög skemmtileg og all-sér- stæO bandarlsk kvikmynd frá 20th Century Fox. I myndina eru fléttaö saman bútum úr gömlum frétta- myndum frá heimsstyrjöld- inni síðari og bútum úr göml- um og frægum stríðsmynd- um. Tónlist eftir John Lennon og Paul McCartney. Flytjendur eru m.a. Ambrosia, Bee Gees, David Essex, Elton John, Status Quo, Rod Stewart og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "3 1-13-84 „Oscars-verölaunamy ndin”: Á heitum degi Mjög spennandi meistara- lega vel gerö og leikin ný, bandarlsk stórmynd I litum, byggö á sönnum atburöum. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. - a i9 ooo Frönsk kvikmynda- vika Karlinn í kassanum Meö Jean Rocheford, Dominique Labourier Leikstjóri: Pierre Lary Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salur Fjóla og Frans Isabelle Adjani, Jacques Dutronic Leikstjóri: Jacq[ues Rouffio Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 > salur' 3 milljarðar án lyftu meö Serge Reggiani Leikstjóri: Roger Pigaut Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 D__________ salur Með kjafti og klóm Náttúrulifsmynd gerö af Francois Bel Kvikmyndun: Gerard Vienne Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 iBÆJARBKS* Simi .501 84 Seven beauties Stórbrotið listaverk eftir Italska snillinginn Linu Wertmiiller, sem er I senn höfundur handrits og leik- stjóri. tsl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eða skrifstofuna er rétta vélin. Gott veró. Mikil gæói. Skipholti 21, Reykjavfk, sími 23188.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.