Vísir - 20.04.1979, Side 19
23
vism Föstudagur 20. april 1979.
dánarfregnir
Séra Sigurjón Halldór Fjalldal
Þ. Arnason
Séra Sigurjón Þ. Arnasoner lát-
inn. Hann fæddist á Sauöárkróki
3. mars 1897, sonur séra Arna
Björnssonar og Lineyjar Sigur-
jónsdóttur. Séra Sigurjón nam
trúarheimspeki við Kaupmanna-
hafnarháskóla og var siðar prest-
ur I Vestmannaeyjum. 1944 varð
hann prestur í Hallgrimskirkju-
prestakalli og þjónaði hann þar til
ársins 1967 er hann lét af störfum
fyrir aldurs sakir. 1924 gekk séra
Sigurjón að eiga Þórunni Eyjólfs-
dóttur Kolbeins og áttu þau sjö
börn. Þórunn lést 1969.
Halldór Fjalldal lést þann 11.
april sl. Hann var fæddur 31. mai
1910 á Vestfjörðum, sonur Jóns
Halldórssonar Fjalldal og Jónu
Kristjánsdóttur. Halldór bjó
lengst af i Keflavik með konu
sinni, Sigriði Skúladóttur, og áttu
þau fjögur börn.
tilkyimlngar
Málarafélag Reykjavikur.
Aðalfundur laugardaginn 21.
april kl. 14 I Lágmúla 5 á fjóröu
hæð. Venjuleg aðalfundarstörf,
önnum mál, stjónin.
Aöalfundur Eimskipafélags ts-
lands h.f. verður haldinn i
fundarsalnum i húsi félagsins i
Reykjavik miðvikudaginn 23. mai
1979 kl. 13.30.
Tollvörugeymslan h f.
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar
h f., verður haldinn að Hótel Loft-
leiðum, Kristalsal, föstudaginn
20. april 1979 kl. 17.00.
Fyrirtækja- og stofnanakeppni
Badmintonsambands íslands.
Mótið fer fram i TBR-húsinu
Gnoðarvogi 1 Reykjavik og hefst
sunnudaginn 22. april kl. 1.30 e.h.
Keppt skal I tviliða- og eða
tvenndarleik. Annar eða báöir
keppendur skulu vera starfsmenn
fy rirtækisins sem keppt er fyrir.
Hverju fyrirtæki er heimilt að
senda fleiri en eitt lið.
Þátttökugjald er kr. 10.000. Nán-
ari upplýsingar veita Rafn
Viggósson, simi 44962-30737,
Magnús Elíasson, simar
29232-30098, og Adólf Gúðmunds-
son, slmar 22098-72211.
manníagnaöir
Austfirðingafélagiö i Reykjavik.
Sumarfagnaður veröur i Atthaga-
sal Hótel Sögu, laugardaginn 21.
april. Hefst kl. 21.00. Skemmti-
atriði og dans.
Austfiröingafélagið.
Hafnfirðingar. Opið hús á
fimmtudagskvöldum I fram-
sóknarhúsinu. Litiö inn.
Sjúkraliðar. Aðalfundur Sjúkra-
liðafélags Islands verður haldinn
i Kristalsal Hótel Loftleiða laug-
ardaginn 21. april kl. 14. For-
mannskjör hefst kl. 15.15. Fundi
lokað meðan kosning fer fram.
Stjórnin.
Dansk-íslenska félagið. Aðal-
fundur föstudaginn 27. april kl. 20
i Norræna húsinu. Athugið breytt-
an tima. Stjórnin.
Vorfagnaður. Dansk-islenska fé-
lagið heldur vorfagnað i Félags-
heimili Fóstbræðra við Lang-
holtsveg, föstudaginn 20. aprll.
Hljómsveit leikur fyrir dansi,
sendiherra Dana flytur ávarp
o.fl. Félagar, fjölmennið og takið
með ykkur gesti. Allir velkomnir.
Framhaldsaðalfundur iþróttafé-
lagsins Leiknis verður haldinn
21.4. 1979 kl. 14 að Seljabraut 54 i
húsi Kjöts og fisks. Lagabreyt-
ingar. Stjórnin.
M.i.R. Kvikmyndasýning i MIR-
salnum laugardag kl. 15. Sýnd
verður stutt kvikmynd tengd af-
mæli Vladimir Ilych Lenins, enn-
fremur lengri kvikmynd er heitir
„Kommúnistinn”. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill. M.I.R.
mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmm
minnlngarspjöld
Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur,
Stanqarholti 32,simi 22501, Gróu Guðjónsdótt
ur, Háaleitisbraut 47, s. 31339, Ingibjörgu
Sigurðardóttur Drápuhlið 38 s. 17883, Ura-og
skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar
Ingólfsstræíi 3 og Bókabúðinni Bók Miklu-
braut 68, simi 22700.
Minningarkort Ðreiðholtskirkju fást á eftir
töldum stöðum. Leikf angabuöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2 6,
Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi 76, hjá séra Larusi Halldórssyni, Brúna
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga
bakka 28.
Minningarkort Langholtskirkju fást hjá:
Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, sími
36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820, Versl.
Sigurbjörns Kárasonar, Njálsg. 1, sími 16700,
Bókabúðinni, Alfheimum 6, simi 37318, Elin
Kristjánsdóttir Alfheimum 35, simi 34095,
Jóna Þorbjarnardottir, Langholtsvegi 67, sími
34141, Ragnheiður Finnsdottir, Alfheimum 12,
simi 32646, Margrét Olafsdóttir, Efstasundi
69, simi 34088.
Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju
verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra
borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon-
um: Dagny (16406) Elisabet (18690) Dagbjört
(33687) Salóme (14926).
Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut,
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og
Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
Minningárkort Laugarnessóknar eru afgreidd
i Essó-búðinni Hrisateig 47 simi 32388. Einnig
má hringja eða koma i kirkjuna á viðtalstima
sóknarprests og safnaðarsystur.
Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Buðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabuð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða-
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabuð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valty Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf ,
Pósthusi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit.
genglsskránlng
Gengið á hádegi
þann 17.4. 1979.
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýsk mörk
100 Lirur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
Kaup Sala
328.80 329,60
686.30 688.00
287.30 288.00
6198.20 6203.30
6377.00 6392.60
7476.50 7494.70
8197.50 8217.40
7512.85 7531.15
1088.00 1090.70
19028.90 19075.20
15917.10 15955.80
17256.70 17298.70
38.93 39.03
2350.25 2355.95
673.50 675.10
479.80 481.00
150.74 151.11
Feröamanna-
igjaldeyrir
Kaup Sala
361.68 362.56
754.93 756.80
316.03 316.80
6818.02 6834.63
7014.70 7031.86
8224.15 8244.17
9017.25 9039.14
8264.14 8284.27
1196.80 1199.77
20931.79 20982.71
17508.81 17551.38
18982.37 19028.57
42.82 42.93
2585.28 2591.55
740.85 742.61
527.78 529.10
165.81 166.22
(Smáauglýsingar — sími 86611
1
j
Til sölu
Notuö eldhúsinnrétting
til sölu ásamt tvöföldum stál-
vaski. Selst ódýrt. Kaupandi þarf
að fjarlægja innréttinguna. Uppl.
i sima 34459 eftir kl. 6.
Til söiu
sófasett með lausum púðum, litur
vel út á 40.000.- sjónvarpsborð á
hjólum á 10.000.- og hornborð
60x65 á 10.000,- Upplýsingar i
sima 37608.
Eldhúsborö
og 4 stólar, til sölu, hilla fylgir.
Verö 65 þús. kr. Uppl. I sima
71383.
Notuö eldhúsinnrétting
til sölu, ásamt tvöfóldum stál-
vaski. Selst ódýrt. Kaupandi þarf
að fjarlægja innréttinguna. Uppl.
i sima 34459 eftir kl. 6.
Til sölu
sem nýr Winchester riffill,
caliber 222með góðum kiki. Uppl.
i sima 51866 e. kl. 19.
Talstöð
til sölu SSB (Gufunes) talstöð
Uppl. i sima 66308 e. kl. 18.
Tré-barnakojur
(2 hæðir) til sölu, vel útlitandi.
Uppl.i'sima 85333 e. kl. 18ikvöld.
Óskast keypt
svél.
>ska eftir að kaupa notaða 2ja
ólfa isvél I sjoppu. Uppl. I sima
fHúsgögn
Kringlótt eldhúsborð .
á stálfæti og 4 stólar, til sölu.
Uppl. i si'ma 52880.
Eldhúsborö
með plastplötu 70x100 cm á stærð
til sölu með eða án 4 stk. stóla.
Uppl. i sima 82541 e. kl. 17.30 i
dag.
Sjónvarpsmarkaöurinn
er I fullum gangi. óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum I sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaðurinn Grens-
ásveg 50,simi 31290. Opið 10-12 og
1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga.
Hljémtæki
ooó
fft ®ó
Radionette stereó
útvarpsmagnari, meö sam-
byggðu kassettutæki, tveir 40 W
hátalarar, til sölu. Verð 230 þús.
kr. Uppl. I sima 39 157.
Til sölu
sambyggt Crown kasettutæki, út-
varp og plötuspilari. Verö kr. 70
þús. Uppl. I sima 11458.
Mifa-kasettur.
Þið sem notið mikið af óáspiluö-
um kasettum getið sparað stórfé
með þvi að panta Mifa-kasettur
beint frá vinnslustað. Kasettur
fyrir tal, kasettur fyrir tónlist,
hreinsikasettur, 8-rása kasettur.
Lágmarkspöntun samtals 10
kasettur. Mifa-kasettur eru löngu
orönar viðurkennd gæðavara.
Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi
22136, Akureyri.
Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstolur.
Teppabúöin Siðumúla 31, slmi
84850. /cK>
|Hi6l-vagnar
Til sölu
drengja- og telpnahjól. Einnig
Philips girahjól. Simi 12126.
(Versiim
Mikiö úrval
af góðum og ódýrum fatnaði á
loftinu hjá Faco, Laugavegi 37
Sængurgjafir
Hettupeysur, hettuhandklæði,
barnateppi, barnabaðhandklæði,
bleiur, bleiugas (200 kr. i blei-
una). Ungbarnanærföt. Þor-
steinsbúð, Snorrabraut 61.
Björk — Kópavogi
Helgarsala — Kvöldsala
Fermingargjafir, fermingarkort,
fermingarservíettur. Sængur-
gjafir, nærföt, sokkar á alla fjöl-
skylduna. Leikföng og margt
fleira. Versl. Björk, Alhólfsvegi
57, Kópavogi simi 40439.______
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaðinum, endur-
nýjuð útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5, útgáfa
þessarar sigildu sögu. Þýöing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 sim'i
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga.
Sklöa m a rkaður iu n
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiðasett meö
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiði, skiðaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fullorðna.
Sendum I póstkröfu. Ath. það er
ódýraraaðversla hjá okkur. Opið
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaðurinn simi 31290.
Vel með farinn
og rúmgóður barnavagn óskast,
ennfremur svalavagn og barna-
baðmeð boröi. Uppl. I sima 18966.
'6S
Tapað - fúndið
Lyklakippa
merkt B tapaðist um páskana.
Finnandi vinsamléga hringi i
sima 82260 milli kl. 9—6.
Armbandsúr Zeiko
Sérkennilegt dömugullúr tapaðist
sl. laugardagskvöld. Finnandi
vinsamlegast hringi i si'ma 25633
eða 18396.
Tapast hefur
hálfprjónuð munsturpeysa við
Hlemmtorg. Finnandi vinsam-
lega hringi I sima 12036. Fundar-
laun.
Ljósmyndun
Til sölu
stækkunarvél Beseler Model 23 c
stækkunarvél. Tekur filmur frá 35
m/m uppl 6x9 cm. meö Lithaus
fyrir litstækkun.Til sýnis milli kl.
5-7 og eftir kl. 8 I Mjóuhlið 4.
MLj"1
Fasteignir
Trésmiðaverkstæði mitt
er til sölu, meö fullkomnum og
góðum vélum. Tilboð óskast, ekki
svarað i sima. Lárus Jóhannes-
son, Bröttubrekku 4, Kópavogi.
Til sölu
litið timburhús til brottflutnings
eða niðurrifs, fæst fyrir litið.
Uppl. i sima 13189 e. kl. 19.
Vil kaupa eignarlaus skuldlaus en
lögleg hlutafélöe.
Tilboð merkt „Glistrup” sendist
augld. Visis fyrir 1. mai.
Til sölu mótatimbur:
1000 m af 11/2x4 og 1300 maf 1x6.
Simi 53479.
Steypumót.
Viö seljum hagkvæm og ódýr
steypumót. Athugiö aö nú er rétti
timinn til að huga að bygginga-:
framkvæmdum sumarsins. Leitiö
upplýsinga. Breiöfjörðs blikk-
smiðja hf. Sigtúni 7. Simi 29022.
Hremgerningar
Tökum aö okkur hreingerningar
á ibúðum stigagöngum og stofn-
unum. Einnig utan borgarinnaci'
Vanir menn. Simar 26097 og 20498.
Þorsteinn.
Tökum aö okkur hreingerningar
á ibúöum og stigagöngum, einnig
gluggaþvott. Föst verðtilboö.
Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
Hreingerningafélag Reykjavikur. .
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði
tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn í
heimahúsum og stofnunum með
gufuþrýstingi og stöðluðum
teppahreinsiefnum sem losa
óhreinindin úr þráðunum án þess
að skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áður áherslu á vandaða
vinnu. Uppl. i sima 50678. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafhar-
"r5i: Œte-
Dýrahald
Hross til sölu
Til sölu á Hesti I Borgarfirði
nokkrir efnilegir folar á ýmsum
stigum tamningar. Uppl. á Hesti
slmi um Borgarnes.
Þjónusta
Fatabreytinga-- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Skiptum um
fóöur. Fljót og góö afgreiðsla.1
Tökum aðeins hreinan fatnað.
Frá okkur fáið þiö gömlu fötin
sem ný. Fatabreytingar- & við-
geröarþjónusta, Klapparstig n,
simi 16238.