Vísir - 02.04.1979, Page 8

Vísir - 02.04.1979, Page 8
VISIR Mánudagur 2. a'prll 1979 8 Niðursubutæki Norfturstjörnunnar, en hver pottur getur soöiö 5000 dósir leinu Vísismyndir JA Brenna elkarspæni tli aö reykja slld vtsm helmsæklr Norðurstjörnuna Hafnarlirði ,,Við náðum góðum samningum og ráðamenn þjóðarinnar telja greinilega svo vera lika, þar sem sildarkvótinn i haust var hækkaður til að bátarnir gætu veitt nóg hráefni fyrir okkur svo að við gætum fullnægt samningnum við Bandarikjamenn”, sagði Pétur Pétursson, framkvæmdastjóri Norðurstjörn- unnar hf. i Hafnarfirði. Visismenn skruppu fyrir stuttu suður i Hafnar- fjörð og kynntu sér framleiðslu Norðurstjörnunnar, en verksmiðjan er nýlega tekin til starfa eftir þriggja ára vinnslustöðvun vegna markaðserfið- leika erlendis. Blaöamaöur ræöir viö Valgarö Einarsson um reykofninn sem sést í baksýn. Einnig eru á myndinni Pétur Pétursson og Guömundur Þór- oddsson verkstjóri. Starfsstúlkur Noröurstjörnunnar vinna aö niöuriagningu léttreyktrar sfidar. Norðurstjarnan er nú að fram- leiða upp i samning sinn til Bandarikjanna en þangað er seld niðursoðin,reykt sild. Pétur Pétursson frarnkvæmda- stjóri var spurður að þvi hvort hann væri bjartsýnn á aukna sölu. „Verðið er ekki hátt, en það er viöunandi. Hráefnisöflunin er nú aðalatriöið og við búumst viö aö stjórnvöld taki til athugunar, aö lengja þann tima sem veiðar standa yfir. Jú, ég er bjartsýnn á framtið þessa iönaðar, en ekki alls lag- metisiðnaðarins. Samkeppnin er mjög hörð erlendis”. — Hvað afkastar verksmiðjan miklu á dag? „Niðursuðuafköstin eru svona 30-35 þúsund dósir á dag eins og fyrirtækið er rekið núna og ajlt er þetta unnið i dagvinnu. Jú, þetta eru góð afköst miðað við vinnu- tima og fjölda starfsfólks. Hér vinna um 50 manns”. — Hvað um gæði fram- leiðslunnar. Standast gæðin kröf- ur útlendinga? „Við höfum þær upplýsingar frá rannsóknarstofnunum i Bandarikjunum og Noregi að gæðin séu jafn-góð eða betri en best gerist erlendis”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.