Vísir - 02.04.1979, Page 10
10
VISIR
Mánudagur 2. april 1979
Það er leikarinn Peter Ustinov
sem sést hér i tveimur hlutverk-
um á meðfylgjandi myndum.
Hann er þarna i tveimur hlut-
verkum i myndinni „Einstein’s
Universe”, sem fyrir stuttu var
frumsýnd i sjónvarpi i Bandarikj-
unum. Þar fer hann með hlutverk
tviburabræðra, sem lifa ákaflega
óliku lifi. Annar þeirra heldur sig
við jörðina og eldist eins og aðrir.
Hinn gerist geimfari, og ferðast
svo mikið um geiminn að timinn
stendur kyrr.
sandkorn
Umsjón:
Óli Tynes
íbróttaandinn
FH aðdáandinn var að reyna
að útskýra fyrir dómaranum
hvernig stóð á ógurlegum ólát-
um eftir einn leikinn við Val.
„Sko, það rakst einn Valsar
inn á mig svo ég missti FH
flaggið mitt, svo ég gaf honum
auðvitað einn á’ann.
Vinur hans barði mig þá i
hausinn með kókflösku, svo að
vinur minn gaf honum hnfeð i
fjölskyldugimsteinana. Svo fór
einhver náungi að sparka i hann
þar sem hann lá I gólfinu. Og þá
byrjuðu slagsmálin.
Háteklurnar
Alþýöuflokkurinn hafði á orði
i fyrri viku að hann vildi reyna
aö komast út úr kjaramála
vandræðunum með þvi að bjóða
lágtekjufólki skattafvilnanir.
Þetta er svo sem gott og
biessað, en þó einn galli. Þegar
menn voru að skila siðustu
skattaskýrslu, iétu fiestir
reikna út fyrir sig hvers þeir
mættu vænta.
Og þá kom í ljós aö sam
kvæmt skattafrum varpi og
áætlunum rlkisstjórnar var fullt
af mönnum i landinu sem höföu
ekki hugntynd um að þeir væru
hátekjumenn.
Rikisstjórnin og almenningur
hafa dáiitiö misjafnar skoðanir
á þvi hvað eru hátekjur og hvað
ekki.
Skagamenn
\-.terix-skátar i liafnarfirði
senda vinum sinum á Skag-
anum eftirfarandi kveðjur:
\ inur minn. .Skagamaðurinn,
er i kkert horaður. \ei. nei. En i
burnaskóla, þegar liann var i
leiktimi þurfti hann að lilaupa
um i sturtunni til að vökna.
K.inu sinni sneri hann hliöinni
i kennarann og það var skrifaö
skróp hjá honunt.
— O —
Og þegar hann er i smá-
röndóttu náttfötunum sinum,
sést bara ein röndin.
FfknTefni
Tveir Islendingar sem sitja i
fangelsi I Kaupmannahöfn hafa
nú að sögn viðurkennt að eiga
þatl i dreifingu kókainsins, i
fikniefnamálinu mikla sem kom
upp á dögunum.
Fíkniefnastreymi hingað til
lands er meira en flesta grunar.
Ilingað til hefur einkum verið
.flutt inn” hass, en sterkari
efna er farið að gæta.
Og enn fljóta stjórnvöld sof-
andi að feigðarósi. Það er aug-
ljóst aö gera verður stórátak til
að efla fikniefnalögregluna, á
Islandi, en eftir þvf sem best er
vitað eru engar áætlanir til um
það.
A hinum Norðurlöndunum er
nú svo komið að þar deyr fjöldi
ntanns árlega vegna ofnotkunar
fikniefna, og enn fleiri eru aum-
ingjar og byrði á þjóðfélaginu.
Það er barnalegt að halda að
þetta geti ekki gerst hérna. Siö-
ustu atburðir hafa leitt i Ijós að
hér á landi fæðast druilusokkar
á heimsmælikvarða, ekki siöur
en annars staðar. Þetta fólk
hikar ekki við að afla sér fjár
með þvf að eyöileggja lif með-
bræðra sinna.
Það er löngu orðið timabært
að reyna að girða s\o fyrir að
þessi lýöur eignist ekki stór-
markað á tslandi.
—ÓT.
TVÖ
hlutverk
í einní mynd