Vísir - 18.05.1979, Side 8

Vísir - 18.05.1979, Side 8
útvarp Fimmtudagur 24. mai uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Alfred Hause og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) . a. Orgelkonsert i a-moll eftir Vi valdi-Bach. Fernando Germani leikur á orgel klausturkirkjunnar i Selby. b. „Lofið Drottin himin- sala”, kantata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Elisabet Griimmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch, Theo Adam, Tómasarkór- inn og Gewandhaushljóm- sveitin i Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. — Arni Kristjánsson fyrrv. Einn af Leikrit vikunnar verö- ur aö þessu sinni »/Einn af postulunum" eftir Guðmund G. Hagalín sem hann hefur gert eft- ir samnefndri sögu sinni. Leikstjóri er Steindór Hjörieifsson/ en með hiutverkin fara Guðmundur Pálsson/ Margrét Guðmundsdótt- ir, Valur Gíslason og Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. Flutningur leiks- ins tekur rúma klukku- stund. Sinfónia nr. 1 i Es-dúr eftir Johan Christian Bach. Kammersveitin i Stuttgart leikur; Karl Miinchinger stjórnar. d. Vatnasvi'ta nr. 1 I F-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Hátiðar- hljómsveitin i Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. 11.00 Messa I Aðventkirkjunni. Sigurður Bjarnason prestur safnaðarins prédikar. Kór og kvartett safnaðarins syngja. Einsöngvari: Ingi- bjartur Bjarnason. Tvlsöngvarar: Jeanette Snorrason og Marsibil Jóha nnsdóttir. Organleik- ari: Oddný Þorsteinsdóttir. Pianóleikari: Hafdfs Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Abbas og Nalja, Séra Sigurjón Guöjónsson les þýðingu sina á tyrkneskri sögn. 14.30 óperukynning: „Astardrykkurinn ” eftir Gaetano Donizetti. Einar refaskytta kemur að heimsækja prestinn séra Lúðvík og hefur með sér litla telpu, sem kallar hann afa, þótt hún sé ekkert skyld honum. Einar hef- ur alltaf haft orð fyrir að tala tæpitungulaust, en þógengur alveg fram af prestinum þegar hann fer að ræða um „viðhaldið" sem hann hafi hvílst hjá flestar tunglskinsnætur f fimm áratugi... Guömundur Gislason Haga- Flytjendur: Hilde Giiden, Giuseppe di Stefano, Renato Capecchi, Fernando Corena, Luisa Mandelli, kór og hljómsveit tónlistar- hátiðarinnar I Flórens. Stjórnandi: Francesco Molinari Pradelli. Guðmundur Jónsson kynn- ir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Upprisa Krists.Þór- arinn Jónsson frá Kjarans- stööum flytur erindi. 16.45 Kórsöngur. Þýskir karlakórar syngja þýsk al- þýðulög. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög Melodi-klúbburinn I Stokkhólmi leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Ég var sá, sem stóö aö baki miírsins”. Annar þáttur um danskar skáld- konur: Cecil Bödker. Nina Björk Arnadóttir og Kristin Bjarnadóttir þýða ljóðin og lesa þau. lin er fæddur árið 1898 i Lokin- hömrum I Arnarfiröi, Hann stundaði nám I Núpsskóla, Menntaskólanum i Reykjavik og viðar, var siöan sjómaður og blaðamaður i allmörg ár og bókavöröur á isafiröi frá 1929 til 1945. Tók hann þá mikinn þátt I félagsmálum og stjórn- málum. Guömundur gegndi starfi bókafulltrúa rikisins 1955-1968, en hefur síöan mest fengist viö ritstörf. Þekktustu bækur hans eru „Kristrún i Hamravik” 1933, „Virkir dag- ar” 1936 og 1938, „Saga Eld- eyjar-Hjalta” 1933 og „Blltt tótur veröldin” 1943. Auk þess hefur hann skrifað sjálfsævi- sögu. 20.30 Fimmtu Be ethov en -tón le ika r Sinfóniuhljómsveitar tslands i Háskólabiói; — beint útvarp á fyrri hluta. Stjórnandi: John Steer frá Englandi. Einleikari: Leonidas Lipovetsky frá Bandarikjunum, a. „Leonora”, forleikur nr. 3 op. 72. b. Pi'anókonsert nr. 1 op. 15 i C-dúr. 21.20 Leikrit: „Einn af postul- unum” eftir Guömund G. Hagalfn. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Séra Lúðvik, Guðmundur Pálsson. Frú Marta, Margrét Guðmunds- dóttir. Einar skytta, Valur Gislason. Þuriður litla, Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfðsjá. Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar, Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Guömundur G. Hagalin, rit- höfundur, höfundur fimmtu- dagsleikritsins, „Einn af postulunum.” tóniistarstjóri kynnir c. Fimmtudagsleíkrltlð kl. 21.20: postulunum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.