Morgunblaðið - 20.03.2001, Page 14
ÚRSLIT
14 B ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Haukar – KR 82:87
Ásvellir, Hafnarfirði, 8-liða úrslit úrvals-
deildar karla, Epson-deildar, sunnudaginn
18. mars 2001.
Gangur leiksins: 0:4, 5:4, 5:9, 10:9, 16:15,
18:20, 20:24, 23:27, 27:27, 31:31, 36:35,
43:42, 47:44, 51:49, 58:55, 60:61, 66:64,
66:66, 69:73, 76:76, 78:78, 78:80, 80:83,
82:83, 82:87.
Stig Hauka: Mike Bargen 26, Guðmundur
Bragason 23, Lýður Vignisson 8, Jón Arnar
Ingvarsson 8, Davíð Ásgrímsson 6, Bragi
Magnússon 3, Ingvar Guðjónsson 3, Marel
Guðlaugsson 2, Eyjólfur Jónsson 2.
Fráköst: 26 í vörn – 7 í sókn.
Stig KR: Jón Arnór Stefánsson 22, Jónatan
Bow 14, Keith Vassell 13, Ólafur J. Orms-
son 12, Arnar Kárason 10, Hermann
Hauksson 8, Baldur Ólafsson 5, Ingvaldur
Magni Hafsteinsson 3.
Fráköst: 34 í vörn – 9 í sókn.
Villur: Haukar 27 – KR 19.
Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Jón
H. Eðvaldsson, hafa dæmt betur.
Áhorfendur: Um 300.
KR sigraði, 2:0, og er komið í undanúr-
slit.
Grindavík – Tindastóll 85:58
Íþróttahúsið Grindavík:
Gangur leiksins: 6:0, 10:9, 13:15, 17:15,
22:17, 29:17, 39:21, 43:29, 48:33, 50:37.
54:41, 60:41, 68:44, 74:47, 81:54, 85:58.
Stig Grindavíkur: Billy Keys 21, Páll Axel
Vilbergsson 15, Guðlaugur Eyjólfsson 13,
Bergur Hinriksson 12, Kristján Guðlaugs-
son 8, Dagur Þórisson 6, Davíð Þór Jónsson
4, Pétur Guðmundsson 4, Guðmundur Ás-
geirsson 2.
Fráköst: 32 í vörn – 10 í sókn.
Stig Tindastóls: Ómar Sigmarsson 12,
Shawn Myers 11, Kristinn Friðriksson 11,
Adonis Pomonis 8, Michail Antopov 5, Lár-
us D. Pálsson 4, Friðrik Hreinsson 4, Svav-
ar Birgisson 2, Axel Kárason 1.
Fráköst: 21 í vörn – 11 í sókn.
Villur: Grindavík 20 – Tindastóll 18.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Einar
Einarsson.
Áhorfendur: 250.
Staðan er 1:1, oddaleikur á Sauðárkróki í
kvöld.
Hamar – Keflavík 62:106
Íþróttahúsið Hveragerði:
Gangur leiksins: 0:3, 2:3, 2:11, 4:11, 6:14,
8:14, 8:17, 10:19, 12:19, 12:28, 14:28, 17:30,
24:42, 26:45, 26:55, 26:58, 28:58, 36:64,
39:64, 41:70, 41:76, 44:76, 46:78, 47:80,
51:82, 60:104, 62:106.
Stig Hamars: Chris Dade 18, Svavar Páls-
son 9, Gunnlaugur Erlendsson 9, Hjalti
Pálsson 8, Pétur Ingvarsson 6, Sigurður
Einar Guðjónsson 4, Skarphéðinn Ingason
4, Óli S. Barðdal 2, Lárus Jónsson 2.
Fráköst: 16 í vörn – 13 í sókn.
Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 36, Calv-
in Davis 22, Gunnar Einarsson 14, Birgir
Örn Birgisson 8, Fannar Ólafsson 7, Hjört-
ur Harðarson 6, Gunnar H. Stefánsson 5,
Magnús Þór Gunnarsson 5, Jón Nordal
Hafsteinsson 2, Falur Harðarson 1.
Fráköst: 31 í vörn – 14 í sókn.
Villur: Hamar 21– Keflavík 10.
Dómarar: Helgi Bragason og Rúnar Gísla-
son.
Áhorfendur: 250.
Keflavík sigraði, 2:0, og er komið í undan-
úrslit.
Skallagrímur – Njarðvík 85:82
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi:
Gangur leiksins: 3:2, 12:5, 18:7, 21:13,
31:22, 35:26, 37:33, 44:37, 48:45, 52:49,
56:51, 60:55, 65:63, 67:67, 69:67, 75:68,
78:71, 80:78, 85:82.
Stig Skallagríms: Sigmar Egilsson 22,
Warren Peebles 18, Hlynur Bæringsson
16, Hafþór Gunnarsson 12, Alexander Er-
molinski 7, Pálmi Sævarsson 7, Birgir
Mikalesson 3.
Fráköst: 16 í vörn – 9 í sókn.
Stig Njarðvíkur : Brenton Birmingham 29,
Logi Gunnarsson 17, Halldór Karlsson 15,
Friðrik Stefánsson 10, Friðrik Ragnarsson
7, Jes V. Hansen 4.
Fráköst: 24 í vörn – 12 í sókn.
Villur: Skallagrímur 20 – Njarðvík 19.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert
Aðalsteinsson, ágætir.
Áhorfendur: 595.
Staðan er 1:1 og oddaleikur í Njarðvík í
kvöld.
KFÍ – Keflavík 69:79
Íþróttahúsið Ísafirði, undanúrslit 1. deildar
kvenna, sunnudaginn 18. mars 2001.
Gangur leiksins: 9:6, 16:11, 27:17, 31:25,
34:31, 40:38, 44:49, 44:58, 54:62, 56:66,
66:70, 69:79.
Stig KFÍ: Stefanía Ásmundsdóttir 19, Jes-
sica Gaspar 16, Tinna Björk Sigmundsdótt-
ir 15, Anna Soffía Sigurlaugsdóttir 4, Fjóla
Eiríksdóttir 2, Sesselja Guðjónsdóttir 2.
Fráköst: 22 í vörn – 12 í sókn.
Stig Keflavíkur: Brooke Schwartz 36, Sig-
ríður Guðjónsdóttir 15, Kristín Blöndal 12,
Birna Valgarðsdóttir 5, Guðrún Ósk Karls-
Valur - Haukar 11:19
Hlíðarendi, 8 liða úrslit Íslandsmóts
kvenna, annar leikur, laugardaginn 17.
mars 2001.
Gangur leiksins: 0:1, 1:4, 4:4, 4:6, 6:6, 7:7,
7:8, 7:11, 9:13, 9:19, 11:19.
Mörk Vals: Arna Grímsdóttir 5, Kolbrún
Franklín 3/1, Marín Sörens Madsen 1,
Anna M. Guðmundsdóttir 1, Elfa Björk
Hreggviðsdóttir 1.
Varin skot: Berglind Írís Hansdóttir 15/2
(þar af fóru fjögur aftur til mótherja).
Utan vallar: 10 mínútur.
Mörk Hauka: Auður Hermannsdóttir 6,
Hanna G. Stefánsdóttir 5, Inga Fríða
Tryggvadóttir 3, Sonja Jónsdóttir 2, Heiða
Erlingsdóttir 2/1, Brynja Steinsen 1.
Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 16/2 (þar
af fóru tvö aftur til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur. Þar af fékk Ragn-
ar Hermannsson þjálfari rautt spjald fyrir
að stíga inn á völlinn.
Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni
Viggósson, sæmilegir.
Áhorfendur: 94.
Haukar sigruðu, 2:0, og eru komnir í und-
anúrslit. Mætir Stjörnunni.
Víkingur - Stjarnan 14:18
Víkin:
Gangur leiksins: 1:0, 3:4, 6:7, 6:9, 9:11, 9:13,
11:14, 11:16, 12:17, 14:18.
Mörk Víkings: Kristín Guðmundsdóttir
7/2, Steinunn Bjarnarson 3, Guðrún Hólm-
geirsdóttir 2, Eva Halldórsdóttir 1, Gerður
Beta Jóhannsdóttir 1.
Varin skot: Helga Torfadóttir 9/3.
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk Stjörnunnar: Halla María Helga-
dóttir 8/4, Þóra B. Helgadóttir 3, Anna
Blöndal 3, Hrund Scheving 2, Guðný Gunn-
steinsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.
Varin skot: Lijana Sadzon 12.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar
Viðarsson.
Áhorfendur: Um 100.
Stjarnan - Víkingur 19:14
Ásgarður, Garðabæ, oddaleikur mánudag-
inn 19. mars:
Gangur leiksins: 10, 2:1, 2:3, 4:5, 6:5, 6:6,
10:6, 11:7, 11:9, 13:11, 15:13, 19:13, 19:14.
Mörk Stjörnunnar: Halla María Helga-
dóttir 9/5, Inga Lára Þórisdóttir 4, Hrund
Grétarsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 3.
Varin skot: Ljana Sadzon 19/4 (þar af fóur
7/1 aftur til mótherja).
Utan vallar: Aldrei.
Mörk Víkings: Guðrún Hólmgeirsdóttir 4,
Kristín Guðmundsdóttir 4/2, Guðbjörg
Guðmannsdóttir 2, Gerður Beta Jóhanns-
dóttir 2/1, Eva Halldórsdóttir 1, Ragnheið-
ur Ásgeirsdóttir 1/1.
Varin skot: Helga Torfadóttir 10 (þar af
fóru þrjú aftur til mótherja).
Utan vallar: 2 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur
Haraldsson voru góðir.
Áhorfendur: Um 410.
Stjarnan sigraði, 2:1, og er komin í und-
anúrslit. Mætir Haukum.
FH - Fram 26:30
Kaplakriki, 18. mars:
Gangur leiksins: 0:2, 3:3, 3:6, 6:9, 9:11,
12:12, 15:16, 17:17, 20:20, 23:23, 23:26,
24:28, 25:30.
Mörk FH: Dagný Skúladóttir 10, Harpa
Vífilsdóttir 7, Hafdís Hinriksdóttir 7/2,
Dröfn Sæmundsdóttir 2.
Varin skot: Jolanta Slapikiene 11/1 (þar af
fór eitt skot aftur til mótherja).
Utan vallar: 4 mínútur
Mörk Fram: Marina Zoueva 10/6, Díana
Guðjónsdóttir 7, Svanhildur Þengilsdóttir
5, Hafdís Guðjónsdóttir 3, Irina Sveinsson
2, Olga Prokhorova 2, Björk Tómasdóttir 1.
Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 19/2
(þar af fóru þrjú skot aftur til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs-
son, þokkalegir.
Áhorfendur: 137.
Fram sigraði, 2:0, og er komið í undan-
úrslit. Mætir ÍBV.
Grótta/KR - ÍBV 24:25
Seltjarnarnes, 18. mars:
Gangur leiksins: 0:1, 2:4, 4:4, 5:7, 9:9, 11:11,
14:11, 14:13, 14:16, 16:18, 18:18, 19:23,
23:23, 23:24, 24:24, 24:25.
Mörk Gróttu/KR: Ágústa Edda Björns-
dóttir 8/1, Alla Gorkorian 6, Eva Björk
Hlöðversdóttir 3, Jóna Björg Pálmadóttir
3/1, Edda Kristinsdóttir 2, Ragna Karen
Sigurðardóttir 1, Eva Þórðardóttir 1.
Varin skot: Ása Ingimarsdóttir 11 (þar af
fóru þrjú aftur til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk ÍBV: Tamara Mandzic 11/3, Anita
Andreassen 7, Gunnleyg Berg 3, Ingibjörg
Ýr Jóhannsdóttir 2, Edda B. Eggertsdóttir
1, Amela Hegic 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 15/1 (þar
af fóru 4/1 aftur til mótherja).
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elí-
asson voru í heildina góðir.
Áhorfendur: 160.
ÍBV sigraði, 2:0, og er komið í undan-
úrslit. Mætir Fram.
Breiðablik - Fram 21:30
Smárinn, Kópavogi, 1. deild karla, Nissan-
deild, laugardaginn 17. mars 2001.
Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 3:3, 3:7, 5:9, 9:9,
10:13, 13:16, 15:20, 18:23, 20:26, 21:30.
Mörk Breiðabliks: Slavisa Rakanovic 10/2,
Björn Hólmþórsson 5/1, Zoltán Belánýi 3,
Andrei Lazaraev 2, Gunnar B. Jónsson 1.
Varin skot: Rósmundur Magnússon 16.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Fram: Björgvin Björgvinsson 6, Guð-
jón Drengsson 6/2, Gunnar Berg Viktors-
son 4/1, Njörður Árnason 4, Maxim Fedio-
ukine 3, Róbert Gunnarsson 3, Vilhelm
Gauti Bergsveinsson 2, Hjálmar Vilhjálms-
son 2.
Varin skot: Sebastian Alexandersson 8/2,
Magnús Erlendsson 6.
Utan vallar: 2 mínútur.
Dómarar: Guðmundur Erlendsson og
Tómas Sigurdórsson.
Áhorfendur: 22.
Stjarnan - ÍR 25:23
Ásgarður, Garðabæ, 18. mars:
Gangur leiksins: 2:1, 3:3, 6:4, 10:6, 13:8,
15:9, 17:11, 22:15, 23:18, 25:23.
Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson
8/2, David Kekelija 5, Eduard Moskalenko
5, Bjarni Gunnarsson 3/1, Sæþór Ólafsson
2, Viðar Erlingsson 1, Sigurður Viðarsson
1.
Varin skot: Birkir Ívar Guiðmundsson 13.
Utan vallar: 16 mínútur.
Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 8/2, Einar
Hólmgeirsson 7, Finnur Jóhannsson 2,
Brynjar Steinarsson 2, Erlendur Stefáns-
son 1, Kári Guðmundsson 1, Andri Úlfars-
son 1, Kristinn Björgúlfsson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 10, Hrafn
Margeirsson 3.
Utan vallar: 10 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur
Haraldsson
Áhorfendur: Um 150.
Haukar - Grótta/KR 28:31
Ásvellir, Hafnarfirði:
Gangur leiksins: 1:2, 2:4, 3:6, 5:7, 6:10,
13:11, 13.14,14:14, 17:14, 17:18, 19:20, 20:23,
21:27, 24:28, 27:29, 28:31.
Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 11/5. Ali-
aksandr Shamkuts 6, Rúnar Sigtryggsson
3,Óskar Ármansson 2, Þorvarður Tjörvi
Ólafsson 2, Einar Örn Jónsson 1, Einar
Gunnarsson 1, Vignir Svavarsson 1, Jón
Karl Björnsson 1.
Varin skot: Bjarni Frostason 10 (þar af
fóru 2 aftur til mótherja), Magnús Sig-
mundsson 5 (þar af fóru 2 aftur til mót-
herja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Gróttu/KR: Hilmar Þórlindsson
13/6, Alexander Peterson 8, Davíð Ólafsson
3, Kristján Þorsteinsson 3, Magnús Agnar
Magnússon 2, Gísli Kristjánsson 1, Atli
Samúelsson 1.
Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 13 (þar
af fóru 3 aftur til mótherja).
Utan vallar: 10 mínútur
Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli
Jóhannsson, dæmdu ágætlega.
Áhorfendur: Um 250.
ÍBV - Afturelding 28:25
Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum:
Gangur leiksins: 1:0, 4:1, 6:6, 7:7, 9:9, 10:11,
12:14, 13:15, 16:15, 17:17, 19:18, 23:20,
24:22, 26:22, 28:25.
Mörk ÍBV: Mindaugas Andriuska 12/2,
Svavar Vignisson 8, Sigurður Ari Stefáns-
son 5, Guðfinnur Kristmannsson 2, Erling-
ur Richardsson 1.
Varin skot: Gísli Guðmundsson 20/5 (þar af
7 aftur til mótherja).
Utan vallar: 10 mín.
Mörk Aftureldingar: Gintas Gaulkaskas 7,
Gintaras Savukynas 5, Bjarki Sigurðsson 4,
Atli Steinþórsson 3, Hilmar Stefánsson 2,
Haukur Sigurvinsson 2, Páll Þórólfsson 1,
Hjörtur Arnarsson 1.
Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 19/2 (þar
af 12 aftur til mótherja).
Utan vallar: 10 mín. Þá fékk Galkauskas
Gintas rautt spjald fyrir 3 brottvísanir.
Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Eg-
ill Ómarsson.
Áhorfendur: 87.
2. deild karla
Fjölnir - Selfoss .................................... 22:27
Þór Ak. - Fylkir .................................... 36:24
Selfoss tryggði sér meistaratitilinn með
sigrinum á Fjölni.
Staðan:
Selfoss.............. 14 11 1 2 405:304 23
Víkingur........... 15 9 2 4 361:341 20
Þór Ak.............. 14 8 2 4 387:350 18
Fjölnir.............. 14 5 1 8 336:365 11
Fylkir ............... 15 0 0 15 266:395 0
Öll félögin færðust um helgina upp í 1.
deild þegar keppnisfyrirkomulagi var
breytt á ársþingi HSÍ.
Þýskaland
Wuppertal - Gummersbach................. 26:29
Nettelstedt - Magdeburg..................... 25:25
Lemgo - Solingen ................................. 33:21
Dormagen - Eisenach .......................... 31:22
Minden - Wallau/Massenheim ............ 28:24
Nordhorn - Kiel .................................... 28:24
Staðan:
Flensburg........ 27 21 3 3 742:651 43
Lemgo.............. 27 20 2 5 686:622 42
Magdeburg...... 26 18 4 4 685:550 40
Wallau-M. ........ 27 17 4 6 716:662 38
Kiel ................... 27 17 0 10 729:664 34
B.Schwartau.... 25 16 2 7 617:587 34
Grosswallst...... 27 15 3 9 662:645 33
Essen ............... 25 13 3 9 615:606 29
Gummersb....... 27 13 2 12 685:671 28
Minden............. 26 13 2 11 673:667 28
Solingen ........... 27 12 2 13 696:709 26
Nordhorn......... 26 11 3 12 678:639 25
Wetzlar ............ 26 12 1 13 672:657 25
Will/Schutt ...... 26 8 4 14 646:685 20
Eisenach .......... 25 8 3 14 598:632 19
Hameln ............ 26 8 3 15 622:667 19
Nettelstedt ...... 27 8 2 17 680:739 18
Dormagen........ 27 7 1 19 607:694 15
Wuppertal ....... 27 2 2 23 581:695 6
Hildesheim ...... 25 1 2 22 547:695 4
dóttir 4, Marín Rós Karlsdóttir 3, Svana
Stefánsdóttir 2.
Fráköst: 29 í vörn – 14 í sókn.
Villur: KFÍ 22 – Keflavík 17.
Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rún-
arsson.
Áhorfendur: 150
Keflavík sigraði, 2:0, og er komið í úrslit.
ÍS – KR 46:67
KR, sem vann einnig fyrri leikinn - 79:20,
sigraði 2:0 og mætir Keflavík í úrslitum um
Íslandsmeistaratitlinn. Fyrsta viðureignin
fer fram í KR-húsinu á laugardaginn kem-
ur.
1. deild karla
Fyrri úrslitaleikir um sæti í úrvalsdeild:
Stjarnan – Þór Þ. ............................... 107:83
Gangur leiksins: 23:20, 40:37, 72:60, 107:83.
Liðin mætast í Þorlákshöfn annað kvöld
og þar getur Stjarnan tryggt sér sæti í úr-
valsdeild.
Breiðablik – Selfoss ...........................124:75
Gangur leiksins: 9:13, 21:21, 35:33, 47:46,
73:51, 83:56, 100:69, 124:75.
Stig Breiðabliks: Pálmi Freyr Sigurgeirs-
son 26, Ísak S. Einarsson 16, Loftur Þór
Einarsson 14, Þórólfur H. Þorsteinsson 13,
Þórarinn Andrésson 13, Halldór Gunnar
Jónsson 11, Sigurgeir Sigurpálsson 11,
Ingvi Jökull Logason 9, Ómar Örn Sæv-
arsson 6, Jónas P. Ólason 5.
Stig Selfoss: Leon Perdue 23, Þorkell
Bjarnason 18, Ólafur Guðmundsson 12,
Guðmundur Á. Böðvarsson 8, Gestur Guð-
jónsson 7, Ívar Freyr Hafsteinsson 5, Sig-
urður Sveinsson 1.
Liðin mætast á Selfossi annað kvöld og
þar getur Breiðablik tryggt sér sæti í úr-
valsdeild.
2. deild karla
Úrslitakeppni í Ólafsvík/Grundarfirði:
Úrslitaleikir:
1.–2. Reynir S. – ÍG .............................. 86:66
3.–4. Skotfélag Akureyrar – HK......... 93:85
5.–6. Laugdælir – Reynir H................. 94:71
7.–8. Smári – Hrönn ............................. 62:55
Reynir úr Sandgerði og ÍG úr Grindavík
tryggðu sér sæti í 1. deild.
NBA-deildin
Aðfaranótt laugardags:
Philadelphia – Sacramento................ 79:100
Cleveland – Charlotte ...................... 114:109
Indiana – Atlanta................................ 103:97
San Antonio – New Jersey .................. 95:86
Portland – Utah.................................... 90:87
Washington – LA Lakers .................. 89:101
Orlando – Vancouver.......................... 103:99
Chicago – Seattle.................................. 80:90
Denver – Boston................................... 83:87
LA Clippers – Golden State ................ 94:76
Aðfaranótt sunnudags:
Atlanta – Detroit ................................ 90:106
Miami – Vancouver .............................. 95:81
Dallas – Phoenix ................................. 109:99
Milwaukee – Philadelphia.................... 87:78
Charlotte – Washington....................... 95:94
New York – Chicago .......................... 101:80
Houston – San Antonio ...................... 103:99
Aðfaranótt mánudags:
Orlando – LA Lakers ........................... 90:95
Indiana – Sacramento ........................ 101:95
Golden State – Seattle ....................... 99:104
Denver – New Jersey........................... 98:84
Minnesota – Cleveland......................... 91:76
Detroit – Milwaukee .......................... 96:100
LA Clippers – Utah............................ 96:111
Staðan:
Austurdeild: 1. Philadelphia (48/18), 2. Mil-
waukee (41/25), 3. New York (40/26), 4.
Miami (40/27), 5. Charlotte (39/28), 6. Or-
lando (36/30), 7. Toronto (35/31), 8. Indiana
(29/36), 9. Boston (29/37), 10. Detroit (25/
42), 11. Cleveland (24/42), 12. New Jersey
(22/47), 13. Atlanta (20/47), 14. Washington
(16/50), 15. Chicago (11/54).
Vesturdeild: 1. San Antonio (46/20), 2. LA
Lakers (45/21), 3. Utah (45/20), 4. Sacra-
mento (44/21), 5. Dallas (43/23), 6. Portland
(43/23), 7. Phoenix (38/27), 8. Minnesota
(39/28), 9. Houston (38/29), 10. Seattle (36/
33), 11. Denver (33/35), 12. LA Clippers (23/
45), 13. Vancouver (20/48), 14. Golden State
(16/51).
Fjöldi leikja U T Mörk Stig
Fram 20 15 5 543:450 30
Haukar 20 14 6 575:495 28
KA 20 14 6 519:475 28
Afturelding 20 12 8 542:503 24
Grótta/KR 20 12 8 480:491 24
ÍR 20 11 9 458:449 22
Valur 20 10 10 473:442 20
FH 20 10 10 477:452 20
ÍBV 20 9 11 523:538 18
Stjarnan 20 8 12 505:516 16
HK 20 5 15 472:536 10
Breiðablik 20 0 20 406:627 0
Innanhússmeistaramót
Íslands
Vestmannaeyjum:
Laugardagur:
50 m baksund karla:
Guðmundur Sveinn Hafþórsson, SH...27,71
Ásgeir Ásgeirsson, SH..........................28,43
Heiðar Ingi Marinósson, Vestra ..........29,30
50 m baksund kvenna:
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, SA...........29,45
Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH...............31,53
Birna Hallgrímsdóttir, KR...................33,47
400 m fjórsund karla:
Örn Arnarson, SH ..............................4.11,78
Númi Snær Gunnarsson, Ægi...........4.37,85
Magnús Sveinn Jónsson, Kef. ...........4.51,23
400 m fjórsund kvenna:
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi.....5.07,75
Elín María Leósdóttir, Óðni..............5.11,39
Sunna Björg Helgadóttir, SH ...........5.17,51
100 m bringusund karla:
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi ..........1.02,52
Jón Oddur Sigurðsson, Njarðvík ......1.05,24
Guðlaugur Már Guðmundsson, Kef..1.07,34
100 m bringusund kvenna:
Íris Edda Heimisdóttir, Kef..............1.13,79
Berglind Ósk Bárðardóttir, SH ........1.14,88
Díana Ósk Halldórsdóttir, Kef..........1.16,66
100 m flugsund karla:
Hjörtur Reynisson, Ægi.......................56,37
Guðgeir Guðmundsson, ÍA ...................58,60
Gunnar Steinþórsson, Ægi...................58,56
100 m flugsund kvenna:
Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Njarðv. ..1.07,35
Bryndís Ólafsdóttir, Ægi...................1.07,45
Þuríður Eiríksdóttir, Breiðabl. .........1.08,72
200 m baksund karla:
Ásgeir Ásgeirsson, SH.......................2.10,94
Bergur Þorsteinsson, KR..................2.20,28
Jón Gauti Jónsson, Kef. .....................2.25,51
200 m baksund kvenna:
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA ........2.18,57
Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH............2.24,00
Elín Jakobsdóttir, Breiðabl...............2.37,09
200 m skriðsund karla:
Ómar Snævar Friðriksson, SH.........1.54,30
Guðmundur Sveinn Hafþórsson, SH1.56,45
Tómas Sturlaugsson, Ægi .................1.58,44
200 m skriðsund kvenna:
Lára Hrund Bjargardóttir, SH.........2.02,61
Louisa Ísaksen, Ægi ..........................2.12,11
Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi ..............2.13,27
4x100 m fjórsund kvenna:
SH ........................................................4.30,66
Ægir.....................................................4.37,15
Keflavík ...............................................4.41,97
4x100 m fjórsund karla:
Ægir.....................................................3.51,61
SH ........................................................3.52,71
Keflavík ...............................................4.14,09
100 m fjórsund karla:
Gunnar
með átta
mörk
GUNNAR Beinteinsson,
fyrrverandi landsliðsmaður
í handknattleik sem lék um
árabil með FH-ingum, skor-
aði átta mörk fyrir danska
liðið Ajax/Farum sem sigr-
aði Stadion, 25:22, í dönsku
1. deildinni í handknattleik
um helgina. Ajax/Farum á
góða möguleika á að komast
upp í úrvalsdeildina en þeg-
ar einni umferð er ólokið er
liðið með jafnmörg stig og
Team Midsjælland í efsta
sæti en markatala Ajax/
Farum er betri sem nemur
átta mörkum.
Gunnar, sem er í mast-
ernámi í viðskiptafræði í
Kaupmannahöfn, er ekki
eini íslenski leikmaðurinn í
liðinu því Elvar Guðmunds-
son, sem lék með Breiðabliki
og FH, hefur varið mark
liðsins með miklum ágætum
í vetur.