Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 D 17 Til leigu í Austurstræti 16 Til leigu glæsileg 406 fm skrifstofuhæð. Um er að ræða 250 fm og 156 fm á 3. hæð. Leigist saman eða í sitt hvoru lagi. Glæsileg sameign og aðkoma. Lyfta. Mikil lofthæð. Síma- og tölv- ulagnir. Laus strax. Kjörið húsnæði fyrir t.d. verkfræðinga, arkitekta og lögfræðinga. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160. Atvinnuhúsnæði óskast Lítil heildverslun óskar eftir 60—80 fermetra húsnæði fyrir starfsemi sína. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð, góðar innkeyrsludyr æski- legar. Staðsetning miðsvæðis í Reykjavík spillir ekki. Húsnæðið þyrfti að vera laust í maí- eða júnímánuði. Þeir sem áhuga hafa á að kanna þennan möguleika sendi augl.deild Mbl. upp- lýsingar um húsnæðið og leiguskilmála hið fyrsta, merkt: „Ábyggilegur“. HÚSNÆÐI ÓSKAST Við erum þrjú tveir rekstrarhagfræðingar og 12 ára stúlka, sem óskum eftir að taka á leigu raðhús, einbýl- ishús eða stóra íbúð í eitt ár, frá maí eða júní. Gjarnan í Grafarvogi. Leiguskipti á 3ja-4ra her- bergja íbúð í Rimahverfi koma til greina. Upplýsingar í síma 438 1430 eða 895 8248. 5 til 25 íbúðir — lóð Vantar til kaups 5 til 25 íbúðir helst í sama húsi á stór-Reykjavíkursvæðinu. Byggingarlóð/ réttur undir slíkt hús kemur til greina. Staðgreiðsla í boði. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir næsta miðvikudag, 11. apríl, merkt: „Íbúðir — 11116“. KENNSLA Sveinspróf í flugvélavirkjun Sveinspróf í flugvélavirkjun verður haldið dag- ana 30. júní og 1. júlí 2001 í Flugvirkjaheimilinu, Borgartúni 22. Umsækjendur skili inn ljósriti af burtfararskír- teini með einkunnablaði og vinnuvottorði til Flugvirkjafélags Íslands, Borgartúni 22, 105 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Flugvirkjafélag Íslands. Viltu vernda hjartað? Dagana 26.—28. apríl halda Símenntunar- stofnun KHÍ og Hjartavernd námskeið um helstu áhættuþætti hjartasjúkdóma sem tengjast mataræði. Einnig verður kennt að elda hjartavænan mat. Staður og stund: Kennslueldhús Kennaraháskóla Íslands, Skip- holti 37; 26. apríl kl. 20—22, 27. apríl kl. 17—21 og 28. apríl kl. 10—14. Verð: 12.500 kr. Innifalið í verði eru tvær máltíðir og uppskriftir. Skráning er til 20. apríl í síma 563 3980 í Símenntunarstofnun KHÍ, fax 563 3981, netfang: simennt@khi.is . TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð óskast til leigu Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Garðabæ fyrir traustan aðila. Nánari uppl. veitir Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570 4500. Til leigu íbúð og vinnustofa í vesturbænum Húsnæðið skiptist í ca 100 fm stúdíóíbúð og 100 fm vinnustofu. Hátt til lofts og vítt til veggja. Leiga 120.000 kr. á mánuði. Tölvupóstur: studio@independentpeople.com eða sendið bréf til auglýsingadeildar Morgun- blaðsins, merkt: „STUDIO“. Til leigu við Skipholt Einstakt tækifæri fyrir t.d. danskennara ● Salur með fullkomnu hljóðkerfi og parket- lögðu gólfi, tilvalinn fyrir danskennslu eða sambærilega starfsemi. ● Salurinn er á 1. hæð (götuhæð). ● Gott aðgengi og næg bílastæði. ● Salurinn hentar einnig undir aðra starfsemi, t.d. fyrir félagasamtök, þar sem húsgögn eru fyrir u.þ.b. 200 manns. Uppl. í síma 568 5660 frá kl. 8.00 til 16.00 eða í símum 896 2250/896 3114. Til leigu við Skipholt fullkomin aðstaða fyrir nuddara eða sjúkraþjálfara, sem vilja reka stofu með einstakri aðstöðu. Í húsnæðinu er: ● Gufubað. ● Nuddpottur. ● Æfingasalur. ● Kaffistofa með eldunaraðstöðu. ● Móttökuherbergi. ● Búningsherbergi. ● Sturtur. ● Hreinlætisaðstaða, þar sem gert er ráð fyrir hjólastólum. ● Tvö nuddherbergi. ● Húsnæðið er á 1. hæð (götuhæð) með góðu aðgengi og nægum bílastæðum. Upplýsingar í síma 568 5660 frá kl. 8.00 til 16.00 eða í símum 896 2250/896 3114. TIL SÖLU Gufuketill og fatapressur Til sölu er gufuketill og nokkrar fatapressur. Tilvalið fyrir framleiðendur eða efnalaugar. Upplýsingar hjá Hexa ehf. í síma 567 0880. Til sölu er jörðin Bláhvammur, Reykjahverfi Tvö íbúðarhús, byggð 1938 og 1956, 410 kinda fjárhús, hlöður og gamalt fjós. 4x10 m sund- laug. Tún 23 ha. Jörðin er kvótalaus. Ca. 20 km frá Húsavík. Eigninni fylgja jarðhita- réttindi. Verðhugmynd 14 millj. Nánari upplýsingar gefur Gísli M. Auðbergsson hdl. Gísli M. Auðbergsson lögmannsstofa ehf., Strandgötu 53, Eskifirði. Sími 476 1616, mynds. 476 1661. Veitingahúsið Brekka Veitingahúsið Brekka í Hrísey er til sölu. Húsið sem er um 270 fm, skiptist í kjallara þar sem er salur fyrir um 35 manns ásamt góðum geymslum, á miðhæð er salur fyrir 65 manns, bar, snyrtingar og eldhús, og á efstu hæð eru 3 gistiherbergi, snyrtingar og skrifstofa. Hrísey býður upp á mikla möguleika í ferðamennsku og fjöldi ferðamanna ótrúlega mikill. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á Mbl. merkt: „Veitingahús — 11111“, eða senda á netfang, brekkahrisey@isl.is . Bílar til sölu M-Benz Actros, 2540L árg. 1998. Vel útbúinn bíll með 8 m álkassa og 100% opnun, ABS, ASR, EPS. Loftfjöðrun. Toppástand og útlit. Tilvalinn til fisk- eða stórflutninga. Skipti mögu- leg. Uppl í símum 892 1116 og 421 4124. Audi A 8 4.2 Quattro, árg. 12/95 ekin 69.000. Leður, sóllúga, tvöf. gler, CD spilari, GSM sími, 17´álfelgur, fjórhjóladrifinn, tiptronic, 300 hö, álbíll. Verð 3.700 þús. Skipti á ódýrari. Uppl í símum 421 4124 og 892 1116. Skólavörðustígur — verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu glæsilegt verslunarhúsnæði, samt. 70 fm á götuhæð og hluti í kj., á besta stað við Skólavörðustíginn. Stórir sýningar- gluggar. Mikil lofthæð. Stutt í bílastæðahús. Getur losnað strax. Eign í sérflokki. Upplýsingar veitir: Híbýli fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.