Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 C 7HeimiliFasteignir fram með nýjungar þegar lýsingin sem uppfylla á er byggð á yfir hundrað ára gamalli hefð? Spíralhúsið í Hollandi (1991) er dæmi um viðhorf hennar til hý- býla. Innra rými hússins þróast út frá óslitnu spíralgólfi sem hefst við innganginn, fer í gegnum stofuna og upp í vinnustofuna á efri hæð. Glerjaðar framhliðar hússins, sem fylgja líka spíralmyndun gólfsins, búa yfir ólíkum áferðum og skiptast á að vera gegnheilar, með sköruðum rimlum, hálfgegnsæjar og loks gegnsæjar. Skilrúm skipta rýminu aðeins fyrir svefn- og bað- herbergin, að öðru leyti flæðir það óhindrað. Auk þessa veita rými og tóma- rými milli veggja og spíralsins óvænt útsýni og ófyrirséða mögu- leika á samskiptum. Sýningarskálinn (1999) í Weil am Rhein í Þýskalandi byggist líka á því hvernig rýmið skapar ólíkar samgönguleiðir, hann snýst um þá miðju þar sem allir leiðir mætast. Byggingin, sem er 140 metra löng, virðist rísa upp úr landslaginu. Til- finningin fyrir að fara í gegnum er mjög sterk. Stöðug togstreita Þó að byggingin liggi vel ílandinu, finnur maður fyrirstöðugri togstreitu millistaðnaðra og kraftmikilla lína, og hreyfinga sem fara um hana og lengja. Önnur tilfinning fyrir túlkun rýmis má finna í Moonsoon- veitingahúsinu og barnum (1990) í borginni Sapporo í Japan, borg sem er þekkt fyrir hús reist úr snjó og klaka á veturna. Hér mæt- ast tveir heimar elds og íss. Á neðri hæðinni rísa borðin eins og hvöss brot úr ísjaka og dreifast um „kalt“ rýmið sveipað stáli, gleri, steypu og ljósþræði. Dómur eins og kröftugur hvirf- ilvindur rífur loftið og tengir neðri hæðina við þá efri, gerða úr gervi- efnum, eins og gúmmíi og spuna- gleri, og er öllu „heitari“ en sú neðri. Með aðsetur sitt í London sýnir Zaha Hadid einstaka festu og metnað við að skapa grundvöll fyrir nýjum skilningi á rýminu. Að festa augnablikið og finna áhrif þess gagnvart umhverfinu eftir hreyfingum mannsins. Borðin rísa eins og hvöss brot úr ísjaka í Monsoon veitingastaðnum í Japan. Teikning af slökkviliðsstöðinni Vitra Weil am Rhein .Áhrif og áferð slökkviliðsstöðvarinnar koma vel fram. Dr. Halldóra Arnardóttir, listfræðingur [sanchezarnardottir@arquired.es] F a s te ig n a m ið lu n in B e rg F a s te ig n a m ið lu n in B e rg Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, www.berg.is Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40 Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is Opið mánudaga- föstudaga frá kl. 9-17 Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hannes Jóna Pétur Sæberg Í smíðum SÚLUHÖFÐI - MOS. Til sölu 142 fm parhús ásamt 33 fm sambyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Fullbúið að utan með frágeng- inni lóð. Fulleinangrað með hita og lögnum fyrir rafmagn. Teikningar á skrifstofu. 1890 Sumarhús Í LANDI ÖNDVERÐANESS Til sölu glæsilegur 40 fm sumabústaður auk svefn- lofts. Mjög góð verönd. Öll húsgögn fylgja V. 5,5 m. 1913 SUMARBÚSTAÐARLAND GRÍMSNESI Til sölu sumarbústaðarland í landi Klausturhóla, Grímsnesi. Um er að ræða 1,1 ha eignarland. Heitt og kalt vatn komið svæðið. 1936 SUMARBÚSTAÐUR - BORGAR- FJÖRÐUR Höfum í einkasölu 42 fm sum- arbústað með 50 fm verönd, skógi vaxið land. Rafmagn komið í hús. 1796 Land MOSFELLSDALUR Höfum í einkasölu 7,7 hektara landspildu í Mosfellsdal. Selst óskipt. Heildarverð 10 millj. 1935 Einbýlishús HRAFNSHÖFÐI - MOS. Nýkomið í einkasölu stórglæsilegt einbýlishús með fal- legum arkitektúr. Húsið er 235 fm og stendur á fall-egum útýnisstað við golfvöllinn. 4 svefn- herbergi auk sér vinnuherbergis. Mjög fjöl- skylduvænt hús. Teikningar á skrifstofu. 1976 REYKJAVEGUR - MOS. Afar skemmtilegt 187 fm timbur einbýlishús á ein- um fallegasta stað í Mosfellsbæ. 5 svefnher- bergi. Rúmgóður bílskúr. Birki vaxin lóð. Barnvænt og fjölskylduvænt umhverfi. 1928 ESJUGRUND - KJALARNESI Vor- um að fá í sölu mjög fallegt tveggja hæða 262 fm einbýlishús á góðum útsýnisstað á Kjalar- nesi. Húsið er með afar vönduðum innrétting- um. Niðurlímt parket á efri hæð. Þrjú stór svefnherbergi. Fataherbergi inn af hjónaher- bergi. Vönduð snyrting og ný eldhúsinnrétt- ing. Á neðri hæð er skemmtileg íbúð með sérinngangi. Stór lóð sem býður uppá mikla möguleika. Þetta er eign sem vert er að skoða. 1240 HRAÐASTAÐIR - MOSFELLSDAL Höfum til sölu 123 fm einbýlishús í Mosfells- dal ásamt 33 fm bílskúr, einnig fylgir 52 fm gróðurhús sem er upphitað með jarðhita og býður upp á marga skemmtilega möguleika. Lóðin er stór, vaxin trjám og runnum.ÞETTA ER SPENNANDI KOSTUR FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ BÚA UTAN HÖFUÐBORGAR- SVÆÐIS en þó í næsta nágrenni 1966 HOLTÁS - GARÐABÆ Í einkasölu fall- egt einbýlishús frá Kanada ásamt tvöföldum bilskúr. Hiti er í öllum gólfum. Frábært útsýni yfir hraunið. Teikningar á skrifstofu. Upplýs- ingar gefur Hannes. 1949 ÁSLAND - MOS. M. BÍLSKÚR Höf- um til sölu fallegt 235 fm einbýlishús á 1.650 fm eignarlóð ásamt 45 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Ný endurnýjað eldhús. Stór stofa og borðstofa. Sólstofa 23 fm með nudd- pott. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Falleg eign á einstökum útsýnisstað. Hagstætt verð. V. 21,0 m. 1954 Hæðir NÝBÝLAVEGUR - SÉRHÆÐ Mjög falleg 140 fm efri sérhæð auk 36 fm bílskúrs. Mjög fallegt útsýni. Aukaherbergi fylgir sem er 20 fm. Þetta er mjög áhugaverð eign. V. 14,9 m. 1981 GRJÓTASEL Til sölu vönduð 202 fm sér- hæð ásamt 45 fm bílskúr í Seljahverfi. Flísar og parket á gólfum. Þetta er eign sem býður upp á marga möguleika. 1915 EFSTASUND Til sölu 150 fm efri hæð og ris ásamt 54 fm bílskúr. Hæðin er öll endur- nýjuð. Flísar og parket á gólfum. 1885 4ra-5 herb. HÁALEITISBRAUT - FALLEG EIGN Vorum að fá í sölu fallega 135 fm íbúð auk rúmgóðs bílskúrs í þessi vinsæla hverfi. 4 góð svefnherbergi, stór stofa og borðstofa. Sérbað inn af hjónaherbergi. Frábært útsýni. V. 15,5 m. 1978 VESTURGATA 4ra. herb. 116 fm íbúð sem verið er að taka í gegn. íbúðin er á 3. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. 3 góð svefnher- bergi. V. 12,5 m. 1975 ARNARSMÁRI Höfum til sölu 104 fm íbúð ásamt 28 fm bílskúr við Arnarsmára Kópavogi. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Frá stofu er glæsilegt útsýni yfir flóann og Snæfellsjökul. V. 16,5 m. 1947 STRANDASEL - 100 FM Höfum í einkasölu góða 4ra herbergja íbúð 100 fm á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi með sérgarði. Þrjú svefnherbergi, parket, dúkur og flísar. Góð eign með frábæra staðsetningu. V. 11,8 m. 1941 ENGJASEL Höfum fengið í sölu fallega 102 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu. Falleg eign í barnvænu umhverfi. 939 JÖRFABAKKI Í einkasölu góð 105 fm íbúð á þriðju hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi ásamt herbergi í kjallara. Mjög snyrtileg sam- eign. 1924 SELJABRAUT - M. BÍLSKÝLI Mjög falleg 98 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4. hæða fjölbýlishúsi ásamt 30 fm stæði í bíl- skýli. Innanagengt er í bílskýli úr sameign. Þetta er sérlega skemmtileg og vel um- gengin eign, sem vert er að skoða. V. 11,8 m. 1903 3ja herb. VESTURGATA Falleg nýstandsett 3ja. herb. íbúð á fyrstu hæð í ný endurnýjuðu húsi. 92 fm. Parket á gólfum. V. 10,8 m. 1973 SELJAVEGUR - ENDURNÝJUÐ Höfum til sölu 92 fm íbúð á 3ju hæð, öll end- urnýjuð, ásamt 22 fm herbergi á jarðhæð með sérinngangi. Parket á gólfum. Nýtt eld- hús. V. 12,8 m. 1951 FLÉTTURIMI Til sölu falleg 83 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Flísar og parket á gólfum .Björt stofa, Stórar svalir. V.11,3 m. Áhv. 8,4 m. 1955 2ja herb. VESTURGATA Vorum að fá í sölu 2ja. herb. 64 fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi við Vesturgötuna. Parket á gólfum og íbúðin öll ný endurnýjuð. V. 7,6 m. 1974 SNORRABRAUT Í einkasölu skemmtileg 2 ja. herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Hagstæð Byggsj. lán. 3,5 m. Stór stofa og svefn- herbergi. Verð. 7,2 m. 1977 FELLSMÚLI Höfum til sölu 54 fm 2ja her- bergja íbúð á annari hæð. Upprunalegar inn- réttingar. Góð eign á góðum stað. V. 7,9 m. 1967 HRINGBRAUT - BÍLAGEYMSLA Höfum í einkasölu fallega 2ja herbergja íbúð 61 fm á fjórðu hæð með 32 fm stæði í bíla- geymslu. Svalir. Parket á gólfum. Góð eign með stæði í bílageymslu. V. 8,2 M. 1911 Atvinnuhúsnæði 9 LÆKJARMELUR - ATVINNUHÚS- NÆÐI Vorum að fá í sölu 1377 fm stálgrind- arskemmu við Lækjarmel á Kjalarnesi. Stórar vinduhurðir og mikil lofthæð. Hentar vel fyrir ýmiss konar atvinnustarfsemi. HAGSTÆTT VERÐ 1982 TÍSKUVÖRUVERSLUN - KÓPA- VOGI Í einkasölun kvenfataverslun á besta stað í Hamraborg í Kópavogi. Góð velta og af- ar þekkt vörumerki. Gott húsnæði með lang- tímaleigusamning. Einstakt tækifæri fyrir sam- henta aðila. Góðir tekjumöguleikar. Verð 2,7 m. 1979 AKRALIND - KÓPAVOGI Til sölu og leigu nýtt glæsilegt 155 fm atvinnuhúsnæði með tvennum stórum innkeyrsludyrum og góðri loftkæð. LAUST STRAX. Verð 18,0 m 1970 SUÐURHRAUN - GARÐABÆ Til sölu eða leigu nýtt atvinnuhúsnæði sem er 1058 fm. Það skiptist þannig: Neðri hæð 792 fm, milliloft 266 fm sem má nota sem skrif- stofu. Tvær stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. LAUST STRAX. 1971 HAMRABORG - KÓPAVOGI - VERSLUNARHÚSNÆÐI Höfum í sölu rúmgott verslunarhúsnæði 244 fm á þessum vinsæla stað í Kópavoginum. Hentar vel fyrir ýmis rekstrarform, Möguleiki að skipta hús- næðinu. Góð bílastæði. HAGSTÆÐ LÁN GETA FYLGT. V. 15,0 M. 1800 Þekking - öryggi - þjónusta Vegna mikillar sölu í Mosfellsbæ að undanförnu þá vantar okkur allar gerðir eigna á skrá í Mosfellsbæ Áralöng reynsla af sölu fasteigna í Mosfellsbæ ÞEKKING - ÖRYGGI - ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.