Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Sogavegur - heil eign - 3-4 íbúðir Vorum að fá í einkasölu allt húsið nr. 216 við Sogaveg í Reykjavík. Um er að ræða húseign með þremur samþykktum íbúð- um, sex herbergja hæð og ris 200 fm og tvær 60 fm íbúðir. Að auki er bílskúr með tveimur ósamþykktum íbúðum sem eru í útleigu. V. 29,0 m. 1613 Rauðagerði Stórglæsilegt u.þ.b. 400 fm einbýlishús á frábærum stað í Rauðagerði. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjón- varpsstofu, sex herbergi, eldhús, bað- herbergi, snyrtingu og tómstundaher- bergi. Arinn. Tvennar svalir. Mjög falleg- ur og gróinn garður. Innbyggður u.þ.b. 46 fm bílskúr. Vönduð eign í mjög góðu ástandi. V. 35,0 m. 1738 Seiðakvísl - útivistarparadís í borg Glæsilegt 400 fm einbýlishús með inn- byggðum bílskúr á besta stað til móts við suður við Seiðakvísl. Eignin sem er tvílyft skiptist m.a. í þrjár stofur, eldhús, tvö baðherbergi, sex herbergi og sól- stofu. Möguleiki á aukaíbúð á jarðhæð. Fallegur og gróinn garður með 100 fm verönd og heitum potti. Sannkölluð úti- vistarparadís í borg. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. V. 38,0 m.1612 Efstasund með aukaíbúð Vorum að fá í sölu gott einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 224 fm, með aukaíbúð í kjallara. 23 fm bílskúr fylgir. Stór og gróin lóð. Eftirsóttur staður. Hús í góðu ástandi en þarfnast endurnýjunar í takt við nýja tíma. V. 19,5 m. 1618 Hnjúkasel - fráb. staðsetning Til sölu um 266 fm þrílyft einbýlishús með innb. 27,2 fm bílskúr innst inni í lok- uðum botnlanga. Á miðhæð eru góðar stofur, eldhús, þvottah., hj.herb. og bað. Á rishæðinni er stórt baðstofuloft m. mikilli lofthæð, tvö stór herb. og bað. Á jarðhæð eru 2 herb., hol, bílsk., snyrting og geymslur. Mjög falleg lóð. V. 23,0 m. 1231 Fannafold - glæsilegt einbýli á einni hæð Einlyft um 192 fm einbýlishús með inn- byggðum 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, stórt eldhús, stofu, borðstofu, stórt hol, 4 svefnherb., mjög stórt bað- herb., þvottah. o.fl. Glæsilegur garður. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. V. 25,0 m. 1704 PARHÚS  Þórsgata - parhús m. tveim- ur íb. Glæsilegt um 240 fm parhús sem er með tveimur íbúðum. Á miðhæð eru stórar stofur og stórt eldhús auk forstofu og snyrtingar. Á efri hæð eru 3 góð herb. (4 skv. teikningu) og aukabaðh. Í risi er gott herb. eða baðstofuloft. Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð m. sérinngangi auk þvottah. og geymslna. V. 25,0 m. 1685 Túngata - parhús Nýkomið í sölu tæplega 200 fm parhús á þessum vinsæla stað. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Gegnheilt fiskabeins- parket á stofum, nýleg eldhúsinnrétting og nýuppgerðir gluggar með tvöföldu gleri. Húsið nýtist vel sem parhús, þó það skiptist nú í tvær íbúðir. V. 19,8 m. 1627 Smáragata - parhús Vorum að fá þetta virðulega parhús í einkasölu. Húsið er um 280 fm. Á mið- hæð er m.a. hol, stofa, borðstofa og eld- hús. Á 2. hæð eru fjögur herb. og bað- herb. Í kjallara er 2ja herb. íbúð, auk geymslu, þvottaherb. o.fl. Fallegur garð- ur með miklum trjágróðri. Góð eign á eft- irsóttum stað. V. 28,0 m. 9555 Krossalind - parhús Vel staðsett 228 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 27 fm innb. bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Húsið afhendist fljótlega. V. 16,9 m. 1400 Fellsás - nýb. m. frábæru út- sýni Tvílyft um 270 fm parhús á frábærum út- sýnisstað. Húsið afhendist fullbúið að ut- an en fokhelt að innan. Möguleiki er á tveimur íb. Innbyggður bílskúr. V. tilboð. 1545 RAÐHÚS  Dalhús - endaraðhús Mjög fallegt u.þ.b. 190 fm tvílyft enda- raðhús nálægt ósnortinni náttúru með innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofu, borðstofu, eld- hús, snyrtingu, baðherbergi og þvotta- hús. Ágætar innréttingar og gólfefni. V. 20,5 m. 1679 Aflagrandi Fallegt og vel skipulagt 207 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr sem byggt er árið 1992. Í húsinu eru 4 svefn- herb. og mikil lofthæð á efri hæð. Húsið er staðsett í mjög barnvænu umhverfi. V. 26,0 m. 1677 Þingás - endaraðh. í útjaðri byggðar Vorum að fá í einkasölu gott endaraðhús í útjaðri byggðar. Húsið er 155 fm með innb. bílskúr og er á einni hæð. 3 svefn- herb. og góð stofa með mikilli lofthæð. Húsið þarfnast einhverrar standsetningar og er laust nú þegar. V. 17,8 m. 1637 Brekkubær Gott 254 fm raðhús á tveimur hæðum í neðstu röð við Fylkisvöllinn. 23 fm bíl- skúr. Möguleiki á séríbúð í kjallara. V. 24,5 m. 1620 Breiðavík - við golfvöllinn Erum með í einkasölu gott u.þ.b. 170 fm endaraðhús með innb. bílskúr. Húsið er nánast fullbúið með parketi og vönduð- um innr. Fjögur svefnherb. Stór sólpallur með skjólveggjum í suður. Fallegt útsýni. Húsið stendur nálægt golfvellinum í Grafarvogi og er stutt í alla þjónustu og góðar gönguleiðir, t.d. með sjávarsíð- unni. V. 19,5 m.1602 Sævarland - raðhús á tveim- ur hæðum - m. auka 3ja herb. íb. Vandað um 275 fm raðhús á tveimur hæðum (ekki pallahús) ásamt bílskúr. Á efri hæð er forstofa, stórar glæsilegar stofur m. arni, 3-4 herb., eldhús og bað. Á jarðhæð er sér 3ja herb. íb. m. sér- þvottahúsi og sérinng. auk þvottahús efri hæðar og geymslna. V. 22,9 m. 1395 Skeiðarvogur - endaraðhús Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 205 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara. Húsinu fylgir 26,4 fm bílskur. Húsið er mjög vel staðsett og er í góðu ástandi. Í kjallara er sér 2ja herbergja íbúð. V. 19,9 m. 1183 Laufásvegur - gullfallegt ein- býli Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á góðum stað við Laufásveg. Húsið sem er hæð og ris auk kjallara er fallegt járnklætt timburhús sem hefur verið gert upp í gamla stíln- um. Húsið eru.þ.b. 230 fm auk 25 fm bíl- skúrs. Góð lofthæð. Viðargólfborð. Allar lagnir nýjar. Stór og gróin lóð til suðurs. Einkabílastæði við bílskúr. V. 28,5 m. 1659 Laufbrekka - gott einbýli/tví- býli Vorum að fá í sölu gott u.þ.b. 220 fm hús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig að á jarðhæð er 2ja herbergja séríbúð auk annarra rýma og á efri hæð er stór og góð íbúð sem hefur verið end- urnýjuð töluvert m.a. eldhús, baðher- bergi og gólfefni. Vandaðar innréttingar. Góðar leigutekjur af litlu íbúðinni. Góð lóð til suðurs. V. 23,0 m. 1653 Krókamýri - einb/tengihús Vorum að fá í einkasölu fallegt tengihús (nánast einbýli) á tveimur hæðum u.þ.b. 165 fm auk 32 fm bílskúrs. Á neðri hæð eru góðar parketlagðar stofur og eldhús auk snyrtingar og bílskúrs. Á efri hæð eru þrjú herbergi, sjónvarpshol og glæsi- legt flísalagt baðherbergi með sturtu og hornkari. Tvennar svalir. Húsið getur ver- ið laust fljótlega. V. tilboð. 1675 Tunguvegur Vel viðhaldið um 160 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr.Húsið er tölvert endurnýjað m.a. eldhúsinnr., gólfefni o.fl. Húsið er steinsteypt og klætt að utan. Fallegur garður. Möguleiki er á séríbúð í kjallara. V. 23,9 m. 1656 Aratún 153 fm steinhús á einni hæð ásamt um 40 fm bílskúr. Parket á gólfum, ný eld- húsinnr. og góð sólverönd. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús og bað. Laust fljótlega. Áhv. byggsj. V. 18,8 m. 1655 Seiðakvísl - glæsilegt Glæsilegt um 400 fm einbýlishús m. inn- byggðum bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Á hæðinni eru m.a. stórar stofur m. arni, 3 herb., hol, eldhús, þvottahús, bað o.fl. Í kj., sem er m. sérinng., er stórt al- rými, stórt þvottaherb., stórt glæsil. baðh., tvö svefnherb. og geymslur. V. 36,0 m. 1549 Víðiás - einlyft einbýli með innb. tvöföldum bílskúr Vorum að fá í sölu 220 fm einlyft einbýl- ishús með innbyggðum bílskúr með fal- legu útsýni við Víðiás. Eignin skiptist m.a. í þrjú rúmgóð herbergi, stofu, borð- stofu, eldhús og baðherbergi. Húsið af- hendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Grófjöfnuð lóð. Gott tækifæri til að eignast fallegt einbýli í nýju hverfi. Teikningar á skrifstofu. V. 17,9 m. 1550 Dynskógar - endahús í götu Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr u.þ.b. 240 fm. Húsið stendur innst í botnlanga. Stór og falleg gróin lóð. Vel skipulögð eign á frá- bærum stað. Losnar í haust. V. 23,9 m. 1006 Neðstaberg - vandað Glæsilegt um 270 fm tvílyft einbýlishús með 30 fm bílskúr. Á miðhæð er for- stofa, hol, stórar stofur, stórt eldhús, þvottahús, herbergi o.fl. Á rishæðinni er hol, fjögur góð herbergi og baðherbergi. Eign sem býður mikla möguleika. Örstutt niður í Elliðaárdalinn. V. 25,9 m. 1348 Barðaströnd Glæsilegt 250 fm einb. með bílskúr á einni hæð við Barðaströnd. Sólstofa og heitur pottur. Fallegur garður og útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 29,0 m. 1292 SUMARHÚS  Lítið sumarhús á útsýnisstað Vorum að fá í sölu lítið u.þ.b. 15 fm sumarhús á frábærum útsýnisstað í Efstadalsskógi. Lóðin er hálfur hektari. V. 1,8 m. 1743 Eyrarskógur Fallegur og vel staðsettur 45 fm sumar- bústaður með millilofti og fallegu útsýni. V. 5,5 m. 1709 Sumarbústaður Sumarbústaður í landi Öndverðarness. Bústaðurinn skiptist í tvö herbergi, stofu með arni, eldhúskrók, snyrtingu og sól- hýsi. Frábær golfvöllur og sundlaug á svæðinu. Fallegur gróður og góð stað- setning. V. 5,2 m. 1711 Sumarbúst. til flutnings Um 50 fm vandaðir, nýir bústaðir til sölu sem skiptast í 3 herb., stofu, bað- stofuloft, eldhús og bað. V. 4,2 m. 1474 EINBÝLI  Sólbraut - Seltj. Fallegt og vel staðsett 190 fm einbýli á einni hæð, sem skiptist í 4 svefnherb., stofur, baðherbergi, eldhús o.fl. Góður garður með heitum potti. Parket á gólf- um og arinn í stofu. V. 26,5 m. 1728 Maríubaugur - einbýli/keðju- hús á einni hæð Einlyft 207 fm mjög vel staðsett einbýlis- hús með innbyggðum bílskúr sem skipt- ast m.a. í 4 herb., stórar stofur o.fl. Hús- in afhendast fullbúin að utan og fullein- angruð en fokheld að innan. Hagstætt verð. V. 16,9 m. 1741 Fallegt 90,3 fm nýtt parhús í nýlegu húsi (byggt 1996). Húsið skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Allt sér. Laust fljótlega. 1661 Hveragerði - parhús ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja herbergja íbúð óskast til leigu Höfum verið beðnir um að útvega góða 2ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík fyrir ungt par í Háskólanum frá Akureyri. Íbúðin þyrfti að vera laus frá 15. ágúst. Nánari uppl. veitir Óskar. Einbýlishús óskast Vantar fyrir fjársterkan viðskiptavin 500-600 fm vandað einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni. Góð jörð í 20-25 mín. akstursfjarlægð frá Reykjavík kæmi einnig til greina. Nánari uppl. veitir Óskar. Byggingarlóð í Reykjavík óskast - staðgreiðsla Traustur verktaki óskar eftir byggingarlóð í Reykjavík, gjarnan fyrir íbúðir. Allar nánari uppl. veita Þorleifur og Stefán Hrafn. Grandaskóli - íbúð óskast Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í nágrenni Granda- skóla. Uppl. gefur Kjartan. 4ra herb. um 100-120 fm íbúðir í vönduðu og viðhaldslitlu húsi. Allar íbúðirnar eru með aukinni lofthæð og einstaklega bjartar. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Stórar suðvestursvalir með glæsilegu útsýni. Sérlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Seljandi tekur á sig öll af- föll vegna húsbréfa allt að 7,7 millj. (aðeins 5,1% vextir). Vandaðir lit- prentaðir bæklingar á skrifstofunni. Traustur byggingaraðili Guðleifur Sigurðsson. V. frá 13,9 m. 9951 Grafarholt - lúxusíbúðir með frábæru útsýni Glæsilegt útsýni. Stærðir: 3ja-4ra herb. íbúðir. Sérþvottahús og sér- geymsla fylgir hverri íbúð og mögu- leiki á að kaupa bílskúr. Aðeins þrjár íbúðir í hverju stigahúsi eða ein íbúð á hæð. Íbúðirnar verða afhentar fullbún- ar án gólfefna. Húsið er einangrað að utan og klætt með Ímúr og því viðhaldslítið. Verð frá kr. 10.800.000. Einka- sala. Byggingaraðili: Meginverk ehf. Grafarholt - Maríubaugur - 3ja og 4ra herb. nýjar íbúðir á eftirsóttum útsýnisstað í nýjasta hverfi borgarinnar Vorum að fá í einkasölu 12 glæsilegar íbúðir í þessum fallegu og vönduðu fjölbýlishúsum. Aðeins sex íbúðir í hvoru húsi. Möguleiki að kaupa bíl- skúr. Íbúðirnar eru 3ja og 4ra her- bergja, 92-120 fm, og afhendast full- búnar með vönduðum innréttingum, skápum og tækjum en án gólfefna. Tvennar svalir á fjórum íbúðum og sérlóð með íbúðum á jarðhæð. Fyrstu íbúðir verða afhentar í október á þessu ári. Hagstætt verð eða frá 12,5 m.- 14,9 m. Seljandi tekur á sig afföll af húsbréfum. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Frábær staðsetning rétt við óspillta náttúru í skjóli Rjúpnahæðarinnar. Fallegt útsýni. Arkitektar og hönnuðir eru: Teiknistofan ehf., Ármúla 6. Vandaðir litprentaðir bæklingar á skrifstofunni. 1198 Rjúpnasalir 6-8 - glæsilegar nýjar íbúðir Þetta er handmálaður franskur „medaillion“-stóll. Afar fínlegur og léttur að sjá. Handmálaður stóll Körfur eru einstaklega fallegar und- ir alls konar gróður í görðum og við hús. Gróður í körfu Hægt er að kaupa strámottur sem síðan má skreyta að vild og sam- kvæmt hugmyndaflugi. Málað á mottu Það er eitthvað við þessa uppröðun sem minnir á ferðalög, sumarhús, gamla tíma, rómantík. Ef fólk á gamlar ferðatöskur, stráhatt, gamla klukku – þá ætti að vera hægt að koma sér upp svona sætum t.d. í sumarbústaðnum, í ganginum eða jafnvel inni í borðstofu. Skemmtileg uppröðun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.