Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 C 25HeimiliFasteignir Kríuás - Glæsil. lyftuh. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju viðhaldsléttu lyftuh. á þessum fráb. útsýnisstað. Mögul. á bílskúrum. Verðtilboð. Teikningar á skrifst. Hraunhamars. 13098 Þrastarás - Hf - fjölb. Glæsilegar 2ja ,3ja og 4ra herbergja íbúðir á frábærum útsýnisstað í nýja Áslandinu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að utan með frágenginni lóð og fullbúnar að innan án gólfefna. Glæsilega hannaðar af Sigurði Þorvarðarsyni. Þrastarás - Hf. - raðh Í sölu glæsileg raðhús sem eru til afhendingar fljótlega, fokheld eða lengra komin, frábær arkitektahönnun, góð staðsetning, vandaður frágangur. hagstætt verð, upplýsingar og teikningar á skrifstofu. 51940 Hamrabyggð - Hf - parh. Eitt hús eftir. Mjög fallegt nýtt parhús á einni hæð m. innb. bílskúr samtals ca 160 fm Afh. fullb. að utan, fokhelt að innan (jafnvel lengra komið). Verð 12,5 millj.. 61332 Kríuás - Hf. - sérh. Glæsil., 4ra herb., ca 120 fm efri og neðri sérh. í nýju fjórb. sem er að rísa. Afh. fullb. að utan og fullb. að innan, án gólfefna. Verð 13,5 millj. 82892 Svöluhraun - Hf - einb. Nýkomið glæsil. einb. á einni hæð með tvöf.innb. bílskúr samtals 245 fm Frábær staðs. í grónu hverfi. Afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan. Teikn. á skifstofu. Straumsalir - Kóp.- 4ra Í einkas. glæsil. 127,4 fm 4ra herb. íbúðir á 1. og 2.hæð í litlu vönduðu 5 íb. húsi. Tveir innb. bílskúrar fylgja 27 - 30 fm Afh. fullb. að utan, fullb. án gólfefna að innan. Lóð frágengin. Húsið verður klætta að utan á vandaðan máta. Frábær staðs. og útsýni. Húsið er fokhelt nú þegar. Byggingaraðili Tréás ehf. Arnarhöfði - Mos - raðhús Í einkas. byjunarframkvæmdir (botnplata komin) af fjórum, 192 fm raðh. á tveimur hæðum. Til afh. strax. Nánari upplýsingar á skrifst. Hraunhamars. 80797 Þrastarás 16 - Hf. - fjölb. Glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í fallegu fjölb. Afh. fullb. án gólfefna, lóð frágengin. Vandaðar innréttingar. Teikn. á skrifst. Fjarðargata - Hf. - „penthouse“ Í einkas. stórglæsil. ca 200 fm íbúð á efstu hæð í glæsil. lyftuh. í miðbæ Hafnarfj. (2 íbúðir á hæð- inni). Glæsil. stofur og eldhús. 4 svefnherb. Tvö baðherb. ofl. Sérþvottah. Stórar s-v svalir. Sérsmíð- aðar innr. Parket. Frábært útsýni yfir höfnina og fjörðinn. Eign í algjörum sérflokki. 82044 Galtalind - Kóp. - 5 herb. Nýkomin í einkas. glæsil. 140 fm „penthouse“ íbúð á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Sérþvottaherb. og stórar s-svalir. Frábær staðs. og útsýni. Bílskúrs- réttur. Hagst. lán. Verðtilboð. 82397 Vogatunga - Kóp. Fyrir eldri borgara er komin sérl. falleg 110 fm þjónustuíb. (neðri hæð) í nýl. klasahúsi. Allt sér. Garðskáli með útgangi út í garð. Gott aðgegni. Verð 13,5 millj. 83026 Álfholt - Hf. Nýkomin í einkasölu björt og falleg 100 fm íbúð á efstu hæð í fjölb., glæsilegt út- sýni, sérinngangur af svölum. Parket, góðar innrétt- ingar. Verð 11,5 millj. 17956 Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkas. sérl. falleg, 115 fm íbúð í fjölb. Rúmgóð herb. Þvhús í íb. Glæsil. útsýni. Mjög góð staðs., stutt í alla þjón- ustu. Verð 12,5 millj. 83611 Vesturberg - Rvík Í einkas. á þessum góða útsýnisstað 92 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Þvottahús í íbúð. Frábært útsýni. Laus strax. Verð 11,3 millj. 21016 Hólabraut - Hf. Vorum að fá í einkasölu ca 75 fm íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli, 3 svefnherb., góð staðsetning. Ákveðin sala. Verð 8,9 millj. 32173 Álfholt - Hf. Nýkomin í einkas. mjög skemmtil. 107 fm íbúð á jarðh. í litlu fjölb. Sérgarð- ur. Þvottah. í íbúð. Rúmgóð herb. Áhv. byggingarsj. 6 millj. Verð 11,9 millj. 69416 Álfholt - Hf. - Glæsileg Í einkas. sérl. falleg 130 fm íbúð í góðu litlu fjölb. Íbúðin er á 2. hæðum með lítilli stúdíó íbúð á jarðh. til útleigu. Glæsil. stórt eldh. Þvottah. í íbúð. Vönduð eign. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 13,8 millj. 78578 Sléttahraun - Hf. Nýkomin í einkasölu 102 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 22 fm bílskúrs. 3 svefnherb., suðursvalir. Útsýni. Verð 11,5 millj. 79071 Grýtubakki - Rvík Nýkomin á þessum góða stað 105 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. 3 stór svefnherb. S-svalir. Góð geymsla. Ákv. sala. Verð 11,7 millj. 80016 Laufengi - Rvík Nýkomin í sölu mjög góð 111 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb., 3 svefn- herb., suðursvalir, útsýni. Ákv. sala. 77055. Setbergsland-Hf.-„penthouse“ Nýkomin í einkas. 120 fm íbúð á 2.hæðum. Glæsil. sérsmíðaðar innréttingar arkitekta hönn- uð íbúð. Parket, flísal. bað. Þvottah. í íbúð. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 13,9 miilj.48642 Álfaskeið - Hf. Nýkomin skemmtil. 110 fm endaíb. á 3. hæð í fjölb. S-svalir. Bílskúrs sökkull. Hátt brunabótarmat. Áhv. hagst. lán ca 8 millj. Verð 11 millj. 32952 Fagrahlíð - Hf. Nýkomin í einkas. mjög falleg, 120 fm íb. á 2. hæð í litlu, góðu fjölb. Stórt eldh., 3 svefnherb. og góðar suðursv. Góð staðsetn. Verðtilboð. 32331 Breiðavík - Rvík Nýkomið í einkas. glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í litlu vönduðu fjölb. 110,5 fm auk 37,6 fm innb. bílskúr. Sér- inng. Suðurverönd m. skjólgirðingu. Fullbúin eign í sérflokki. Móabarð - Hf. - sérh. Nýkomin mjög falleg, björt, ca 95 fm jarðh. í góðu þríb. Sérinng. Allt sér. Mikið endurn. íb., m.a. baðherb., gólf- efni o.fl. Sérbílastæði. Ræktaður garður. Áhv. hagst. lán. Verð 11,9 millj. 83215 Smyrlahraun - Hf. - einb./tvíb. Nýkomið skemmtilegt einb./tvíb. ca 110 fm á tveimur hæðum, Tvær samþykktar íbúðir í húsinu með sérinngangi, þarfnast lagfæringa og endur- nýjunar við að hluta. Teikningar af sökklum. Góð staðsetning. Verð 12,5 millj. 82540 Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað 111 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli, 3 svefnherb., suðursvalir, útsýni. Ákveðin sala. Verð 10,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. - m. bílsk Í einkasölu sérl. falleg ca 120 fm endaíbúð á ann- arri hæð í fallegu fjölb. auk 25 fm innbyggðs bíl- skúrs, parket, sérþvottaherb., suðursvalir, frábær staðsetning og útsýni. Áhv. húsbréf. Hagst. lán. Verð 15,9 millj. 81483 Álfholt - Hf. Nýkomin í einkas. skemmtil. 100 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svöl- um. Stórar s- svalir. Fráb. útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 10,8 millj. 81799 Kaplaskjólsvegur - Rvík Nýkomin sérl. rúmgóð, björt, ca 120 fm endaíb. á efstu hæð í fjölb. Suðursv. Þónokkuð endurn. íb. Góð staðs. í vesturbæ Rvíkur. Verð 12,3 millj. 83251 Fjarðargata - Hf. - Laus Nýkomin glæsil. 3-4ra herb. ca 120 fm íb. á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi í miðbæ Hf. Parket. Sérþv.herb. Stórar svalir. Fráb. útsýni yfir höfnina. Stutt í alla þjónustu. Verð 15,8 millj. 83768 Hverfisgata - Hf. Nýkomin í einkas. mjög skemmtil. risíb. með aukaherb. í kjallara, samtals 70 fm. Björt og falleg eign í góðu ástandi. Hátt brunabótamat. Hagst. verð 7,9 millj. 48207 Furugrund - Kóp. Núkomin í einkas. skemmtil., 73 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Suð- ursv., frábært útsýni, góð staðs. Áhv. húsbr. 83944 Laugavegur - Rvík. Í einkasölu 82 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli, eign sem bíður upp á mikla möguleika. Verð 10,5 millj. 56418 Suðurbraut - Hf. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 93 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket, flísar. gott útsýni. Ákveðin sala. Verð 10,2 millj. 78984 Þúfubarð - Hf. Nýkomin í einkas. björt og falleg 92 fm íbúð í litlu mjög góðu fjölb. Íbúðin er á efstu hæð. Mjög gott útsýni. Góðar innréttingar. Laus strax. Verð 10,6 millj. 79706 Álfholt - Hf. nýkomin í sölu á þessum góða stað glæsileg 93 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar, parket, flísar, útsýni. Verð 11,8 m. Strandgata - Laus strax Nýkomin skemmtil. 115 fm neðri sérh. í steinhúsi. Mögul. á þremur svefnherb. Parket. Verð 11,4 millj. 81674 Háholt - Hf. - m. bílsk Vorum að fá í einkasölu á þessum góða stað 93 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli sem er í byggingu ásamt 33 fm góðum bílskúr. Eignin afhendist fullbúin án innréttinga og hurða. Verð 12,5 millj. 81611 Suðurvangur - Hf. Vorum að fá í sölu á þessum fráb. stað 75 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölb. Eignin er talsvert undir súð og eru nýtan- legrir fm fleiri. 2 svefnherb. Fallegt eldhús. Frá- bært útsýni. S- svalir. Verð 11,9 millj. 81288 Breiðavík - Rvík Vorum að fá í sölu á þessum frábæra stað 100 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni, 2 svefnherb. gott útsýni. 80463 Álfholt - Hf. Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög góð, 95 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. 2 svherb., þvhús í íb., stórar suðursv., út- sýni. Parket, flísar. Gott brunabótamat. Laus strax. Verð 10,9 millj. 78230 Vífilsgata - Rvík Nýkomin í einkasölu skemmtileg ca 60 fm lítið niðurgrafin íbúð í góðu þríbýli. Sérinngangur og sérþvottaherb. þó nokk- uð endurnýjuð eign, góð staðsetning við miðbæ Reykjavíkur. Verð 7,5 millj. 67552 Hjallabraut - Hf. Nýkomin sérl. björt og rúmgóð 123 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sérþv.herb. Stórar svalir. Útsýni í 4 áttir. Verð 12 millj. 83795 Engihjalli - Kóp. - „Penthouse“ Nýkomin sérl. falleg, björt 100 fm „penthouse“ íbúð í lyftuhúsi. Parket, tvennar svalir, stórkost- legt útsýni, stutt í alla þjónustu. Góð eign. Verð- tilb. 81992 NÝBYGGINGAR    Lindasmári - Kóp. Nýkomin skemmtileg rúmgóð ca 95 fm íbúð á fyrstu hæð í nýlegu fjöl- býli, sérgarður, góð eign. Verð 11,9 millj. 82036 Fagrahlíð - Hf. Í einkasölu björt og falleg 83 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli, rúmgóð her- bergi, þvottaherb. í íbúð. Frábær staðsetning. Áhv. 5,7 millj. húsbréf. Verð 10,5 millj. 82222 Hverfisgata - Hf. - m. bílskúr Ný- komin í einkas. mjög skemmtil. risíb. í þessu vin- sæla hverfi. Tvö góð svefnherb. og að auki stórt sérherb. á jarðh. m. sér baðherb. Bílskúr m. hita og rafmagni. Eign i góðu ástandi. Verð 9,8 millj. 82662 Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkas. mjög góð, 96 fm íb. í fjölb. Parket og flísar á gólfum, sérþvherb. Stórar suðursv. og gott útsýni. Verð 10,6 millj. 82736 Álfaskeið - Hf. Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil., ca 40 fm risíb. á frábærum stað við gamla Álfaskeiðið. Glæsil. útsýni. Áhv. húsbr. Verð 6,7 millj. 83933 Háholt - litli turn - Hf. Í einkasölu á þessum frábæra stað 66 fm íbúð á fyrstu hæð. Gott aðgengi, vandaðar innréttingar og gólfefni. Ákv. sala. Áhv. húsbréf 4,6 millj. 77870 Skútahraun - Hf. - 60 fm Nýkomið sérl. gott, snyrtilegt, 60 fm atvhúsn. Innkeyrsludyr, malbikuð, rúmgóð lóð. Laust strax. Verðtilb. 83708 Suðurhraun - Gbæ - atvh. Nýkomið í einkas. mjög gott 187 fm nýl. atv.húsnæði auk 60 fm millilofts (skrifst., kaffistofa ofl.). Innk.dyr. Frá- bært staðs. Hellulagt bílaplan. Áhv. langt. lán. Verðtilboð. 77906. Hvaleyrarbraut - Hf. Sérlega gott, nýl., 140 fm atvhúsn. Sérhannað og með öll leyfi fyrir matvælaframleiðslu. Kælir, frystir, innkeyrsludyr. Ákv. sala. Áhv. hagst. lán. Laust fljótl. Hjallabraut - Hf. Nýkomin 76 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir, þvotta- herb. í íbúð góð staðsetning, stutt í alla þjónustu. Laus strax. Verðtilboð. 79940 Suðurhvammur - Hf. - penth. Ný- komin í einkas. glæsil., 72 fm íb. á efstu hæð í fjölb. Stórar, hellulagðar svalir. Nýl. parket. Frá- bært útsýni. Áhv. Byggsj. 5,2 millj., 4,9% vextir. Verð 9,5 millj. 54124 Eyrarholt - Hf. - 3ja Nýkomið í einka- sölu gullfalleg ca 80 fm „penthouse“ íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli, svalir, parket, aðeins ein íbúð á hæð. Útsýni. Áhv. 7,5 millj. Verð 9,7 millj. 83478 Tungusel - Rvík Í einkas. á þessum góða stað 86 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. S-svalir. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu, skóla og leik- skóla. Laus strax. Verðtilboð. 81763 Til sölu eða leigu Atvinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi Nýkomið í einkas. glæsil. atv.húsn., 8,800 fm, hýsti áður Ís- landssíld hf. (Síldarútvegsnefnd ríkisins). Húsin skiptast m.a. í vinnslusali, mötuneyti, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu o.fl. Lofthæð 7-8 metrar, nokkrar 4-5 metra innkeyrsludyr. Byggingaréttur. Malbikuð sjávarlóð. Húseignir sem bjóða upp á mikla mögluleika. Húsin seljast eða leigjast í einu eða tvennu lagi. Fullbúin eign í sérflokki. Laust strax. Lyklar á skrifst. Hagst. lán áhv. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. Skútahraun - Hf. - atvh. Nýkomið í einkas. glæsil. húseignir á sérlóð. Um er að ræða skrifst. (versl.) atv. húsnæði. Samtals ca 4720 fm. Húsið skiptist þannig: skrifst. (versl.) mötuneyti ca 1200 fm. Atvh. húsnæði með 6 metra lofthæð, innkeyrsludyr, ca 3500 fm. Mikið áhv. Verð aðeins 53.000 pr. fm Austurhraun - Gbæ. Nýkomið í sölu eða leigu nýtt glæsilegt atvinnuh. ca 1200 fm atv.húsnæði verslun, skrifstofur o.fl. Húsið stendur á sérl. góðri lóð gengt Reykjanes- brautinni og hefur því mikið auglýsingargildi. Hús- næðið hefur verið innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir heildsölu, létta iðnað ofl. Innkeyrslu- dyr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu. 77940 Hvaleyrarholt - Hf. - nýtt 105 - 210 fm bil Glæsil. atvhúsn. Um er að ræða 105-210 fm bil og stærri í nýju, glæsil. steinhúsi. Húsið afh. fljótl., fullb. að utan, tilb. undir tréverk að innan og lóð frágengin (malbikuð). Lofthæð frá 4-6,1 m., innkeysludyr. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. Útreikn- ingar í nýju greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.