Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.08.2001, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir 4ra-6 herb KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. 97 fm íbúð á 2. hæð með aukaherbergi í risi. Nýl. búið að mála og yfirfara sameign. Suð- ursvalir. Áhv. 2,7 millj. Verð 10,2 millj. HRINGBRAUT - VESTURBÆR Gull- falleg algjörlega endurnýjuð íbúð á 3. hæð í þessari glæsilegu blokk. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir ca 6 árum og er m.a. þre- falt gler í framhlið. Húsið er einnig allt ný- lega gegnumtekið. Mjög björt íbúð. Fjöldi bílastæða. Útleiguherbergi í risi. Suður- svalir. Verð 10,4 millj. FLÉTTURIMI Vel skipulögð 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í einu fallegasta fjöl- býlinu í Rimahverfi. 3 svefnherb., stór stofa og gott baðherb. Þvottahús innan íbúðar. V-svalir með útsýni. Verð 11,8 m. FROSTAFOLD - GRAFARVOGI Gull- falleg 4ra herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjöl- býli. Bílskúr fylgir. Stórar svalir með óvið- jafnanlegu útsýni. 3 stór herbergi, góð stofa, eldhús og bað. Fullbúinn bílskúr með millilofti. Áhv. 5,6 millj í Byggsj. rík. Brunabmat 14,2 millj. Verð 13,8 millj. FISKAKVÍSL - ÁRTÚNSHOLT Glæsileg 128 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð með risi í þessu húsi á besta stað með miklu útsýni yfir borgina og víðar. Tvennar svalir. Fullbúin vönduð eign. Verð 16,5 millj. ROFABÆR Mjög góð 4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skipt- ist í 3 góð svefnherb., stóra stofu og gott eldhús. Parket á öllum gólfum og baðher- b. flísalagt í hólf og gólf. Verð 13,3 millj HJALTABAKKI Mjög falleg 91 fm 5 her- bergja íbúð á þessum barnvæna stað. Ný- leg eldhúsinnrétting. 3 svefnherb. og 2 saml. stofur. Íbúðin er meira eða minna öll nýstandsett. Eign sem vert er að skoða. Verð 11,4 m. TJARNARBÓL - SELTJNESI Mjög góð 4ra herbergja 106 fm íbúð á 2. hæð í þessari góðu blokk, auk 19 fm bílskúrs. Gólfefni parket og flísar. Stórar flísalagðar suðaustursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. ca 4,4 millj. Verð 14,7 millj. BREIÐAVÍK Mjög góð 123 fm endaíbúð með sérinngangi af svölum. Gott útsýni. Þrjú svefnherbergi. Skápar í öllum her- bergjum, mahóní-innréttingar á baði og í eldhúsi. Mjög vönduð eign. Sjón sögu rík- ari. Verð 14,9 millj. Einbýli FRAMNESVEGUR Gott og mikið end- unýjað sambyggt 180 fm einbýli. Kjallari með tveimur herbergjum og sérinngangi sem hægt er að leigja út. Ný eldhúsinn- rétting og nýlega innréttuð baðstofa með fullri lofthæð. Sjón er sögu ríkari. Verð 16,1 millj. HEIÐARGERÐI - LAUST Vorum að fá í sölu mjög gott 191,6 fm einbýlishús auk 61 fm bílskúrs á besta stað í bænum. 4 svefnherbergi og stórar stofur. Parket og flísar. Fallegur garður. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,7 millj. í húsbr. Verð 25,9 millj. Húsið er laust strax. VIÐARRIMI - GRAFARVOGI Mjög glæsilegt einbýlishús, auk 28 fm bílskúrs, á besta stað í Grafarvoginum. 4 svefnher- bergi. Vandaðar innréttingar, góð gólfefni og arinn í stofu. Mjög vönduð eign í alla staði. Áhv. 5,6 millj. Verð 21,9 millj. „Hring-sjá”. KLEIFARSEL - EINBÝLI Mjög fallegt og vel skipulagt 170 fm einbýli ásamt 33 fm bílskúr. Mjög góðar innréttingar og gólfefni. Fullbúið hús með fallegum garði með skjólvegg. Verð 19,8 millj. VALHÚSABRAUT - SELTJARNAR- NESI Reisulegt 325 fm einbhús á einum besta stað á Nesinu. Um er að ræða hús á tveimur hæðum með séríbúð á jarðhæð. Útsýni yfir Nesið og út á sundin. Mikil eign sem gefur mikla möguleika á nýtingu og fyrirkomulagi. Sjón er sögu ríkari. Rað- og parhús MELBÆR Stórglæsil. 169 fm milliraðhús á 2 hæðum auk 23 fm bílskúrs. 4 góð svefnherb., tvær góðar saml. stofur með nýl. parketi, stórt og fallegt eldhús. Falleg- ur suðurgarður og suðursvalir. Stutt í sundlaugina og á Fylkisvöllinn! Sjón er sögu ríkari! Áhv. 2,5 millj. Verð 21,4 millj. KRÓKAMÝRI Mjög fallegt 183 fm parhús með innb. 42 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Húsið er teiknað af Vífli Magnús- syni. Húsið skiptist í setustofu með arni, stofu og 3 svefnherb. Heitur pottur á ver- önd og jeppafær bílskúr. Verð 20,4 m. BRAUTARÁS Vorum að fá í sölu gott 172 fm milliraðhús. Góð upprunal. eldhús- innrétting, arinn í stofu og 42 fm bílskúr. Vel staðsett hús í góðu standi. Fimm góð svefnherbergi. Verð 21,2 millj. VIÐARÁS - RAÐHÚS Fallegt 145 fm raðhús á einni hæð á góðum stað í Selási. 3 svefnherb., stór stofa. Hátt til lofts, innb. lýsing. Hellulagt bílastæði/hitalagnir. Glæsil. garður með stórum sólpalli, heitum potti og skjólgirðingum. Verð 18,4 millj. NÚPABAKKI - LAUST STRAX Mjög gott 216 fm milliraðhús, þar af 20 fm innb. bílskúr. Tvennar svalir og ágætur garður. Stutt í alla þjónustu, skóla, verslanir o.fl. Sjón er sögu ríkari. Góð eign á góðum stað. Gott verð 17,9 millj. Laust strax. KJARRMÓAR Mjög gott 140 fm raðhús með 21 fm innb. bílskúr. Fjögur góð svefn- herb. Þetta er mjög góð eign á kyrrlátum og góðum stað. Áhv. ca 7,5 m. Verð 17,5 m. JÖRFAGRUND - KJALARNESI Vel skipulagt nýlegt endaraðhús á góðum stað. Húsið er 145 fm ásamt 31 fm innb. bílskúr. Mikil lofthæð. Nánast fullbúið að innan. Mjög glæsilegt. Sjón er sögu ríkari. Verð 15,5 millj Hæðir GLAÐHEIMAR Mjög falleg 125 fm neðri sérhæð í þessu fallega húsi auk 28 fm bíl- skúrs. 4 svefnherb. Frábær staðsetning innst í botnlanga. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. 5,1 millj. „Hring-sjá“ HAMRAHLÍÐ Mjög góð 4ra herb. 107 fm neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað. 2 svefnherb., 2 stórar stofur, stórt eldhús og góðar suðursvalir. Eign sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 5,1 m. Verð 13,7 m. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRHÆÐ Mjög góð 135 fm neðri sérhæð auk 25,5 fm bíl- skúrs í þessu þríbýlishúsi. Fjögur svefn- herbergi, stórt stór stofa með frábæru út- sýni yfir Fossvogsdalinn. Áhv. 6,1 millj. Verð 17,7 millj. . ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA 9–18. NAUSTABRYGGJA 160 fm íbúð (hæð og ris) í enda í vönduðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir, fallegt útsýni. Íbúðin er til afh. tilbúin til málningar með stiga milli hæða. Verð 17,0 millj. 3ja herb. MIÐBORGIN Virkilega glæsileg ný- standsett 3ja herb. íbúð í góðu steinhúsi á besta stað í miðbænum. Íbúðin er öll ný- uppgerð, eldhús, baðherbergi, gólfefni o.fl. allt nýtt. Sjón er sögu ríkari. Eign sem gaman er að skoða. Verð 9,9 millj. SMÁRAGATA Góð 3ja herb. 90 fm lítið niðurgr. íbúð á góðum stað í Þingholtun- um við rólega götu. 2 stór svefnherb. Ný- leg eldhúsinnrétting. Íbúðin þarfnast standsetn. að hluta. Áhv. ca 3 m. Verð 9,4 m. ÁLFHEIMAR Góð 90 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Vel skipulögð íbúð með góðum innréttingum. Góð sameign. Rúm- góð eign á góðum stað. Áhv. 6,3 millj. Verð 10,3 millj. LJÓSHEIMAR Gullfalleg og vel skipu- lögð 3ja herb. 88 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Nýtt parket á gólfum. Suðursvalir. Innst í lokuðum botnlanga. Húseignin og sameign eru í mjög góðu ásigkomulagi. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,4 millj. LANGHOLTSVEGUR - LAUS 76 fm góð 3ja herb. kjallaraíbúð í þessu reisu- lega húsi. Íbúðin er mjög björt með gluggum á allar hliðar. Gott skipulag. Þarfnast endurnýjunar að hluta. Laus strax. Verð 9,1 millj. SEILUGRANDI Björt, opin og afar vel skipulögð 3ja herbergja 83 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli, ásamt stæði í bíla- geymslu. Þetta er mjög góð íbúð á góðum stað. Verð 12,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög falleg 3ja herbergja 72 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Nýleg eldhúsinnrétting, nýtt parket á gólfum, ný rafmagnstafla, sérhiti. Nýlega búið að taka blokkina í gegn. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 10,5 millj. SUÐURHÓLAR 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Húsið var allt tekið í gegn fyrir ca 6 árum. Parket og flís- ar á gólfum. Verð 10,2 millj. DALSEL - ÚTSÝNI 89 fm góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð með suðursvölum og fal- legu útsýni. Íbúðinni fylgir stæði í bíla- geymslu. Áhv. 4,8 millj. Verð 10,5 millj. 5857 FURUGRUND Mjög góð 73 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Ný- lega búið að mála og gera við húsið. Park- et og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,3 millj. Verð 9,5 millj. FUNALIND Virkilega glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýli. Glæsilegt eld- hús með kirsuberjainnréttingu. Kirsuberja- parket á öllum gólfum. Baðherb. flísalagt í h+g, góð innrétting. Suðvestursvalir. Þvottahús innan íbúðar. Eign í sérflokki. Verð 13 millj. 2ja herb. SEILUGRANDI Mjög góð 2ja herb. 52 fm íbúð á 4. hæð í nýlega standsettri blokk, ásamt stæði í bílageymslu (innan- gengt úr húsi). Góðar s-svalir. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 4,3 m. Verð 8,7 m. BERJARIMI Mjög falleg 2ja herb. 63 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Góð nýleg eldhúsinnr. Parket á gólfum. Góð bað- herbinnrétting og þvottahús innan íbúðar. Gott brunabmat. Áhv. 5,8 m. Verð 9,2 m. GAUKSHÓLAR Góð 2ja herb. 55 fm íbúð í nýlega standsettu fjölbýli. Íbúðin er öll yfirfarin, gólfefni, eldhúsinnrétting o.fl. Sjón er sögu ríkari. Verð 7,4 millj VÍKURÁS Björt og falleg 2ja herb. 59 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli með varan- legri klæðningu að utan. Parket á gólfum. Svalir með fallegu útsýni. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. KAMBASEL - LAUS Góð 57 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð með sérgarði í suður. Gott skipul. Stór stofa og stórt herb. Húsið nýmálað utan. Laus strax. Verð 8,1 m. Í smíðum ÁSLAND - NÝBYGGING Glæsilegt lyftuhús með 3ja-5 herb. íbúðum ásamt innbyggðum bílskúrum. Allar íbúðirnar eru mjög rúmgóðar. Vel staðsett hús efst í hlíðinni með fallegu útsýni. Stærð 78-130 fm. Bílskúrar eru 28 fm innb. Verð 11,2- 14,8 millj. Til afhendingar í haust. MARÍUBAUGUR Glæsileg raðhús á einni hæð með jeppabílskúr. Húsin af- hendast fulbúin að utan, þ.m.t. lóð og bíla- stæði. Að innan tilbúin til innréttinga. Eign- in er tilbúin til afhendingar strax. Verð 14,9 millj. GLÓSALIR Vorum að fá í sölu 8 hæða lyftuhús á góðum stað í Salahverfinu. Um er að ræða 2ja-4ra herb. íbúðir ásamt stæðum í bílskýli. SJÁ NÁNARI UPPLÝS- INGAR OG MYNDIR Á fasteign.is BIRKIÁS Stórglæsilegt 150 fm raðhús ásamt opnu bílskýli á frábærum útsýnis- stað í Garðabæ. Afh. fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 14,5 millj. Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Fjárfest- ing er í sölu eða leigu atvinnuhúsnæði á Ný- býlavegi 36. „Þetta húsnæði hentar vel undir verslun, þjónustu eða skrifstofur,“ sagði Rúnar Einarsson hjá Fjárfestingu. „Um er að ræða steinhús á tveimur hæðum sem er í byggingu. Húsið verður afhent tilbúið til innréttinga á næstunni. Efri hæðin er um 855 fermetrar, þar er lofthæð um 3,5 metrar og það húsnæði myndi henta betur sem skrif- stofuhúsnæði. Neðri hæðin sem snýr út að Nýbýlavegi er um 800 fermetrar, þar er lofthæð um um 5 metrar. Þar eru stórir gluggar og innkeyrslu- hurð. Sú hæð myndi henta mjög vel t.d. fyrir verslanir eða heildsölu. Húsið er byggt úr for- steyptum verksmiðjueiningum og frágengið að utan með marmarasalla. Í verðhugmyndum er miðað við að afhending fari fram þegar húsið er fullbúið að utan en tilbúið til innréttinga að inn- an, en semja mætti um frekari frágang innan- húss. Verðhugmyndir eru hvað snertir leigu 1.200 krónur hver fermetri en 110 þúsund krónur ef um sölu verður að ræða. Mjög auðvelt er að skipta þessu húsnæði upp í minni einingar ef þess er óskað. Þess má geta að staðsetning þessa húss er mjög miðsvæðis eins og byggð er að þróast á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir.“ Nýbýlavegur 36 Efri hæðin er um 855 fermetrar. Neðri hæðin sem snýr út að Nýbýlavegi er um 800 fermetrar. Þetta húsnæði er til sölu eða leigu hjá Fjárfestingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.