Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 6
mtom VÍSIR Þri6judagur 3.JúH 1979 6 w 4 i i VERÐLAUNAGRIPÍR OG FÉLAGSMERKI FramUiðl alls lconar verðlaunagripi og félagsmerki. Heti ávallt fyrirliggjandi ýmsar stcerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótfa. Leltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson f __ Laugsvegi • - Reykjavík - Sími 22604. Góð heilsa ep dæfa líveps maRRS GRAPE eru næringarefni úr hálfum „grape“ ávextl. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FAXAFEbbHF BILARYÐVORNhf Skeifunni 17 22 81390 Góð ryðvörh tryggir endingu og endursölu Vandervell vélalegur Ford 4466 - 8 etrokka benzín og díeael vélar Austln Mlnl Bedford B.M.W. n Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Cltroen »**■'. Dataun benlíó og dieael Dodge — Plymouth IFIat Lada — Moakvitch Landrover bonzin og díeael Mazda Mercedes Bonz benzín og díesel Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scanla Vabls Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifraiðar Toyota Vauxhall Volga Volkawagen Volv^ benzín og diesei I < 1 I ! ■ I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 1 7 s. 84515 — 84516 SA JÚGðSLAVHESKI KEMUR TIL (R-INGA Mjög irægur handKnaillelksmðifari sem mun að ðiium ifkindum blálla no félagsins næsla vetur Talsverðar likur eru á þvi að handknattleikslið ÍR sem leikur i 1. deild, verði með júgóslávnesk- an þjálfara næsta keppnistimabii. Þegar Jóhann Ingi Gunnarsson var á feróalagi 1 Júgóslaviu á dögunum hafbi hann samband viö þennan þjálfara sem heitir Reljic. VarB aö samkomulagi á milli þeirra aö Jóhann Ingi myndi ræöa viö ÍR-ingana, og ef áhugi „Þaö er mjög liklegt aö Bjarni Jónsson veröi þjálfari hjá okkur, en þaö hefur ekki veriö gengiö endanlega frá málunum” sagöi Stefán Stefánsson formaöur Handknattleiksdeildar KR er viö ræddum viö hann i gærkvöldi varöandi þjálfaramál hjá 1. deildarliöi KR næsta vetur. væri á þvi aö fá kappann til aö koma til aö kynna sér aöstæöur hjá félaginu og gera samning um þjálfunina. Á fundi hjá handknattleiksdeild IR I gærkvöldi var siöan ákveöiö aö fá kappann hingaö, og veröur haft samband viö hann á morgun og hann, beöinn aö koma hingaö. Sögusagnir hafa veriö um þaö aö Bjarni myndi þjálfa á Selfossi næsta vetur, en þær eru úr lausu lofti gripnar. Bjarni veröur örugglega i Reykjavik, og ekkert er liklegra f augnablikinu en aö hann muni stýra liöi KR i baráttu 1. deildarinnar næsta keppnis- timabil. gk-. Þjálfari þessi er aö sögn Jóhanns Inga meö mjög góö meö- mæli, og mæltu þeir eindregiö meö honum bæöi landliösþjálfari Júgóslaviu og Sviss. Reljic hefur þjálfaö í fjögur ár í V-Þyskalandi og náö þar góöum árangri. Nú i vor fékk hann tilboö frá Kiel en hann tók þvi ekki þar sem honum — Hann er góöur, segir Jóhann Ingi fannst leikmenn liösins ekki til- búnir til aö leggja nógu mikiö á sig viö æfingar. Aö sögn krefst Reljic þess aö leikmenn undir hans stjórn æfi ekki sjaldnar en fjórum til fimm sinnum í viku, og undir þaö eru tR-ingar tilbúnir aö ganga auk þess aö fjármagna ævintýriö sem kostar ekki neinn smápening. gk-- UNGUR HLAUPA- GIKKUR A-Þjóöverjar hafa nú eignast nýjan spretthlaupara, sem taliö er aö muni eiga eftir aö ná mikl- um frama á hlaupabrautinni. Hann heitir Frank Emmel- mann og er aöeins 17 ára aö aldri. A móti í Sovétrikjunum á dög- unum setti hann Evrópumet i unglingaflokki, hljóp þá 100 metrana á 10.28 sek. og hefur aöeins einn evrópskur hlaupari, Pietro Mennina frá Italiu, náö betri tima. Hann hefur hlaupiö á 10.0 sek. (handtimataka) en þaö svarar til 10.24 sek. sé tíminn tek- inn meö rafmagnstækjum. gk-- Bjarnl líklega h|á KR-ingum mmmmmmmmmmmmmmmmwmmmummwmmmmmmmmmmmmm i ...Ekki tii að biðiasl vægðar...! - Ellert B. Schram. lormaður Knattspyrnusamhands íslands skrllar um landsilðsmálin Eftir ósigurinn gegn Sviss- | lendingum á dögunum, hefur 1 ýmiskonar gagnrýni komiö I fram gagnvart KSI, landsliöinu og siöast en ekki sist landsliös- I þjálfaranum. Slikt er ekki óeöli- legt og ástæöulaust undan þvl aö kvarta. I iþróttum skiptast á _ skin og skúrir, frammistaöan og | árangurinn er misjafn, og eitt- ■ hvaö meira en litiö væri aö ef | ekki kæmi fram gagnrýni, þeg- I ar illa gengur. Og þaö væri bein- | linis dapurleg staöreynd, ef svo I væri komiö aö blöö og knatt- I spyrnuunnendur sættu sig viö ó- ■ sigra f hverjum leiknum á fætur I öörum. Þessi grein er ekki skrifuö til | aö biöjast vægöar. Og ekki til aö _ biöjast afsökunar. Hún er hins | vegar rituö til aö gefa nokkrar . upplýsingar, taka þátt í umræö- | unni og hvetja alla áhugamenn . til aö gefa góö ráö, ekki til | niöurrifs eöa úthrópunar á ein- ■ staklingum, heldur til uppbygg- | ingar fyrir næstu landsleiki. Ósigurinn gegn Svisslending- I unum olli okkur meiri vonbrigö- ■ um en ella vegna þess, aö viö I tefldum fram liöi, sem á ■ papplrnum var sterkara en oft- I ast áöur. t landsliöshópnum I voru 7 leikmenn sem nú eru at- I vinnumenn, 6 þeirra léku. Enn ■ aörir hafa ýmist leikiö sem at- I vinnumenneöa veriö oröaöir viö I erlend atvinnuliö. Orslitin i * landsleiknum sýna hins vegar | aö e kki er allt fengiö me ö þvf aö ■ einstaklingar geti sér gott orö I I atvinnuknattspyrnu. Sumir [ þeirra hafa veriö hafnir upp til I skýjanna, meir en góöu hófi gegnir og þaö lof kann að hafa I villt um fyrir okkur. Bæöi viö hér heima og leikmennirnir sjálfir voru farnir aö telja sér trú um, aö þaö eitt dygði til sigurs aö mæta til leiks. Sigur- inn kæmi af sjálfu sér. Þaö er ef til vill skýringin á þvi aö bar- áttuviljann vantaði f leiknum og þann eldlega áhugaog leikgleöi, sem einkennt hefúr fslenska landsliöiö undanfarin ár. Ellert B. Schram. En landsliöiö hefur þaö sér til afsökunar, aö samæfing var i lágmarki, menn voru aö týnast heim fram á síðustu stundu, misjafnlega vel fyrirkallaöir. Tökum Asgeir Sigurvinsson sem dæmi. Allir sáu aö hann var ekki svipur hjá sjón. Þaö munar um minna. Þaö eitt, hvort Asgeir er „i stuði” eöa ekki get- ur ráöiö úrslitum og hefur eflaust gert þaö I leiknum gegn Sviss. Asgeir haföi veriö i sumarfri á Spáni I 10 daga, þreyttur eftir langt og erfitt keppnistimabil. Hann tilkynnti KSI á miöviku- degi (landsleikurinn fór fram á laugardegi) aö hann kæmi ekki heim i landsleikinn. Þaö var fyrir minar fortölur og grábæn- ir, sem hann lét tilleiöast, lagöi á sig tveggja sólarhringa feröa- lag og var kominn hingaö til lands daginn fyrir leik. Hugsan- lega voru þaö mistök hjá okkur Asgeiri aö taka þessa áhættu. En allir sem fylgst hafa meö Islenzka landsliöinu vita hvfllk- ur yfirburöarmaöur Asgeir get- ur veriö. Þessa áhættu þurfti aö taka. Slök frammistaöa hans i landsleiknum verður þvi aö skrifast á minn reikning en ekki Asgeirs. Viöbrögö hans viö tilmælum minum, sanna hinsvegar fórn- arlund og hug hans og annarra þeirra leikmanna, sem kallaöir eru erlendis frá, og fyrir þaö eigum viö knattspyrnuunnendur aö vera þakklátir. Stjórn KSl hefur rætt itarlega hvort og til hvaöa ráöa skuli grlpa, til að bæta árangur landsliösins. Enginn ástæöa er aö grlpa til örþrifaráöa. KSt hefur ráöiö Sovétmanninn Yuri Ilijischev til starfa þetta keppnistimabil og við munum standa viö þann samning. Viö munum standa meö þeim manni, sem viö höfum treyst fram aö þessu, og sem hefur sýnt sig framúrskarandi og snjallan þjálfara. Hann hefur haft margar hug- myndir og tillögur fram aö færa um undirbúning og val liösins. Þær hafa ekki allar verið upp- fylltar. Yuri óskaöi eftir aö hafa 30 æfingar meö liðinu. Æfing- I arnar hafa aöeins veriö 7 fram I aö þessu. Þar hefur valdiö fjar- * vera leikmanna, strangt leikja- | prógram félaganna, aðstöðu- og 1 vallarleysi o.fl. Or þessu verður I reynt aö bæta, og þjálfarinn veröur tvimælalaust aö fá tæki- I færi til aö sanna ágæti sitt. KSl- stjórnin stendur heilshugar meö I honum. Viö eigum þrjá erfiöa leiki | eftir I sumar. Gegn Hollending- . um og Austur-Þjóöverjum hér | heima og Pólverjum ytra. Viö ■ munum kappkosta aö gera allt | til aö undirbúa þessa leiki sem best. Félög og leikmenn veröa I aö sýna skilning á þvi, aö fjölga | þurfi æfingum. Viö munum ■ væntanlega byggja meir á leik- g mönnum hér heima, til að ná _ meiri samæfingu. Viö munum stappa baráttuþreki I leikmenn, og til athugunar er aö heita leik- | mönnum sérstökum og vegleg- ■ um verölaunum ef stig nást út | úr þessum leikjum. Ekkert má til spara. Eitt er | víst aö viö gefumst ekki upp. Og i þaö er engin ástæöa til aö I örvænta. Viö eigum góöa knatt- i spyrnumenn og viö höfum getaö ■ teflt fram landsliði, sem hefur I yljaö okkur um hjartaræturnar I og viö höfum veriö stoltir af. I Einn ósigur breytir ekki þeirri ■ staöreynd. Knattspyrnan á Islandi hefur I átt dygga stuöningsmenn og aö- I dáendur. Viö treystum þvi, aö I þeir haldi áfram tryggö við * Iþróttina og taki undir þann, ■ ásetning stjórnar KSI, þjálfar- 1 ans og landsliðsins: Viö gerum I betur næst. Ellert B. Schram I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.