Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 20
20 vísm Þriðjudagur 3. júli 1979 feiðalög Miðvikudagur 4. jiili Kl. 08.00: Þórsmerkurferð. Kl. 20.00: Gönguferð um Geld- inganes. Létt og róleg ganga. Verðkr. 1.500,- gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að aust- anverðu. Föstudagur 6. júli kl. 20.00 Þórsmörk, Landmannalaugar, gönguferð yfir Fimmvörðuháls, Einhyrningsflatir — Lifrarfjöll. Hornstrandaferðir 6. júli: Gönguferð frá Furufirði til Hornvikur. Gengið með allan út- búnað. Fararstjóri: Vilhelm Andersen. 9 daga ferð. 6. júli: Dvöl i tjöldum i Hornvik. Gengið þaðan stuttar eða langar dagsferðir. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. 9 daga ferð. 13. júli: Dvöl I tjöldum i Aðalvik (9 dagar). 13. júli: Dvöl i tjöldum i Hornvik (9 dagar). 21. júli: Gönguferð frá Hrafns- firði til Hornvikur (8 dagar). Aðrar sumarleyfisferðir f júli 13. júli: Gönguferðir frá Þórs- mörk til Landmannalauga (9 dagar). 14. júli: Kverkfjöll — Hvanna- lindir (9 dagar), gist I húsum. 17. júli: Sprengisandur — Vonar- skarð — Kjölur (6 dagar), gist i húsum. 20. júli: Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur, (9 dagar). Gist i húsum. Kynnist landinu. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag lsiands. Hin árlega sumarferð Frí- kirkjusafnaðarins verður farin sunnudaginn 8. júli. Komið sam- an við Frikirkjunakl. 8.30 f.h. ek- ið um Borgarfjörð og Hvitársiðu. Hádegisverður i Bifröst. Farmið- ar eru seldir til fimmtudags- kvölds i versluninni Brynju Laugavegi 29 og I Frikirkjunni kl. 5—6 e.h. Nánari uppiysingar i sima 31985. Ferðane fndin. tUkynnlngar Mosfellss veit. Viðtalstimi hreppsnefndarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins i Mosfellssveit verður laugardaginn 23. júni kl. 11-12 f.h. i Litla-salnum I Hlé- garði. Til viðtals verða Bernhard Linn hreppsnefndarfulltrúi og Einar Tryggvason form. skipulags- nefndar. Mosfellingar eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu Sjálf- stæðisfélagsins. Stjórn sjálfstæðisfélagsins. Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega sumarferð verður fimmtu- daginn 5. júli að Skálholti & Haukadal. Mjólkurbú Flóamanna skoðaö I leiöinni.... Þátttaka til- kynnist fyrir þriðjudagskvöld 3. júli, Auöbjörgu 19223, Ingu 34147. Frétt frá Tennis-ogbadmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins að Gnoöarvogi 1, Reykjavik, verður opiðmánuðina júni og júli eftir þvi sem ástæða er til. Upplýsingar veittar á staðnum eða i sima 82266. StjórnTBR. SUF. Opinn stjórnarfundur fóstu- daginn 6. júli á Akureyri i húsi Framsóknarflokksins, Hafriar- stræti 90. Hefst kl. 17. SUF — Akureyri. Vísii fyrir 60 árum „Hvitu úlfarnir” I Kina gera meiri og meiri spjöll með degi hverjum. Er svo að sjá, sem uppreist almenn sje i sambandi við grimmdarverk þeirra og markmiðið sje að drepa alla útlendinga þar, einkum trúboða. Yan-Si-Kai forseti hefur tilkynnt öllum fylkisstjórum þar i landi, að þeir skuli persónulega ábyrgjast, aö viðlagðri dauða- refsingu, að útlendingar verði óáreittir framvegis. En talið er vist að ábyrgð sú verði fremur litilsvirði i framkvæmdunum. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og ein- stakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11-12 með eða án deyfingar. Viðtalstimi kl. 10-5 sið- degis. Sophie Bjarnarson. ,,My life with the Eskimo” (eöa_ „Vist min með skrælingjum”)' heitir bók eftir Vilhjálm Stefáns- son nýútkomin, þar sem hann ’segir frá för sinni á norðurslóðum og fundi hinna hvitu skrælingja. mlnnmgarspjöld Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást i Bókabúö Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru, Þverholti Mosféllssveit og á skrifstofu sjóðsins aö Hall- veigarstöðumviöTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá Sigriði Ólafs- dóttur, simi 10915, Blindavina- félagi ísl. s. 12165. Grindavik hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433 og Guðlaugi Óskarssyni s. 8140. Skagaströnd hjá önnu Aspar s. 4672. Soffiu Lárus- dóttur s. 4625. Minningaspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4A, opiðfrá kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðarhrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá ólöfu Unu simi 84614. A Blönduósi hjá Þor- björgu simi 95-4180 og Sigriður simi 95-7116. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavik i versluninni Bók- in, Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur Snekkju- vogi 5. Simi 34077. gengisskráning Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna- 29.6. 1979. gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Saia_ 1 Bandarikjadollar 344.40 345.20 378.84 379.72 1 Sterlingspund 754.10 755.80 829.51 831.38 1 Kanadadollar 294.55 295.25 324.01 324.78 100 Danskar krónur 6535.10 6550.30 7188.61 7205.33 100 Norskar krónur 6796.25 6812.05 7475.88 7493.26 100 Sænskar krónur 8099.35 8118.15 8909.29 8929.97 1D0 Finnsk mörk 8880.90 8901.50 8768.99 9791.65 100 Franskir frankar 8087.85 8107.65 8896.64 8917.32 100 Belg. frankar 1170.45 1173.15 1287.50 1290.47 100 Svissn. frankar 20819.75 20868.05 22901.73 22954.86 100 Gyllini 17050.35 17089.95 18755.39 18798.95 100 V-þýsk mörk 18741.35 18784.85 20615.49 20663.34 100 Lirur 41.52 41.62 45.67 45.78 100 Austurr.Sch. 2549.20 2555.10 2804.12 2810.61 100 Escudos 704.30 705.90 774.73 776.49 100 Pesetar 521.45 522.65 573.60 574.92 100 Xen. 158.02 158.38 173.82 174.22 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) (ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar Simi 72493. Kenni á Volkswagen Passat. Útvega öll prófgögn, öku- skóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson .Simi 66157. ökukennsla — æfingatimar Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenniá Toyota Cressida árg. ’78., ökuskóh og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, símar 77686 og 35686. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiðar- eftirlitsins veröur lokað 13. júli Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bfl. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiðsla fyrir lágmarkstima viö hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjaö strax.Greiðslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. Bilaviöskipti VW Carmen Giha. Til sölu er vel útlltandi VW Carmen Giha, árg. ’71.Upplýsing- ar I sima 43847 eftir kl. 19.00. Traktorsgrafa til sölu strax. International 3600 árg. ’75. Upplýsingari sima 94-2162. Bildu- dal. Cortina ’74 til sölu Gott verð ef samið er strax. Uppl. i s&na 20972 e.kl. 8. Citroen Ami 8 ’74 til sölu. Ekinn 54.000 km. Mjög góður og sparneytinn blll. Upplýsingar i sima 37214. Óska eftir hægra frambretti á Austin Mini 1000 árg. ’74. Uppl. i sima 84493 á kvöldin. Hailó — HaDó Til sölu Vauxhall Viva árgerð 1975 fyrir litið verð ef samið er strax. Upplýsingar i sima 54118. Cortina ’74 til sölu. Gott verð ef samiö er strax. Upplýsingar I sima 20972 e.kl. 8. Blaser árg. ’73 tilsölu. 6cyl„ fallegur blll. Uppl. 1 síma 36955 og 71425. Pontiac Le Mans árg. ’72, 8cyl, 350 cc, sjálfskiptur, aflstýri og hemlar, verulega fal- legur blll til sölu. Uppl. I sima 84230 e. kl. 18. Cortina ’68. Til sölu Cortina ’68. Verð kr. 200 þús. Uppl. I sima 26773 e. kl. 7. M.B. 1920 árg. ’66 með Sindrapalli og sturt- um 2ja drifa aö aftan. Bill i góðu ástandi, Volvo FB 86, S 380 árg. ’72án palls, ekinn 190 þús. Uppl. I sima 41645 og 41823. Fiat 128 station árg. '71, til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. i sima 10867 e. kl. 17. Pontiac + Bronco. Til sölu Bronco sport árg. ’69. Innfluttur ’75. Fallegur bill. Skipti á ódýrari eða dýrari bil koma til greina. A sama stgð er til sölu Pontiac Le Mans 71 8 cyl, sjálf- sk„ skipti á ódýrari bil. Uppl. I |sima 52598 e. kl. 5. Volvo 144 árg. ’72„ sjálfskiptur til sölu. Uppl. I sima 53760 eftir kl. 5. Stærsti bflamarkáður landsins." A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i. smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,' o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir. alla. Þarft þú a.ð selja bil? Ætlai* þú að kaupa bil? Auglýsing i VIsi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Óska eftir Toyotu Corollu til niðurrifs, eöa mótor. Uppl. I sima 81718. Datsun 1200 árg ’73 I mjög góðu standi til sölu. Ekinn 83 þús. km„ skoðaður ’79. Auka-. dekk fylgja einnig útvarpskass- ettutæki og barnaöryggisstóll. Verð 1450 þús. kr. Uppl. I sima 37147 eftir kl. 5. Volkswagen bifreið 1200 árg. 1964 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. 1 sima 37773 I kvöld e. kl. 18. Til sölu Ford Transit árg. ’77. Uppl. í sima 39679 e. kl. 7. Vil kaupa Benz vél 1113, helst góða túrbinuvél. Simi 97—8121. Mjög góð kjör. Til sölu Plymouth Fury sport árg. ’69. Innfluttur ’74. 2 dyra, hard top. Vél: 383 cub„ 4ra hólfa. Fall- egur bill. Margskonar skipti athugandi. Mjög góð greiðslu- kjör. Uppl. i slma 52598 e.kl. 5. Land Rover disel árg. ’66 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 53561. Til sölu snotur, þægilegur, rúmgóður 5 manna bill. Allgóður og fallegur eftir aldri, besta framleiðsla Fiat verksmiðjana sem sagt: Fiat 125 special árg. 1971 (5 gira áfram). Þetta er fallega sniðið sem rúss- inn framleiðir enn I dag undir nafninu Lada Topaz og Pólverj- inn undir 125 p. Bifreiöin kostar kr. 500 þús. miðað við jafnar mánaðargreiðslur á næstu 6 — 8 mánuðum, en kr. 430 þús ef stað- greitt er. Getið þið hugsaö ykkur betri kaup? Kostir og gallar verða upplýstir væntanlegum kaupanda. Uppl. I sfma 75924 e. kl, 7.____________ ril sölu sjálfskipting Höfum mikið úrval varahluta i fiestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frákl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397 Saab 96 árg. ’72 til sölu. Ekinn 95 þús. km. Skoð- aður ’79. Gott verð ef samið er strax. Uppl. I sima 29619 eftir kl. 7. Til sölu ódýr, nýskoöaður, sparneytinn bill. Sunbeam árg. ’72 i góðu lagi. Útvarp og númer fylgir bilnum. Uppl. isima 72961. Peugeot árg. ’71 stationtil sölu.Ekinn 107 þús. km. BIll i góðu standi. Skoðaður ’79. Uppl. I sfma 99-3293. Volvo 144 árg. ’72, tilsölu. Ekinn 112 þús. km. Uppl. I sima 76548 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 616 árg. ’77, ekinn 30 þús. km. Uppl. I sima 99-5357. Bilaleiga 0^ Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz •— Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar Bilasalan Braut, Skeifunni 11 simi 33761. Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. 'BHa»iðgertir^1 Eru ryðgöt á brettum, við klæðum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæðum einnig leka bensin- og oliutanka. Seljum efrii til smáviögerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. Ánamaðkar til sölu. Uppl. I slma 37734. Úrvals lax og silungsmaðkar tilsölu. Uppl. I slma 42619. Geym- ið auglýsinguna. ÍÝmistegt ý? j ibúð i Stokkhólmi Viljum leigja 3ja herbergja ibúð I Stokkhólmi 1 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. íbúðin er meö öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á aug- lýsingadeild VIsis fyrir 3. júli merkt 1448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.