Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 17
VÍSIH Þriðjudagur 3. júli 1979 varDskipin í „frí” um leið 09 áhafnirnar Varðskipið Ægir hefur nú legið i nokkurn ti'ma i höfninni i Reykja- vik og eftir þvi sem Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgis- gæslunnar tjáði blaðamanni Vis- is, þá er hér aðeins um hagræð- ingu i rekstri gæslunnar að ræða. Meðan skipshöfnin á Ægi væri i sumarfrii, þá væri skipinu lagt og það tekið I gegn og lagfært. Með þessu móti sparaðist aukamann- skapur. Pétur sagði að Öðinn væri væntanlegur til hafnar innan skamms og myndi áhöfnin fara siðan í mánaðar fri. Á meðan verður skipið tekið I gegn eins og Ægir. Pétur var spurður að þvl, hvort þessi tvö varðskip yrðu samtimis i höfa og þá hve lengi. Pétur sagði aðsá timi sem þauværu saman I höfn yrði ekki mjög langur. í fyrra voru Týr og Þór i sams- konar „frii”, en reiknað er með þvi að hverju skipi sé lagt I mán- aðartlma annað hvert ár. Þessi hátturinn hefur verið hafður á i mörg ár hjá Landhelgisgæslunni. — SS — Harðhentur vðruhílstjóri Báturinn Björgvin BA-9 hóf veiðar frá Patreksfirði fyrir skömmu. í einum fyrsta túrnum lenti hann í brælu á miðunum og fékk á sig mikinn sjó. Áhöfnin er aðeins einn maður og hafði hann meir en nóg aö gera við að ausa bátinn á leiðinni til hafnar og gat af þeim sökum ekki slægt fiskinn áleiðinni, en reglugerð mælir svo fyrir að afli skuli verkaður á leið tU hafnar. Er báturinn kemur að bryggju er þar mættur vörubilstjóri frá HPP-frystihúsinu til þess aö sækja aflann. Er hann sér fiskinn reiðist hann mjög, sagðist ekki taka þennan afla og var með skammir og ónot i garð sjó- mannsms. Ekki vildi hann hiusta á útskýringarsjómannsinsheldur kallaði á fiskmatsmann staðar- ins. Var sá viðræðubetri og leyfði sjómanninum að verka aflann i höfninni, en slógið var sett I fötur. Tók vörubilstjórinn þá við aflan- um og fór við svo búið. Ekki vildi forstjóri HPP-frysti- hússins biðjast afsökunar á fram- komu vörubilstjórans. KP/Fi. Siæmar aMnnuhorf- ur f húsgagnasmíðl Eftir að innflutningur á hús- gögnum var gefinn frjáls og tollar ladckaðir, hafa atvinnuhorfar i húsgagnasmiöi versnað meö hverju árinu sem liður. i Reykjavik og nágrenni er nú taliðað u.þ.b. 250 húsgagnasmiðir séu starfandi, en á siöustu fjórum árum hafa 100 manns útskrifast I þessari grein. Nú i vor luku 32 sveinsprófi i gretainni og eru þaö fleiri en nokkru sinni áður. Miðað við ofangreinda þróun, er vandséð hvar þeir sem útskrif- ast i þessari iðngrein á næstu ár- um, fá atvinnu. P.M. Tonabíó W 3-1 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGER MOORE as JAMES BOND 007f THESPY LOVED ME „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir þaö betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára ® 3-20-75 Ný frábær bandarisk mynd, ein af fáum manneskjuleg- um kvikmyndum seinni ára. Isl. texti. Mynd fyrir alla fiölskylduna. Aðalhlutverk: David Proval, James Andronica, Morgana King. Leikstjóri Paul Willi- ams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÆMRÍiP Sími 50184 Mannrán í Madrid Ný æsispennandi spönsk mynd, um mannrán er likt hefur verið við ránið á Patty Hearst. Aðalhlutverk i myndinni er i höndum einnar frægustu leikkonu Spánar: Maria Jose Cantudo. Islenskur texti. Halldór Þor- steinsson. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. *& 1 6-444 Með dauðann á hælunum Æsispennandi og viðburða- hröð ný ensk-bandarlsk Panavision litmynd. Misk- unnarlaus eltingarleikur yfir þvera Evrópu. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. & 2-21-40 Hættuleg hugarorka (The Medusa Touch) & 1-15-44 Heimsins mesti elsk- tsienskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, með hinum óviöjafnanlega Gene Wilder.ásamt Dom DeLiiise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 <JI 1-89-36 Maðurinn# sem bráðnaði (The Incredible Melt- ing Man) Islénskur texti. Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd I litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferð hans til Satúrnusar. Leikstjóri: Willi- am Sachs. Effektar og and- litsgervi: Rick Baker. Aðal- hlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Allt á fullu íslenskur texti. Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7 Hörkuspennandi og mögnuð bresk litmynd. Leikstjóri: Jack Gold Aöalhlutverk: Richard Burton, Lino Ventura , Lee Remick lslenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. 'sriv v 17 ET 1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: Risinn (Giant) Atrúnaðargoðið JAMES DEAN lék I aðeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siðasta, en hann lét lifið i bil- slysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkáð verð. 1319 000 — salur^V— Drengirnir frá Brasilíu A fRANKUN SCHAITNER ffLM THE BOYS FROM BRAZIL, GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. safur Cooley High Skemmtileg og spennandi litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. - salur * Átta Harðhausar CHRISTOPHER GEORGE Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 solur Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- risk litmynd með: MARK LESTER — BRITT EKLAND — HARDY | KRUGER. í Bönnuö innan 16 ára ! Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.