Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 7
vísm Þri&judagur 3. júll 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson ;Jóhann ■ ilngivar; ! I Júgó- i ! slavlu! Hluti landsliösmannanna ,,hitar upp” á Laugardaisveili i gærkvöldi, en þá hófu piltarnir 3. hiuta æfingaáætlunar landsliðsins með þvf að gangast undir þrekpróf hjá landsliðsþjálfaranum. VIsismyndGVA undlrbúnlngur fvrlr HMI handknatllelk: Ahersian er nú lögð á varnar- og skothlálfun - h|á Islenska landsllðlnu. sem er sklpað plltum 20 ára ug yngrl „Við erum nú að hefja 3. hluta æfinga- áætlunar okkar vegna Heimsmeistarakeppni landsliða i handknatt- Fyrsti leikurinn i 16-liða úrslit- um Bikarkeppni Knattspyrnu- sambands Islands hefst i kvöld norður á Akureyri, en þá leika þar Þór og IBV. Siðan rekur hver leikurinn annan. A morgun leika Akranes og Þróttur Neskaupstaö, KA og Fram, Keflavik og Isafjöröur, KR og Siglufjörður og Breiðablik og Fylkir. Einn leikur fer fram á fimmtudag, Vikingur leikur þá gegn Val, og siöasti leikurinn verður á föstudagskvöld á milli Hauka og Þróttar R. leik — leikmenn 20 ára og yngri —” sagði Jó- hann Ingi Gunnarsson landsliðsþjálfari i hand- knattleik er við hittum Um leikinn i kvöld er það að segja að leikmenn IBV sem unnu Bikarmeistara Akranes i 1. deild um helginahljóta að teljast sigur- stranglegri þótt þeir séu á úti- velli. Þór hefur átt mjög misjafna leiki i 2. deildinni það sem af er sumri, og ef ekkert óvænt gerist vinnur IBV sigur i kvöld. — En menn skulu hafa þaö hugfast að i Bikarkeppninni gerast oft furðulegir hlutir, og þar eru reyndar engir hlutir fyrirfram borðliggjandi. hann á Laugardalsvelli i gær. Þá var hann þar mættur ásamt piltum sem skipa landsliðshóp- inn, og var verið að sætta sig við að biöa ósigur fyrir unglingnum bandariska sem lék hreint stórkostlegan tennis 1 London i gær. Þrátt fyrir að Billie Jean King léki mjög vel urðu úr- slitin þau að hún tapaði 4:6, 7:6 og 2:6 og nú er Tracy Austin komin i undanúrslitin þar sem hún mætir sigurvegaranum frá i fyrra, Martinu Navratilovu. í hinum undnaúrslitaleiknum eigast þær við Chris Evert frá Bandarikjunum og Yvonne Goolagong frá Astrallu. Flestir veðja á sigur Navra- tilovu 1 keppninni og spá þvi að hún vinni sigur gegn Evert i úr- slitunum. En Tracy Austin sýndi þaö i gær að hún getur sett strik i reikninginn, og Navratilova þarf örugglega að hafa fyrir sigri sin- um. Þau úrslit sem mest hafa komiö á óvart i karlakeppninni til þessa eru þau aö John McEnroe, banda- riski undramaðurinn var sleginn út, og telja menn nú nokkuö vist að þeir eigist við I úrslitunum enn eitt áriö Björn Borg sem hefur unnið sigur i Wimbledon keppn- inni 3 sl. ár og Bandarikjamaö- urinn Jimmy Connors. þrekprófa piltana. Hlupu þeir 3 km á. Laugardalsvelli, og var ekki annað að sjá en flestir þeirra væru vel á sig komnir likamlega. 1 þessum hluta æfinga- áætlunarinnar æfir liðiö á hverj- um degi þessa viku, og verður aðal áherslan aö þessu sinni lögð á varnarþjálfun og skotþjálfun. Næsti hluti æfingaáætlunar- innar fer svo fram siðar i þessum mánuði eða eftir að íslandsmót- inu utanhúss Iýkur. Siðan rekur hver æfingaáætlunin aðra fram að Heimsmeistarakeppninni, en hún hefst I Danmörku og Sviþjóð 23. október. Island keppir i Danmörku og er i riöli með Portugal Sovétrikjun- um, Hollandi, V-Þýskalandi og S- Arabiu, og komast tvö af þessum liöum áfram i keppni 8 — bestu þjóðanna, en leikið verður um öll 24 sætin i keppninni. Er þvi ljóst að Island mun leika þarna eina 8 landsleiki. „Sovétmenn hljóta aö sigra i þessum riðli, þeir eru geysilega sterkir, en við munum reyna allt sem við getum til þess að sigra V- Þjóöverjana. En þaö hlýtur aö vera raunhæft mat aö viö munum hreppa þriöja sætið I riölinum, og þá leikum viö um 9.-24. sætið eftir aö keppni i milliriðlum lýkur” sagði Jóhann Ingi við Visi I gær- kvöldi. Eins og sjá má hér aö framan er undirbúningur liðsins fyrir keppnina i fullum gangi, og er óhætt aö segja aö þar sé ekkert til sparaö. Vonandi verður árangur- inn I Danmörku I haust i sam- ræmi við það. Einn nýr piltur er nú kominn i landsliðshópinn en það er Alfreð Gislason frá KA á Akureyri. gk—. Jóhann Ingi Gunnarsson landsliðsþjálfari okkar I handknattleik er nýkominn til landsins frá Júgóslaviu, en þar sótti hann þjálfara- námskeið sem haldið var á vegum Alþjóöa Handknatt- leikssambandsins. Þetta var vikunámskeiö, og voru þar samankomnir flestir landsliðsþjálfarar I Evrópu ásamt dómurum viðs vegar að. — Jafnhliða mótinu fór fram 6 landa keppni i handknattleik, og lauk henni með sigri Sovét- manna sem sigruðu Júgó- slava i úrslitaleik. gk—• Ný landsliðsnefnd hefur veriöskipuð hjá Körfuknatt- leikssambandi Islands, og hefur nefndin þegar tekiö til starfa. 1 henni eiga sæti þeir Kristinn Stefánsson, Agnar Friöriksson og Steinn Sveinsson sem allir hafa leikið i landsliði tslands. Nú eru taldar miklai líkur á þvi að Einar Bollason taki á ný viö landsliöinu, en enn- þá hafa samningar á milli hans og Körfuknattleiks- sambandsins ekki verið und- irritaöir. Einar hefur áöur þjálfaö landslið Islands, en hann var með liðiö á árunum 1974-1976 og liðið náði þá ágætum árangri undir hans stjórn. Landsliösnefndin nýja hef- ur þegar valið hóp leik- manna til æfinga, og veröur hópurinn tilkynntur á blaöa- mannafundi i dag. QÖÍfhjú Vlking Noregl Vikingarnir hans Tony Knapp i Noregi juku forskot sitt i 1. deildinni norsku aftur I fjögur stig er þeir fengu Bryne i heimsókn til Stafa- nger. Crslitin 1:0 fyrir Vik- ing, og á sama tima töpuöu þau Uö sem voru I 2. og 3. sæti fyrir þessaumferð. Það voruliö Rosenborg sem tap- aöi 2:1 fyrir Bodoe-glimt og Start sem tapaði fyrir Moss i Moss 1:0. — Staða efstu liö- anna er þá þessi: Viking 12 8 2 1 18:7 19 Rosenborg 12 7 1 4 19:14 15 Start 12 6 2 4 23:12 14 Moss 12 6 2 4 18:14 14 Bryne 12 6 1 5 22:15 13 „DROTTNINGIN HITTI OFJARL Þegar Billie Jean King vann tveimur árum siðar, en þær tvær sinn fyrsta sigur I Wimbledon hittust I Wimblendon keppninni I tenniskeppninni 1961 var Tracy ár þegar þær léku saman I gær. Austin ekki fædd. Hún fæddist Og sú gamla nú 35 ára mátti Blkarkeppni KSÍ: Aöalslagurinn hefst I kvöld

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.