Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 03.07.1979, Blaðsíða 19
vísm Þriðjudagur 3. júli 1979 (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Í Þjónusta ) Húsbyggjendur, set I bilskúrshuröir, útihuröir og svalarhuröir, glerja og ýmislegt fleira. Húsasmiöur. Uppl. I sima 38325. Garöúöun Góö tæki tryggja örugga úöun. tJöi s.f. Þóröur Þóröarsson, simi 44229 kl. 9-17 Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir og viögeröir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Garðeigendur Tek aö mér standsetningu lóöa, viöhald og hiröingu, gangstéttar- lagningu og vegghleöslu, klipp- ingu limgeröa o.fl. E.K. Ingólfsson, garöyrkju- maöur. Simi 82717 og 23569. Húsdýraáburöur til sölu, hagstætt verö. Uppl. i sima 15928. Gróöurmold — Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrö, hag- stætt verö. Simi 73808. Gamall bili eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verögildi sinu þarf aö sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bll- eigendur sjálfir ogsprauta eöa fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaö- inn og ávinninginn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringið I slma 19360 (á kvöldin i sima 12667). Op- iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö- stoö hf. ' Fatabreytinga- & , viögeröarþjónustan. * Breytum karlmannafötum; kápJ um og drögturji. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytingar- & viðgeröarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Ný þjónusta fýrir smærri þjónustufyrirtæki, vinnuvélaeigendur oghvern þann aðila sem ekki hefur eigin skrif- stofu, en þarf samt á simaþjón- ustu aö haida, svo sem til móttöku á vinnubeiönum og til aö veita hverskonar upplýsingar. Svaraö er i sima allan daginn. Reynið viöskiptin. Uppl. I sima 14690. Trjáúöun — Roöamaursúðun. Úöi, simi 15928. Brandur Gisiason garöyrkjumaöur. (innrömmun^pl Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarövik, simi 92- 2658. Höfum mikiö urval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguöum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- Kaupi öll islensk irimerki . ónotuö og notuö hæsta veröL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Simi 84424. ------------- N Atvinnaiboói , Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki aö reyna smáauglýs- inguIVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og eldci er vist, aö þaö dugi alitaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Óskum eftir tilboöum I að leggja járn á steypt þak á fjölbýlishús ca. 180—200 ferm. Uppl. I sima 41454 mi"'-i.'. 5—9. Atvinna óskast Tveir 19 ára menntaskólapiltar óska eftir kvöld- oghelgarvinnu. Allt kemur til greina. Föst tilboð ef óskaö er. Uppl. i sima 32958 og 34081. t Fasteignir 4ja herb. ibúö til sölu, 110 ferm. á 2. hæð i tvi- býlishúsi i Laugarneshverfi. Samliggjandi stofur og 2 svefn- herbergi, stórar svalir. Ibúöin er nýlega standsett. Uppl. I sima 36949. 500 fermetra skemma I Sandgeröi til sölu eöa leigu. Upplýsingar i sima 92-7Í03 og Gluggaspil — vinnuskúr. Til sölu þýskt gluggaspil, ný-yfir- farið. Einnig vinnuskúr. Uppl. á skrifstofutima i sima 16990, ann- ars aö Baldursgötu 7, jaröhæö. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Hólmbræöur — Hreingerninga- stööin. Tökum að okkur hreingerningar og teppahreinsun I Reykjavik og nágrannabyggöum. Aratuga reynsla. Simi 19017.Ólafur Hólm. Kennsla Tónlistarkennsla, get tekiö nokkra nemendur i pianókennslu i júli og ágúst. Kenni börnum og fullorönum, byrjendum og lengra komnum. Guðriöur Siguröardóttir, simi 81108. Kenni klassfskan gitarieik. Arnaldur Arnarson. Simi 25241. fcDigc______ Dvrahaid Skrautfiskar — vatnagróöur. Nýkomiö úr ræktun: þrjár teg-1 undir (venjulegir Wagtail, Lyre) af rauöum, grænum og Tuxedo sverðhölum (Sverödrager). Einnig Platy m.a. Eldplaty. Og ýmiskonar vatnaplöntur t.d. Javamosi. Hringbraut 51. Hafnarfiröi. ÍEinkamál W tbúö I Stokkhólmi Notaö mótatimbur til sölu, Tx6”, uppistöður i ýmsum stærö- um ca. 1800-1900 metrar, selst i einu lagi, einnig sperruefni 2x5” 43metrar. Uppl. isima 721% e.kl. 18. Viljum leigja 3ja herbergja ibúö i Stokkhólmi i 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. tbúöin er meö öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á auglýsingadeild Visis fyrir 3. júli merkt 1448. Húsnæóiíboói Stúlka óskast til eldhússtarfa, vinnutimi frá kl. 17-24, þrjú kvöldi viku, jafnframt vantar stúlku frá kl. 13-19 fimm daga vikunnar. ATH. hér er ekki eingöngu um sumarvinnu aö ræöa. Uppl. i sima 44742 milli kl. 17 og 19. Skipstjóra vantar á 10 tonna handfærabát.Uppl. i sima 28405 Rvik, e.kl. 18. Veitingaaöstaöa á Selfossi Til leigu er veitingaaösaða i Hotel Selfossi á Selfossi* Til 2ja -3ja mánaöa. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri Selfsoss 1 Tryggvaskála. 3ja herbergja íbúö til leigu á fjóröu hæö i háhýsi i Breiðholti, reglusemi áskilin. Til- boð sendist augld. Visis fyrir 15. þ.m. merkt „háhýsi”. Nýleg 3ja herbergja ibúö i Kjarrhólma, Kópavogi er til leigu fljótlega. Góð fyfirf1-3111' greiösla æskileg. Tilboö sendist augld. Visis, Siöumúla 8 fyrir 15. júli n.k. merkt „2222”. 5 herb. Ibúö I Vesturbæ til leigu. Þarfnast smá lagfæring- ar. Tilboð sendist augld. Visis Siðumúla 8 fyrir 10. júli n.k. merkt „7777”. tbúö i Stokkhólmi Viljum leigja 3ja herbergja ibúö i Stokkhólmi i 3 vikur 13. júli til 3. ágúst n.k. tbúöin er rneö öllum húsgögnum. Þeirsem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á aug- lýsingadeild Visis fyrir 3. júli merkt 1448 Húsnæái óskast Reglusöm kona óskar eftir eins eöa tveggja her- bergja Ibúö á leigu i Reykjavik. Fyrirframgráðsla. Uppl. i sima 33385 eöa 41352. 3ja til 4ra herbergja ibúö óskast á leigu i Vesturbæn- um, nálægt háskólanum, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. 1 sima 50018 e. kl. 7. 3 hjúkrunarfræðingar óska eftir aö taka á leigu 3ja — 4ra herbergja ibúö, helst I vestur- bænum. Fyrirframgreiösla kem- ur til greina. Meömæli ef óskaö er. Uppl i sima 16195. 1? Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö, fljótlega, reglusemi og góðri umgegni heitiö. Vinsamlegast hringiö I sima 96-22780 eöa 96-23330 Akureyri. Óska eftir plássi fyrir hárskuröarstofu, á stór Reykjavikursvæöinu. Upplýsing- ar I sima 22708 og 15229. Einhleypa miðaldra konu vantar litla ibúö sem fyrst, reglusöm og skilvís. Upplýsingar i simum 10654 og 11373. Þrjár systur utan af landi 26, 22 og 15 ára, bankastarfsmaður og náms- menn, óska eftir aö taka á leigu 3ja-4raherbergja ibúö frá byrjun ágústmánaöar. Helst sem næst fjölbrautaskólanum i Breiöholti. Skilvisar greiöslur, góö um- gengni. Uppl. i sima 99-5880. ibúö óskast fyrir reglusama fjölskyldu, góö umgengni, einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 16604 eftir kl. 18.00. Húsaleigusamningar ókeypts. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Einstæö móöir meðeitt barnóskar eftir 2ja her- bergja ibúö i Hafnarfiröi, sem fyrst. Upplýsingar i sima 11752. Herbergi eöa einstaklingsibúð óskast fyrir eldri mann. Uppl. i sima 20864 e.kl. 6. Mæögur óska eftir aö taka á leigu 3ja-5 herbergja Ibúö frá 1. okt. n.k. Uppl. i sima 86902 á kvöldin. KAUPM ANNAHÖFN Fæst nú ó JárnbroutQr stöðinni KANAS Ftaörir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. . Hjalti Stefánsson Sími 84720

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.