Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞlTÐUBLAÐIÐ Passiusálmav töpuðust í gær á Laugaveginum á leið neður í Barnaskóla. Skilist á Fríkkstíg 6 A. heitir Urter, hvorttveggja gufu skip og bæði frá Haugasundi. Styrktarsjóðar Pórarins Tali- BÍusar. Þórarinn Tulinius íram kvæmdarstjori stoínaði á síðast- iiðna sumri sjóð, að upphæð 10,000 kr., og er ti'gangur hans að styrkja gamia fátæka sjómenn, og ganga þeir fyrir við stytk- veitingu, er synt taafa sérstakt hngrekki eða dugnað, svo sem við björgun manna úr sjávarháska. Til úthlutunar úr sjóðnum á þessu ári koma 275 kr. Umsóknir um að verða teknir til greina yið út hlutun styrks úr sjóðnum skal senda atvinnumálaráðuneytinu fyrir 1. apríl næstkomandi. Um bæjarlæknisembættið f Reybjavfk sækja þessir Iæknar: Sigurður H. Kvaran, Óiafur Ó. Lárusson, Ingólfur Gíslason, Sig- utjón Jónsson, Olafur Gunnarsson, Magnús Pétursson, Sigurður Magn- asson (P«treksfirði) og Guðmundur T. Hallgrímssen (Siglufirði). Smávegis. — Bæjarstjórnia í.. Þrándheimi hefir samþykt að verja 10 þús. kr. af fé bæjarins til þess að kaupa fyrir matvæli til þess að senda til hungnfsneyðarhéraða Rússlands. — t Kiíickerbocker kvikmynda- leikhúsinu i NewYork íórust 87 manns' þ 28. jan. sfðastl. Varð það .róeð' þeim hætti, að þakið íéll riiðör í salinn undan snjó- þyngslum, en síðan kviknaði í húsinu. Snjórinn á þakinu var tveggja feta djúpur. Síys þetta þykir afar serglegt, að dæma eítir amerfskum blö'um, því það var alt fólk úr auðvaldsatéttinni seró fórst. — Málari einn (skíðgarðs — ekki list —) i Munchení' reiddist á veitingahusi, dró upp hjá sér skammbyssu, skaut sjö skotum og urðu þau tveim mönnum áð bana. Maðurinn var drukkinn þegar hann framdi þetta. Lausar löregluþjónsstöður Nokkrar stðður sem lögregluþjónn í Reykjavík eru iausar. árslaun 1700 kr. hækkandi annaðhvort ár um 200 kr. upp f 2800 kr., með dýrtfðaruppbót af launafjárhæðinni eftir sömu reglura og eœbættis- og sýsiunarasean ríkisins (é. Auk launánna er lögregiuþjónum lagður til einkennisbúningur sem hér segir: Einn klæðnaður ár hvert, yfirfrakki annað árið og regnkápa hitt árið, svo og einkennishúfa. Lögregluþjónar mega ekki hstfa á hendi með lögregluþjónstöð- unni neitt annað launað starf, eða reka neina þá atvinnu, sem út° heimtir borgarabréf eða leggur á þá auðijáanlegt aukaerfiði. Ætlast er til að umsækjandi fuilnægi þessum skilyrðum: 1 Sé á aldrinum frá 23 til 35 ársr 2. Sé ekki lægri vexti en 174 cn., svari sér vel og hafi engin Ifkamslýti. 3. Sé hraustur til heilsu og hafi ekki haít neinn sjúkdóm, sem veru- lega hafi veikt heilsu hans eða hætta sé á að taki sig upp Skilyrði undir tölulið 1 sannist með skfrnarvottOrði, Og skilyrðin undir töluliðum 2 og 3 með vottorði héraðslæknis og ljósmynd af umsæk]anda (almynd), og fylgi þau vottorð og róyndin urósókninni. Umsóknirnar skulu ritaðar af umsækjanda sjálfum og í þeim tekið fram, hvaða atvinnu hann hafi stuudað og hvar hann hafi stund- að hana Einnig skal skýrt frá því, hverrar bóklegrar kenslu hann hefir notið, ef um skóla er áð ræða, fylgi prófvottorð umsókninni, annars fermingarvottorð eða annað j&fngilt vottOrð. Eunfremur fylgi umsókninni vottorð um góða hegðun, reglusemi og dugnað. Umsóknin stílist til bæjarstjórnar Reykjavíkur en sendist til lbgreglustjórans i Reykjavfk. Umsóknirnar eiga &ð vera komnar tii lí gregiustjóra fyrlr 1. april næstkomandi. JSögr&gíustjorinn í €&&if/ijaví/í. á lóðargjöídum, sótaragjöldum, vatnsskatti og hreinsunarg|öidum tit bæjarsjóðs Reykjavíkur, föllnum f gjalddaga 1. apríl og 1. október 1921, verður byrjað innan 8 daga frá birtingú þessarar auglýsingar, ef gjöldin verða eigi greidd til bæjargjaldkerans innan greinds tíma. Bæjarfógetaskrifstofan í Reykjavík, 13 marz 1922,. •Xóli. *TóIiaiiiie»soii. E.s. Sterling fer héðan austur og nórður kring um land á fimtudag 16* marz kl. 4 síðdegis. — Fapsoðlai? sækist á morgun. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.