Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 6
Miövikudagur 25. júli 1979. 6
JT ■ * *
Margir fóru heim með fagra
gripi eftír meistaramótfn
Sannköliuö golfhátíö, pegar allt var komið á fulla ferð í meistaramðtunum
í gom, sem hundruð kyifinga tðku hátt í víða um land
Þaö voru margir golfboltar á
lofti viöa um land í lok vikunnar
og nú um helgina. Þá fóru fram
meistaramót klúbbanna og tóku
þátt i þeim fleiri hundruö manns
enda leikiö á einum fimmtán golf-
völlum.
Orslit i þessum mótum — og
sigurvegarar i einstökum flokk-
um — uröu sem hér segir:
Golfkiúbbur Reykjavíkur
Mfl.karla: Högg
Óskar Sæmundsson 303
Hannes Ey vindsson 305
Ragnar Ólafsson 314
1. fl. Jón Þór Ólafsson 330
2. fl. Höröur Thor 346
3. fl. Jón Carlsson 352
Ungl.fl: Jónas Kristjánsson 347
Drengjafl:lvar Hauksson 231
1. fl. kvenna: Steinunn
Sæmundsdóttir 282
Mfl kvenna: Sólveig
Þorsteinsdóttir 253
Jóhanna Ingólfsdóttir 264
1 kvennaflokkunum og
drengjafl. voru leiknar 54 holur
en 72 holur i öörum flokkum.
Golfklúbbur Akureyrar:
Mfl.karla: Högg
Björgvin Þorsteinsson 317
Jón Þór Gunnarsson 337
Gunnar Þóröarson 341
1. fl: Sigurður G. Ringsteö 333
2. fl: Björn Kristinsson 360
3. fl: Jón Guðmundsson 424
Drengjafl.:Stefán Jónsson 432
Kvennafl: Inga Magnúsdóttir 404
Katrin Frlmannsd. 407
Jónina Pálsdóttir 410
Þess má geta aö sigurvegarinn
i 3. flokki, Jón Guðmundsson er 72
ára gamall, en gaf sig hvergi i
þessu móti þótt kalt væri i veöri
suma mótsdagana en þá fór ,,hit-
inn” á kvöldin allt niöur i eina til
tvær gráður.
Golfklúbbur Eskifjarðar:
l.flokkur: Högg
Magnús Bjarnason 346
BernharöBogason 351
Þóröur Jónsson 355
Kvennafl.:
Ólafia Þóröardóttir
Ólafia Jónsdóttir
Agnes Sigurþórsdóttir
Þá var keppt i 2. flokki karla —
en ekki meistaraflokki — og sigr-
aöi þar Jón Baldursson. Idrengja-
flokki sigraöi Ævar Freyr Ævars-
son en Bogi Bogason varö annar.
Golfklúbbur Borgarness:
Þar var keppt i einum flokki og
sigraöi Sigurður Már Gestsson —
lék á 337 höggum. Annar varð
Gestur Már Sigurösson á 370 og
þriöji Þóröur Sigurðsson á 371
höggi.
Golfklúbbur Vestmanna-
eyja:
Mfl.karla: Högg
Gylfi Garöarsson 284
Haraldur Júliusson 293
Atli Aöalsteinsson 300
Hallgrimur Júliusson 300
Mfl.kvenna: Högg
Jakobina Guölaugsdóttir 334
Sigurbjörg Guönadóttir 352
1. fl. kvenna:
Kristin Einarsdóttir 433
1. fl. karla:
Grimur Magnússon 323
2. fl. karla: Arnar Ingólfsson 377
Keppni i unglinga og drengja-
flokki fer fram um næstu helgi.
Árangur Gylfa Garöarssonar er
stórglæsilegur i þessu móti. Hann
leikur 72 holurnar á 4 höggum yfir
pari og i einum 18 hola hringnum
setti hann nýtt vallarmet, 68
högg.
Golfklúbburinn Keilir:
Mfl.karla: Högg
JúliusR. Júliusson 315
Sigurður Thorarensen 323
Magnús Halldórsson 327
1. fl.: Sigurður Héðinsson 326
2. fl.: Sæmundur Knútsson 338
3. fl.: Steingrimur Guöjónsson 343
Mfl. kvenna:
Kristin Pálsdóttir 275
Lóa Sigurbjörnsd. 315
Hanna Aöalsteinsd. 326
1 drengjaflokki sigraöi Héöinn
Sigurösson á 158 höggum en i
telpnaflokki uröu þær tvibura-
systurnar Þórdis og Asdis Geirs-
dætur i 1. og 2. sætinu.
Golfklúbbur ólafsf jaröar:
Þar var leikið I einum fiokki og
sigraði Stefán Jóhannesson en
hann lék á 335 höggum og var
nokkrum höggum á undan Hil-
mari Jóhannessyni sem varð
annar.
Goifklúbbur Ness
Mfl.karla: Högg
Jón Haukur Guðlaugsson 297
Magnús Ingi Stefánsson 312
Atli Arason 323
1. f 1.: Jóhannes Gunnarsson 332
2. fl.: Sveinn Sveinsson 345
3. fl.: Sigvaldi Ragnarsson 357
Unglingafl: Gunnar Heimir
Kristjánsson 330
I meistaraflokki kvenna sigr-
aði Asgeröur Sverrisdóttir en i 1.
flokki kvenna var það Unnur
Halldórsdóttir sem fór meö sigur
af hólmi.
Golfklúbbur Siglufjarðar
l.flokkur: Högg
Bjarni Harðarson 347
Guömundur Ragnarsson 357
Hafliði Guömundsson 364
1 2. flokki sigraöi Benóni S. Þor-
kelsson en Ómar Guðmundsson I
flokki unglinga og byrjenda.
Golfklúbbur Hornaf jarðar %
1. flokkur: Högg
Ingi Már Aöalsteinsson 311
Gunnlaugur Þ. Höskuldsson 311
2. fl.: Guðbrandur Jóhanness 337
Óskar Helgason sigraði i 3.
flokki, Hermann Erlingsson i
drengjaflokki, Rósa Þorsteins-
dóttir i kvennaflokki og Magnús
Pálsson i unglingaflokki.
Þeir Ingi Már og Gunnlaugur
léku 3 aukaholur um meistara-
titil klúbbsins og sigraði Ingi Már
þar. Hann lék siðasta daginn I
mótinu á 69 höggum, sem er nýtt
vallarmet á vellinum i Höfn.
Golfklúbbur Sauðárkróks
Þar var nú haldið annaö
meistaramótiö frá þvi aö klúbb-
urinn var endurvakinn og voru
leiknar 36 holur. Þar sigraöi
Steinar Skarphéöinsson á 182
höggum en næstir honum komu
þeir Haraldur Friðriksson og
Stefán Pedersen.
Golfklúbburinn Leynir:
Mfl.: Högg
Björn H. Björnsson 302
Ómar ö. Ragnarsson 318
Guöni Orn Jónsson 324
1. fl.: Gunnar Júliusson 341
2. fl.: Rúnar Hjálmarsson 361
3. fl.: Sveinn Þóröarson 374
Kvennafl.:
Elin Hannesdóttir 214
Guöbjörg Árnadóttir 243
Sigriður Ingvadóttir 260
1 drengjaflokki var Akranes-
meistari Leó Ragnarsson, sem
lék á 356 höggum en Viöir Pálma-
son tók þann titil i unglingaflokki
meö þvi að leika á 417 höggum.
Golfklúbbur Húsavíkur:
Þar var leikið i þrem flokkum
og uröu tveir fyrstu I þeim þessi:
Karlaflokkur:
Axel Reynisson 358
Karl Hannesson 379
Kvennaflokkur:
Sigriður B. ólafsdóttir 454
Arnheiður Jónsdóttir 519
Unglingafl.:
Kristján Hjálmarsson 370
Skarphéðinn ómarsson 393
Golfklúbbur Selfoss:
l.flokkur: Högg
Heimir Skarphéöinsson 284
Sveinn J. Sveinsson 307
Arsæll Ársælsson 315
I 2. flokki sigraöi Kolbeinn
Kristinsson, sem lék á 324 högg-
um og i unglingaflokki sigraði
Amundi Sigmundsson sem var á
304 höggum.
Golfklúbbur Suðurnesja:
Mfl.: högg
Þorbjörn Kjærbo 306
Páll Ketilsson 317
Þórhallur Hólmgeirss. 319
1. fl.: Helgi Hólm 333
2. fl.: Georg Hannah 358
3. fl.: Rúnar Valgeirsson 388
I kvennaflokki voru leiknar 36
holur og sigraði Eygló Geirdal —
var á 190 höggum. önnur varð
Kristin Sveinbjarnardóttir 193, og
þriöja Hrafnhildur Hólmgeirs-
dóttir á 221 höggi. 1 öldungaflokki
voru leiknar 18 holur og þar sigr-
aði Hólmgeir Guömundsson á
„meistaraskori” eöa 75 högg-
um....
— klp —
Þaö hefur löngum veriösagt, aö golf sé mikil fjöldskylduiþrótt enda getur fólk á öllum aldri leikiö golf. t
meistaramótum klúbbanna voru mörg dæmi um sllkt og hér sjáum viö eitt þeirra. Lengst til hægri er
Unnur Halldórsdóttir, þá sonur hennar, Rúnar Gunnarsson og dóttursonur hennar Gunnar Heimir
Kristjánsson. Þau Unnur og Gunnar sigruöu I sínum flokkum á mótinu hjá Golfklúbbi Ness og Rúnar
var náiægt þvi að hljóta verðlaun þar 13. flokki karla. Visismynd Friöþjófur.
L AUG ARD ALS V ÖLLUR
íslandsmótið l. deild
í kveld kl. 20.00
ÞRÓTTUR - VÍKINGUR skemmtilegan leik