Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 20
vísm MiDvikudagur 25. júli 1979. örlygshöfn við Patreksfjörö og Ingibjörg Gfsladóttir frá Kvfgindisfirði f Múlahreppi. Ariö 1945 giftist Magnús eftirlifandi eiginkonu sinni Svanhildi Jóns- dóttur og áttu þau einn son. Fram undir 1947 vann Magnús aö verslun en eftir þaö geröi hann sjósókn aö atvinnu sinni. Þorsteinn Ólafsson sem fæddur var 27. okt. 1971 andaðist 18. júlf 1979. Foreldarar hans voru þau Vilhelmfna Þorsteinsdóttir og ólafur Þorsteinsson, og var Þorsteinn elstur þriggja sona þeirra. Magnús Þorsteinn Einarsson Pétur Óiafs- son Magnús Einarsson skipstjóri sem fæddur var 7. júli 1921 andaöist 17. júlf 1979. Foreldrar hans voru þau Einar Magnússon Efri-Tungu, (It er komið 2. tbl. tfmaritsins Hjúkrun. Meöal efnis er „Þing svæfingarh júkrunarfræöinga ”, „Hjúkrunarferli og notkun þess” og Arsskýrsla HFI 1978. Ritstjóri er Ingibjörg Arna- dóttir. danarír m Stefán Arna- Valgeir son Guöjónsson Stefán Arnason sem fæddur var 31. jan. 1938 andaöist 6. júli 1979. Foreldrar hans voru þau Maria Sveinsdóttir frá Arnardal og Arni Þorbjarnarson frá Geitaskarði i Austur-Húnavatnssýslu. Stefán var lengst af sjómaöur og liföi sitt sföasta ár i Svfþjóö. Valgeir Guðjónsson múrari sem fæddur var 25. júli 1906 andaöist 15. júli 1979. Valgeir kvæntist Sigriöi Sveinsdóttur og .áttu þau saman þrjá syni en hún andaðist 1967. Lengst af bjuggu þau hjónin á Njálsgötu 32. túnarit feiöalög afmœli Ct er komiö 6. tbl. timaritsins Sjávarfréttir. Meöal efnis er rætt viö Guðmund H. Garöarsson hjá SH um markaösstöðuna I Bret-- landi og Sovétrikjunum og greint frá hinu nýja frystihúsi. Isbjarnarins hf. Ritsjóri er Steinar J. Lúöviks- son. stjórnmálafundir Austfiröingar Tómas Arnason og Vilhjálmur Hjálmarsson alþingismaöur boöa almenna stjórnmálafundi sem hér segir: föstudag 27. júli kl. 21 viö Lagarfoss, laugardaginn 28. júli kl. 21 á Skriöuklaustri. dýrasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. Sædýrasafniö er opiö alla daga vikunnar milli 10 og 19. Miövikud. 25/7 kl. 6.20 Helgafell-Valahnúkar. Verö kr. 1500 fritt f/börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.I. bensinsölu. Föstud. 27/7 kl. 20 1. Landmannalaugar — Eldgjá 2. Þórsmörk Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Lakagigar 3. Gæsavötn — Vatnajökull 4. Dalir Breiöafjarðareyjar 5. 5. Aöalvik Sumarleyfisferöir i ágúst 1. Hálendishringur, 13 dagar 2. Gerpir, 8 dagar 3. Stórurö-Dyrfjöll Nánari uppl á skrifstofu. Lafekjar- götu 6 a.s. 14606. (Jtivist Sjötugur er I dag, 25. júli, Þorsteinn Auöunsson útgeröar- maður, Tunguvegi 6,Hafnarfiröi. Hann er að heiman. genglsskráning Almennur gjaldeyrir -Kaup Sala Feröamanna- igjaldeyrir ^Kaup Saia 1 Bandarlkjadollar 353.90 354.70 389.20 390.17 1 Sterlingspund 822.40 824.30 904.64 906.73 — 1 Kanadadollar 303.50 304.20 333.85 334.62 100 Danskar krónur 6819.90 6835.30 7501.89 7538.30 100 Norskar krónur 7062.50 7078.40 7724.20 7786.24 100 Sænskar krónur 8460.40 8479.60 9306.44 9327.56 -100 Finnskmörk 9298.50 9319.50 10228.35 10257.45 100 Franskir frankar 8414.20 8433.20 9255.62 9276.52 100 Belg. frankar 1227.75 1230.55 1350.52 1353.60 100 Svissn. frankar 21747.70 21796.80 23922.47 23976.48 100 Gyllini 17841.30 17881.60 19594.30 19669.76 100 V-þýsk mörk 19609.40 19653.70 21570.34 21619.07 100 Lirur 43.54 43.64 47.89 48.04 „100 Austurr.Sch. 2669.95 2775.95 2937.94 2944.64 100 Escudos 732.90 734.50 806.19 807.95 100 Pesetar 532.20 533.40 585.20 586.74 100 XelL 165.16 165.53 181.67 182.03 (Þjónustuauglýsingar Bilaviðskipti Saab 96 árg. 1965 til sölu á vægu veröi. Þarfnast smálagfæringar. Upplýsingar i sima 41716. Ch. Nova árg. ’74 6 cyl til söiu Itoppstandi.m.a. nýir demparar, ný sumar- og vetrardekk, mjög gott lakk. Upplýsingar I sima 35332 eftir kl. 6.00. Falleg Toyota Corolla cup. árg. '72 til sölu i toppstandi. Uppl. i sima 73993. Til sölu stórglæsilegur fjallabill. Willys stahon árg. ’59. Nýsprautaöur og klæddur i hólf og gólf. Danahás- ingar, 289 Ford vél, sjálfsk., vökvastýri. Verö 3,2 millj. Uppl. gefur Asgeir i sima 95-6119. Fiat 128 árg. ’75 til sölu Ekinn aöeins 48 þús. km. ný- sprautaðurogi góöu lagi. Upplýs- ingar I sima 35127 eftir kl. 7.00. Veltur Lada Sport til sölu Lada Sport árg. ’79, skemmdur eftir veltu. Upplýsing- ar I sima 37688 frá kl. 9—19. Honda civic ’75 til sölu, ekinn 77 þús. km., verö 2.400. Upplýsingar i sima 71377. Citroen DS, til sölu strax, árg. ’72, I gdöu standi. Upplýsingar i sima 35788, eftir kl. 7.00 á kvöldin. Höfum mikiö úrval varahluta i flestar tegundir bif- reiða, t.d. Land Rover ’65, Volga ’73, Cortina ’70, Hillman Hunter ’72, Dodge Coronet ’67, Plymouth Valiant ’65, Opel Cadett ’66 og ’69. Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’73 o.fl. o.fl. Kaupum bila til niöurrifs. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bila- partasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Tii sölu Volkswagen árg. ’71, meö tjón aö framan. Ný vél, ekinn 7 þús. km. Uppl. I sima 77897 eftir kl. 7 á kvöldin. Lada 1200 árg. 1978 til sölu. Ekinn 7 þús. km. Bill i toppstandi. Uppl. i sima 12425 eft- ir kl. 18. Toyota Cressida árg. ’78 til sölu. Ekinn 16 þús. km. Sem nýr bill. Uppl. i sima 93-1698. Volkswagen 1300 árg. 1973 til sölu. Ný sprautaöur, ljósblár, fyrsta flokks bill og vel viö haldiö. Mjög gott útvarp. Sér- stakt tækifæri. Uppl. I sima 72209. Stærsti bllamarkaftur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaöi Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,' o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar' þú aö kaupa bil? Auglýsing 1 Visi kemur viöskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. ;(Bílaleiga ^ } Bílaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. Bilaviógerðir Eru ryögöt á brettunum? Viö klæöum innan bilabretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu-a tanka.Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfiröi, simi 53177. Laxveiöimenn Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld aö Bæ i Reykhólasveit. Simstöö Króks- fjaröarnes. Leigöar eru tvær stengur á dag, verö kr. 7.500.00 pr. stöng. Fyrirgréiösla varöandi gistingu er á sama Til sölu vatnabátur af Mirror gerö, 11 fet. Uppl. i sima 42858. ÍSkemmtanir Diskótekiö Dollý Er búin aö starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekiö búiö aö sækja mjög mikiö I sig veöriö. Dollý vill þakka stuöiö á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tdnlist svo eitthvað sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow viö VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir iþrótta, bikar- ar. styttur, verölaunapeningar. — Framleiöum félagsmerki /^Magnús E. Baldvinssonw Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 •%///#iii 11 m\\\w ODYRI FATAMARKAÐURINN Laugovegi 37 Höfum opnoð ó ný ó loftinu eftir breytingor Hýlegor vörur q góðu verði Sporið i verðbólgunni höndina ef óskaö er-Tónlistin sem er spiluö er kynnt allhressilega., Dollý lætur viöskiptavinina | dæma sjálfa um gæöi discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjúm. Upplýsirrgar og pant- 1 anir i sima 51011.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.