Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 14
RfOum. píDum, rekum yiir sandlnn...
bessi hestama&ur er þýskur
og sýnir vist einnig listir sinar á
þýskum hestum og jafnvel i
Þýskalandi. Myndin er tekin á
allsherjar hestaati i borginni
Karlsruhe fyrir skömmu en þaö
var haldið til að minnast ridd-
araliösforingjans forna,
Seydlitz.
Vakti maöurinn á myndinni
mikla lukku sem von er, en alls
komu þarna fram yfir 1000 hest-
ar og sýndu ýmsar listir auk
þess sem kappreiðar voru
haldnar og þaö sem eftir er af
riddaraliöi hersins fór hópreiö.
Glens var og gaman.
vísm
Miðvikudagur 25. júli 1979.
Hér er dóttir Galantes heldur betur I vigamóö skömmu eftir dauöa fööur hennar. Henni þótti blaöamenn gerast of ágengir og tók til sinna
ráöa.
ÞflTTUR
Umræðuþáttur sá er Ólafur
Ragnar Grimsson stjórnaöi i
útvarpinu á sunnudagskvöldiö
vakti mikia athygii hlustenda.
Þarna ræddu kunnir menn um
fjölmiðla og áhrif þeirra og er
ekki nema gott eitt um þá um-
ræöu aö segja.
Hins vegar var þátturinn
fyrst og fremst góöur vegna
þess að Ólafur Ragnar var
frábær sem stjórnandi og
sýndi hvaö hægt er aö gera
umræðuþætti skemmtilega og
áheyriiega ef stjórnandinn
kann til verka.
Á línunni
Þegar Skagamenn og KA
léku á Akureyri á dögunum
var tveimur gosdrykkjaflösk-
um hent inn á völlinn. Fóru
þær náiægt öörum linuvarö-
anna og Timinn sneri sér tii
hans aö ieik loknum og baö
hann að segja álit sitt á þess-
um atburði. Ummæli línu-
varöarins koma mjög á óvart:
—„Þaö er ekki skemmtilegt
aö vera hér á linunni og eiga
þaö á hættu, aö fá gosflösku i
sig,” sagöi Guðmundur eftir
leikinn.”
ÞRJÓTUM
FJÖLGflR
Morgunblaöiö greinir frá
þvi aö Carter forseti hafi tekiö
upp nýja siöi tii aö öölast nýja
reisn. Siöan eru i fréttinni rak-
in ýmis ummæli blaöafulltrúa
forsetans, Jody Powell, og þar
segir meöai annars:
Hann kvaö Carter njóta
mikils álits fyrir heiöarleika
og ráövendni. „Fleiri halda aö
fieiri þrjótar séu i stjórninni
en þcgar Watergate stóö sem
hæst,” sagöi hann.
Ekki veit ég hverjum er
ætlað aö skilja þessa klausu.
Gullbrúökaup
Gömlu hjónin héldu veislu i
tilefni af gullbrúökaupi þeirra
og auövitaö var blaöamaöur
mættur til aö rabba viö þau.
Honum tókst aö draga gömlu
konuna út i haa*ú:
— Segöu ibJk, hefur þér
aldrei dottiö sHpriHr 1 hug á
þessum 50 á#(qPili||HI'þiö eruö
búin aö vera i}R?
— Nei, ekki skfkMftar, sagöi
sú gamia og gaut augunum i
átt til bónda sins. — Hins veg-
ar hefur stundum hvarflaö aö
mér — morö.
sandkorn
Sæmundur
Guðvinsson 1
biaöamaöur ,
skrifar
MAFÍÓSARNIR FUNDUDU MEÐflN
GENGIÐ VAR FRfl GALANTE
Sagt var frá þvi i fréttum ný-
lega að mafiósi nokkur,
Carmine Galante, var skotinn i
tætlur á veitingahúsi i New
York. Hann var einn valdamesti
guöfaöir Ameriku og haföi gerst
ærið djarftækur til gróöans af
eiturlyfjasölu, klámi&naöi ým-
iskonar og öörum þeim at-
vinnuvegum sem mafian stund-
ar sér til viöurværis.
Það hefur nú i ljós komið að á
meöan Galante heimsótti veit-
ingahúsið góða, voru 20 af
valdamestu mafiuforingjum
landsins, aö Galante undan-
skildum, að safnast saman á
ráöstefnu aöeins 3 kilómetra i
burtu. Þaö virðist augljóst að
Galante hafi verið fyrirkomiö
af sinum eigin mönnum, þvi til
þessarar ráöstefnu var boöið
nokkrum af æðstu mönnum fjöl-
skyldu Galantes sjálfs.
Þá hefur lögreglan einnig tvo
menn gruna&a um morðiö. Þaö
eru ttalir, sem komu frá Sikiley
á siöasta ári en þeir voru i náö
Galanies og hann leit á þá sem
syni sina.
Taliö er að þeir hafi fariö með
Galante á veitingahúsiö en
siðan hefur ekkert sést til
þeirra. Þvi er reiknað með aö
þeir hafi framkvæmt moröið en
siðan veriö sendir i langt „fri”,
til Italiu eða Suður-Ameriku.
Eftir að hinir 20 mafiufor-
ingjar höfðu fengið simtal um
að „capo di tutti capi”, foringi
ailra foringja, þ.e.a.s. Galante,
væri samviskusamlega dauöur,
tóku þeir siðan til viö að skipta
kökunni sem til féll eftir fráfall
hans.
Somoza
ekki á flæðískeri staddur
Hann Anastasio Somoza, sem
flúöi Nicaragua fyrir
skemmstu, er ekki á flæðiskeri
staddur þó hann sitji ekki lengur
aö völdum.
Taliö er aö eignir kalls nemi
allt aö 900 milljonum dollara,
sem er vænn slatti. Þessir pen-
ingareru faldir um heim allan,
i hlutafélögunum, bönkum,
stórfyrirtækjum etc. Somoza
var annálaöur fyrir þaö hversu
vel honum tókst aö fela auð
sinn.
t Nicaragua átti hann nánast
allt sem yfirleitt var einhvers
viröi, fjölskylda hans (sem I
raun þýöir hann sjálfur) átti
flugfélagiö Lanica, hann átti
hundruð þúsunda ekra land um
allt heimaland sitt, og flutti út
geysimikið af kjötvörum og
sliku sem hann siöan stakk i eig-
in vasa.
Þá átti Somoza mikinn fiski-
flota sem fór um höfin sjö og
fiskaöi fyrir kallinn, hann átti
útvarpsstöö i Managua, sjón-
varpsstöö og dagblaö.
Miklu af gró&anum sem
fékkst útúr bralli hans i
Nicaragua, kom Somoza fyrir i
„svissneskum bönkum” eöa
lagði undir ýmsum dularfullum
leiöum i fyrirtæki hér og hvar.
Sandinistar segja að eftir
jarðskjálftana miklu 1972 hafi
Somoza og lið hans stungiö i
sinn vasa 70% af öllum þeim
peningum sem streymdu til
landsins i aöstoðarskyni og var
víst ekki litiö.
bó hinir nýju valdhafar
gjarnan vildu, er talið að erfitt
veröi aö innheimta peninga
Somozas til landsins, öllu sé
kænlega fyrir komið.
„Hvers vegna allt þetta. . .?”