Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 19
M STYRklÐ GEÐVERNDARMÁUN ■ vísm Miðvikudagur 25. júli 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 W < 'i.f.’íV 19 J (Húsnæðiíboðí Hafnarfjörður Góö 2ja herbergja ibúð með hús- gögnum og sima, til leigu i átta mánuði frá 1. sept. Tilboð óskast sendaugld. blaðsins fyrir 27. .7. merkt „Hafnarfjörður”. Hafnarfjörður 4herb. ibúð, 120 ferm. er til leigu fljótlega. Tilboð merkt ,,27820” sendist augld. Visis fyrir 27. júll n.k. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæði óskastj 26 ára gömul fóstra, ásamt 2ja mánaða gömlu barni óskar eftir 2 herb. Ibúð, helst sem næst Hjúkrunarskólanum. Algjör reglusemi. 6 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. 1 sima 28275 eftir kl. 17. Herbergi óskast Skólastúlku vantar lítið en gott herbergi, nálægt Armúlaskóla sem allra fyrst. Algjörri reglu- semi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar i si'ma 13020 milli kl. 8.00 og 16.00. 2 systur úr sveit, 17 og 20 ára skólanemar, vantar herbergi eða litla ibúð frá 1. ágúst eða 1. september. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 16754. ( 'öRALJÐ> kBORG> ) Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smuröa brauðið er sérgrein okkar. ANDLEG HREYSTI-ALJLRA HEILLI GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDSI Munið FRÍMERKJASÖFNUN féiagsins, Innlend og erlend Gjarna umslög heil, einnig vélstimpluö umslög skrifstofan Hafnarstræti 5, Pósth 1308 eöa síma 13468 Systkin óska eftir 2ja — 3ja herbergja ibúö frá 1. september nk. Uppl. i sima 33657. Rúmlega tvitugur maður utan af landi óskar eftir aö taka á leigu herbergi eöa einstaklings- ibúö, i að minnsta kosti hálft ár. Uppl. gefnar i sima 11918 eftir kl. 7 næstu kvöld. 19 ára skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu helst I ná- grenni Hamrahliðarskóla. Einnig kemur til greina aö leigja með öörum ungmennum. Góðri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 97-6133 og 25907 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnaeðisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Hjáip! Viö erum fjögur i fjölskyldu, ný- komin heim frá langri búsetu er- lendis. Við erum á götunni og ósk- um eftir að taka á leigu 4ra—5 herbergja Ibúð, strax. Uppl. i sima 34897. Ungt par óskar eftir herbergi á leigu i 4-5 mánuði, vinna bæði úti, algjör reglusemi. Uppl. I sima 27240 eða 84958. Vantar 3ja-4ra herbergja Ibúð I neðra Breiðholti fyrir mánaðamótin ágúst — september. Skilvisar greiöslur, góð umgengni. Uppl. I sima 77837 e. kl. 18. Greiöum allt fyrirfram. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö sem næst háskólanum. Um>1. I sima 97-6331. 17 ára pilt frá Skagaströnd, sem stundar nám i Fjölbrautaskólanum nk. vetur, vantar herbergi 1. sept., sem næst Völvufelli. Fýrirfram- greiðsla.Uppl. i sima95-4695 eftir kl. 8 á kvöldin. V----------------------------- Námsstúlka óskar eftir litilli ibúö eöa herbergi,helst i Breiðholti. Uppl. I sima 99-1868. óska eftir herbergi eða litilli ibúö til leigu. Uppl. i sima 76507. Hjón utan af landi óska eftir 3ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 27838. 4ra herbergja ibúð óskast strax eða síöar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. öruggar greiöslur. Uppl. I sima 72792. Einhleyp kona óskar eftir ibúö, húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 29439. Reglusöm kona utan af landi óskar eftir herbergi, með aðgangi að eldhúsi, i Hafnarfirði,næsta vetur. Uppl. i sima 27838. ^ ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 Bitoviðtkipti \ Taunus 17 M árg. ’66 til sölu. Einnig svart/hvitt sjón- varp, Radionette. Uppl. i sima 66237. Vauxhail Viva árg. ’74 til sölu grænn aö lit, skoð- aöur ’79. Uppl. 1 sima 40532 milli kl. 17-18. Mercury Comet Custom árg. ’74 til sölu. Ekinn 74 þús. km, sumar- og vetrardekk. Vel meö farinn bUl. Uppl. I sima 92-3272. Toyota Corolla árg. ’67 til sölu^angfær, verö kr. KOþús. Selst án númera. Einnig 4ra hólfa millihedd I Pontiac og 3ja fasa mótor i góðu lagi. Uppl. i sima 72150. Peugeot 504 árg. ’72 disel meö mæli, til sölu. Ný sprautaður fallegur bill, útvarp. Uppl. I sima 26449. (ðkukewwto ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan dagirn. Fullkominn ökuskóli. Vandið v.U- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennaii. Simar 30841 og 14449. Vantar umboðsmann á Skagaströnd Upplýsingar í síma 86611 Jújú en annars kemuröu strax aftur meö óhreinan þvott. Skildiröu naglana eftir útum allt I bnskúrnur 7 | Hva, enginn er full- kominn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.