Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 15
15
VÍSLR
Miövikudagur 25. júli 1979.
MAFIA EfiA
EKKIMAFÍA??
Marlon Brando kemur aö visu ekki viö sögu i bréfi Rannveigar en
hér sést hann i hlutverki Mafiuforingjans Uon Carleone i kvikmynd-
inni Godfather.
Rannveig Þórðardóttir
skrifar:
baö munar um minna en
framlag Rúnars nokkurs Krist-
jánssonar i Raddir lesenda i
Dagbl. aö undanförnu þar sem
hann á ákveöinn og skorinoröan
hatt les yfir „lýönum” pistilinn
og gengur þar hreint til verks.
Berlega kemur i ljós, aö hann
trúir því aö sá eldmóöur og
fööurlandsást, sem lslendingar
áttu áöur i rikum mæli sé enn
sem fyrr snar þáttur i lifi þeirra
og kemur þetta i ljós i grán,
sem Rúnar skrifar i Dagbl. 16.
júní s.l. en þar segir oröfett.
„Og meöal fólksins I landinu
hljóta aö fyrirfinnast margir
einstaklingar, bæöi karlar og
konur sem hafa til aö bera þá
hæfileika og þann eldmóö,
áhuga, sem forustuliö verka-
lýöshreyfingar þarf aö hafa.”
En þvi miöur hugsa ekki allir
eins og hann, en hann hyggur
greinilega aö meirihluti fólksins
I landinu hugsi eins og hann
sjálfur, en þvi er alls ekki þann-
ig fariö — þvi miöur. Ég býst
ekki viö aö þaö fyrirfinnist
margir sem nenna að gefa sig
aö þessum málum af huga og
sál. Nú til dags er fóllk almennt
áhugalitiö, þegar um er aö ræöa
sjálfboöaliöastörf og ég hugsa
að þaö séu fáir sem hafa,
„þetta” til að bera, sem með
þarf til aö vinna slik verk og
hefur þaö sýnt sig undanfarin
ár, hvaö áhuginn er mikill. Þvi
er það þess nauösynlegra aö
halda saman þeim fáu, sem
bæöi hafa þessa eiginleika til aö
bera ásamt þeirri fórnarlund,
sem nauðsynleg er. Ef þessir
fáu tvistrast, er baráttan von-
laus, en standi þeir saman a-u
þeirsterkir sem heill her væri. í
grein, sem birtist I Dagbl. lfkjúll
svarar Rúnar grein eftir mig og
færi ég honum bestu þakkir
fyrir hlýleg orö i minn garö-
Ég minnist þéss ekki aö i grein
minni hafi ég nefnt Mafiu, en
hann gerir það aö umræöuefni
og segir aö þær séu tvær, en set-
ur þó i þessu tilfelli Mafía innan
gæslalappa og gerir þaö mun-
inn, Þaö er algengur bsiöur hér
aö brjóti einhver brjálæöingur
af sér, eöa strákar aö æfa sig i
bófahasar eöa þ.h. taka sig
saman um aö fremja afbrot eöa
ofbeldisverk af ýmsu tagi, þá er
„Mafiu” kennt um, og finnst
mér að Rúnar ætti ekki aö
hlaupa eftir sliku. Hitt er svo
annað mál að honum getur veriö
kunnugt um hættulega „Mafiu”
hér og rengi ég þaö ekki, þó ég
treysti mér ekki til aö leggja
dóm þar á sökum vanþekkingar
m.a. Rúnar álltur aö mér hafi
oröið uppsigaö viö grein hans,
en svo er þó ekki, en mér fannst
hún athyglisverö. Ég vildi
H.G., Reykjavík
skrifar:
,,Ég er áhugamaöur um kvik-
myndir og sem sllkur finnst mér
skortur á islensku-timariti um
kvikmyndir mjög tilfinnanleg-
ur. 1 bókabúöum má aö vlsu
finna erlend timarit um þessi
mál svo sem Films andFQming
og Photoplay og má þar finna
ágætar greinar um það sem er
að gerast I kvQcmyndaheimin-
um,svo og dóm og stjörnugjöf
blaðamanna á kvikmyndunum.
aöeins benda á hversu fáránleg
fjarstæöa mér þætti aö taka upp'
dauðarefsingu á Islandi, þegar
um er aö ræöa nógar aörar aö-
feröirtQ aö refsaglæpamönnum
t.d. vQ ég þá benda á fanga-
vinnu. Rúnar segir að ég hafi
tekiðákýlinulniðurlagi greinar
minnar, enekki þoraö aö stinga
alveg á þvi.Sannleikurinn er
hinsvegar sá að grein mln var
lengri og varö aö stytta hana
heQmQrið vegna plássleysis. Viö
þaö féll úr, aö til eru aö mlnu
viti færar leiöir til aö refsa
glæpamönnum aörar en dauða-
refsingar. Þó ekki sé hægt aö
hafa stórglæpamenn lausa er
hægt aö nýta krafta þeirra meö
fangavinnu. Margir slikir menn
geta veriö afkastamQdir og fær-
ir á ýmsum sviöum aö ööru
leyti.
Þaö er vissulega knýjandi
þörf að finna ráð til aö verjast
glæpum, sem færast æ örár i
vöxt aö þvi er viröist, en ekki
má heldur gleymast aö vernda
aðstandendur glæpamanna,
sem eru dæmdir, en þeir eiga
Ég er viss um aö Islenskt blaö I
þessum dúr myndi seljast vel
hér rétt eins og VQcan, Samúel
og Gamli Nói, ef rétt er aö mál-
um staðið.
Það er kominn tlmi tQ aö viö
kvQcmyndaáhugamenn fáum
gott íslenskt kvikmyndablað
okkur tQ fræöslu og upplyfting-
ar. Við Islendingar erum miklir
kvikmyndaáhugamenn og þess
vegna er skortur á svona blaöi
tilfinnanlegur og af þessum
skorti leiðir, aö viö erum svollt-
ið á eftir timanum hvaö þetta
varöar.
oft um sárt aö binda
t.d. börn þeirraeða makar, sem
ekkerthafa til saka unniö og má
þaöekki gleymast. Enséum aö
ræða að kveöa niöur einhverja
loddara, sem I nafni „Mafiu”
ógna öryggi Islendinga al-
mennt, þá lýsi ég mig tQ þjón-
ustu reiðubúna eftir bestu getu.
Þó valkyrjur séu vandmeöfarn-
ar, þá eru bersérkir þaö senni-
lega einnig. Ekki mun þýöa aö
beita þá iUsku og afsannar þaö
máltækiö ,,meö illu skal illt út
reka” Illt lagast ekki meö Qlu”
Hið sanna er aö aöeins er hægt
aö sigra illt meö góöu. Mér er
ekki kunnugt um neitt ösætti
mQli okkar Rúnars Kristjáns-
sonar og skil ekki, hvernig hann
hefur fengið slflca hugmynd, en
éghef margt i huga, enekkiveit
ég hvernig honum mundi lltast á
hugdettur minar, sem hann
samþykkir þó skilyrðislaust og
er engu löcara en hann þekki
eitthvaö til þeirra, mér til mik-
illar furöu. Gaman væri að
heyra meira frá Rúnari i svip-
uðum dúr.
Bréfritari ræöir um nauösyn
þess aö koma af staö islensku
kvikmyndablaöi. Hér sjást tvö
erlend Photoplay og Films and
FUming.
íslenskt kvikmyndablað
Bœjarfógetinn í Kópavogi
Bæjarfógetaembættið í Kópavogi óskar eftir
að ráða gjaldkera í umboð almanna trygg-
inga.
Laun samkvæmt níunda launaflokki, samn-
ings B.S.R.B. og ríkissjóðs.
Upplýsingar veitir Unnur Júlíusdóttir, full-
trúi.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
TIL BARNA OG UNGLINGA
Ráðgert er að gefa út bók er beri heitið
ISLENSK BÖRN Á BARNAÁRI, meðefni eft-
ir börn og unglinga 16 ára og yngri. Fram-
kvæmdanefnd alþjóðaárs barnsins beinir
þeirri ósk til ykkar sem eruð á þessum aldri
að senda nefndinni efni, sem lýsi daglegu lífi
ykkar og skoðunum á því hvernig er að vera
barn á íslandi núna. Ráðgert er að framlag
ykkar verði efniviður bókarinnar.
Dæmi um efni: Hvernig er heimur ykkar?
Hverju munið þið reyna að breyta þegar þið
eruð orðin stór og ráðið málum? Við hvað unið
þið ykkur best? Hvað leiðist ykkur? Hvað haf-
ið þið gert á barnaárinu? Hvernig kemur full-
orðið fólk fram við ykkur og þið við fullorðna?
Hvernig er: barnaheimilið, skólinn, f jölmiðl-
ar? Hvernig er heima? Hvað gleður ykkur eða
hryggir? Hverju reiðist þið helst? Hvernig
viljið þið hafa heiminn?
Frásagnir ykkar mega vera langar eða stutt-
ar, jafnvel örstuttar og myndskreyttar hjá
þeim sem hafa gaman af að teikna. Þær mega
vera í formi ritgerðar, Ijóðs, sögu eða leikrits,
sem þið semjið ein eða fleiri saman.
Ef vel tekst til getur bókin orðið öllum sem
ráða málum ykkar á einhvern veg, til um-
hugsunar og hjálpar og jafnvel ykkur sjálfum
þegar þið verðið fullorðin og þurfið að taka
mikilvægar ákvarðanir sem varða börn.
Sendið efni til framkvæmdanefndar alþjóða-
árs barnsins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 24. október 1979, merkt einhverju dul-
nefni og fæðingarári höfundar, en nafn fylgi
með í lokuðu umslagi. Verðlaun verða veitt,
þátttakendur mega gera tillögur um verðlaun.
STÓRDANSLEIKUR
og fiölskylduskemmtun
á Ólafsfirðí
og Skjölbrokku um helgina
ÓLAFS GAUKS DISA
Sjálfstæðisfélögin bjóða upp á ódýra, vandaða og
fjölbreytta skemmtun á ólafsfirði föstudaginn
27. júlí og í Skjólbrekku laugardaginn 28. júlí.
Kl. 21.00 hef jast skemmtiatriði en þar eru meðal
efnis gamanþættir í umsjá Þóru Friðriksdóttur,
Jóns Sigurbjörnssonar, og Svanhildar, að
ógleymdum Jörundi sem bregður sér í margvís-
leg gervi. Þá er gamansöngur, bingó, tískusýn-
ing frá Karon samtökunum, Diskótekið Dísa með
tilheyrandi „Ijósashow" og tindrandi diskódans.
Um hljómsveitarleik sér ólafur Gaukur og
hljómsveit hans. Á skemmtuninni á Ólafsfirði
munu flytja ávarp, Geir Hallgrímsson formaður
Sjálfstæðisflokksins og Lárus Jónsson alþingis-
maður. I Skjólbrekku flytja ávarp þeir Geir og
Halldór Blöndal blaðamaður. Kl. 23.00 hefst svo
dansinn. Með þvi að Diskótekið Dísa og Hljóm-
sveit ólafs Gauks skipti með sér hljómf lutningi,
hefur fjörin verið í hámarki frá byrjun til enda.
Það er þvi sjálfsagt að nota gullið tækifæri og
njóta góðrar skemmtunar um helgina.