Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 11
vísm Miðvikudagur 25. júll 1979. ^ NlDurstaða mælínga á landgrunnlnu noröur ai íslandl: Mun melrl setlög í sjávar- botninum en búist var vibl lönaðarráDuneyllð telur límaöærl að mðla stefnu um irekari rannsðknlr. og afla meiri gagna. áður en ákveðið verður að lella oiíu með ðorunum Rannsdknir, sem geröar hafa verið á setlögum noröan tslands af bandariska fyrirtækinu West- ern Geophysical Co.of America, sýna, aö meira er um setlög f sjávarbotninum á þessum slóö- um en búist haföi veriö viö fyrirfram. Þar af leiöandi telur iönaöarráöuneytiö nú nauösyn- legt, aö mótuö veröi stefna um rannsóknir á Islenska land- grunninu ogaö slikar rannsókn- ir veröi undir forystu islenskra stofnana og stjórnvalda. Bandariska fyrirtækinu var árið 1978 veitt heimild til mæl- inga á setlögum norður af land- inu, og voru þær gerðar frá rannsóknaskipinu Karen Bravo I nóvember. Mæld var þykkt setlaga á sjávarbotninum noröan viö landiö á fjórum mælilinum aö samanlagöri lengd 857 km. Þrjár af þessum línum lágu út frá ströndinni, en sú fjóröa hornrétt þar á, nálægt brún landgrunnsins. Miölinan út frá landinu reynd- ist einna áhugaveröust meö til- liti til setlaga. Þar kemur fram setlagalægö, um 200 km löng og meö hámarksþykkt setlaga um 4000 metra. Sjávardýpi er þar hvergi meira en 400 metrar. Berggrunnurinn undir setlögun- um er brotinn sundur sums staöar ogná misgengi upp i' set- lögin, stundum alveg upp á sjávarbotninn. Jarölagaskipan- inni á þessum staö svipar aö sumu leyti til þess, sem fundist hefur á öörum stööum I heimin- um, þar sem kolvetni hafa safn- ast fyrir I setlögum. A hinum mælilinunum koma einnig fram setlög, en mjög misþykk, ailt frá 0 og upp 1 2000 metra þykk. Þau gögn sem fengisthafa gefa þó aöeins mjög grófa hugmynd um dreifingu setlaga á landgrunninu noröan viö landiö. Rétt er aö leggja á þaö áherslu aö til aö kolvetni finnist i berglögum, þurfa bæöi aö vera fyrir hendi myndunarskilyrði, þ.e. lifrænarleifar, og geymslu- skilyrði, þ.e. berg, sem geymt getur i sér kolvetnin i langan tima. t þeirri könnun, sem gerö var af Western Geophysical, kemur ekki fram nein visbend- ing um hagstæö myndunarskil- yrði fyrir kolvetni. ttarlegri jaröfræöilegar rannsóknir þyrfti að gera, þar sem teknar væru meö i myndina þær nýju upplýsingar sem hér hafa feng- ist. Afla gagna um áhrif borana vegna oliuleitar Nýlega hefur iönaðarráðu- neytið fengiö aukafjárveitingu til að ráða sérfræöing til Orku- stofnunar til aö vinna aö yfir- litsskýrslu um núverandi þekk- ingu á landgrunni Islands. Mun ráðuneytiö ennfremur á næst- unnibeita sér fyrir gagnasöfnun um hugsanleg áhrif á vistkerfi sjávar vegna olíuleitar I formi borana, en um þau efni liggja fyrir allmiklar upplýsingar er- lendis, sem þarf svo aö túlka og staöfæra fyrir islenskar aöstæö- ur. Verða ákvarðanir um slika leit ekki teknar án undangeng- inna itarlegra athugana á um- hverfisþáttum málsins. Iönaöarráðuneytiö telur ti'ma- bært aö hið fyrsta veröi sett reglugerö um skipulag rann- sókna og hagnýtingu á land- grunninu á grundvelli 6. gr. ný- settra laga um landhelgi, efna- hagslögsögu og landgrunn ts- lands og með hliðsjón af tillög- um landgrunnsnefndar, segir i tilkynningu frá iönaöarráöu- neytinu. Fimleikastúlkurnar frá Brante á Jótlandi. FimlelKasýnlng og lúðraðytur í kvöld Hér á landi eru staddir tveir fimleikahópar stúlkna frá Dan- mörku, sem eru meða) þátttak- enda á æskulýðsmóti í Reykjavik dagana 21.-29. júli. Annar flokkurinn kemur frá Hróarskeldu á Sjálandi, en hinn frá Brante á Jótlandi. Þessir flokkar ætla að sýna i tþróttahúsi Kennaraháskóla tslands í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Auk þeirra kemur fram barna- lúðrasveit frá Danmörku, sem er i heimsókn i Mosfellssveit þessa dagana. Mun hún leika fyrir og eftir sýningu fimleikahópanna. Ókeypis aðgangur er aö sýning- unni. Fi mleikastú1kurnar frá Hróarskeldu munu á föstudag heimsækja vinabæ Hróarskeldu hér á landi, sem er tsafjörður. Þar munu þær sýna fyrir bæjar- búa. Fimleikastúlkurnar frá Brante munu aftur á móti heimsækja Hverageröi á laugardag og sýna þar á vinabæjarmóti sem þar fer fram um helgina. S|ö skip bætl- ust við flotann verðmætl pelrra var 5.462 mllljðnlr Sjö ný skip voru flutt inn til útflutningur nam 21.439 milljón- landsins I júnímánuði. Verömæti um króna, en innflutningur 23.586 þeirra var samtals 5.462 milljónir milljónum. I sama mánuöi i'fyrra króna. var vöruskiptajöfnuöurinn mun Þessiskip voru tveir skuttogar- óhagstæöari, eöa um 5,5 milljarö- ar keyptir I Noregi, einn skuttog- ar króna. ari frá Frakklandi, eitt fiskiskip Skipainnfiutningurinn var frá Bretlandi, einn fiskibátur frá stærsti liöur innflutningsins í júni, Bretlandi og tvö vöruflutninga- en i útflutningi munaði mest um skip frá Danmörku. ál og álmelmi. Verömæti þess Samkvæmt upplýsingum Hag- nam 5.361 milljónum króna. Alls stofunnar var vöruskipta- hefur veriö flutt út ál fyrir 16 jöfnuöurinn óhagstæöur um rúm- milljaröa króna frá áramótum. lega tvo milijaröa í júni, þar sem — SJ „Ekkert að öarma mér” - segir Jðn Fr. Einarsson, hæstl skattgrelðandl vestfjarða „Égerekkert aö barma mér, fyrirtækið gengur ágætlega og þaö er mikið byggt upp”, sagði Jón Fr. Einarsson, á Bolungar- vik í samtali viö Visi en Jón er hæstur skattgrdðanda i Vest- fjaröaumdæmi. Jón, sem er forstjóri Bygg- ingarþjónustunnar á Bolungar- vik, greiðir samtals 29.5 milljónir króna i opinber gjöld, þar af 15.2 milljónir i tekjuskatt og 3.8 milljónir i útsvar. „Þetta var svona nálægt þvi sem ég átti von á”, sagði Jón, „þetta eru óneitanlega miklir skattar en ég er ekkert aö kvarta. Það er svo spurning hvort skattabyröin almennt er ekki oröinofmikil þegar margir þurfa að leggja hart að sér til aö borga þá, eða jafnvel minnka viö sig.” — IJ. TRÁBÁNT I I li mlWM 1 I ' /Ný innrétting letkfangQverð TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlondi v/Sogoveg — Simor 00560-07710

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.