Vísir - 03.08.1979, Blaðsíða 4
VÍSIR
j Föstudagur
3. ágúst 1979.
InterRent
ÆTLIÐ ÞÉR í FERÐALAG ERLENDIS?
VÉR PÖNTUM BÍLINN FYRIR YÐUR,
HVAR SEM ER í HEIMINUM!
BÍLALEIGA AKUREYRAR
Reykjavík: Skerfan 9, Tel. 91—86915.
Akureyri: Tryggvabraut 14, Tel. 21715.
HOTEL VARÐBORG AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góö gistiherbergi
Verö frá kr.: 6.500-12.000
Morgunverður
Hádegisverður
Kvöldverður
Næg bílastæði
Er í hjarta bæjarins.
í^rULr
iO[ l
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdœmi Reykjavíkur
í ágústmánuði 1979
Miövikudagur 15. ágúst R-45201 til R-45600
Kiminludagur 16. ágúst R-45601 til R-46000
Föstudagur 17. ágúst R-46001 til R-46500
Mánudagur 20. ágúst R-46501 til R-47000
Þriöjudagur 21. ágúst R-47001 til R-47500
Miðvikudagur 22. ágúst R-47501 til R-48000
Fimmtudagur 23. ágúst R-48001 tii R-48500
Föstudagur 24. ágúst R-48501 til R-49000
Mánudagur 27. ágúst R-49001 til R-49500
Þriöjudagur 28. ágúst R-49501 til R-50000
Miövikudagur 29. ágúst R-50001 til R-50500
Fimmtudagur 30. ágúst R-50501 til R-51000
Föstudagur 31. ágúst R-51001 til R-51500
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sinar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8,
og verður skoðun framkvæmd þar alla virka
daga kl. 08:00-16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram f ullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
þvf að bif reiðaskattur sé greiddur og vátrygging
fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer
skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald-
mælir í leigubif reiðum sem sýnir rétt ökugjald á
hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann-
flutninga, alltað8 farþegum, skal vera sérstakt
merki með bókstafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð-
unar á auglýstum tima verður hann látinn sæta
sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn í Reykjavik,
1. ágúst 1979.
Sigurjón Sigurðsson.
SEMST L0KS
FRKIUR
VIO BASKA?
Spánverjar eru orönir langþreyttir á hryöjuverkum öfgasinnaöra
Baska, og i þeirra augum kom samkomulagiö eins og sending af
himnum ofan.
Eftir aö menn höföu meö hryll-
ingi fylgst meö hryöjuverka-
mönnum Baska beina sprengju-
tilræöum sínum aö feröamönnum
á sólarströndum Spánar, kom
samkomulag spænska forsætis-
ráöherrans og leiötoga þjóöernis-
sinna Baska eins og sending af
himni ofan.
Aö visu felur samkomulagiö i
sér aukna sjáifsstjórn til handa
Baskahéruöunum, en er þó fjarri
þvi aö uppfylla kröfur þeirra
öfgasinnuöustu. Samt er þaö
merkilegur áfangi I stjórnmála-
sögu Spánar, eftir aö nýja lýö-
veldisstjórnarskráin markaöi lok
Fra nco-einræöisins.
Innan Þjóöernisflokks Baska
(PNV) er þessu samkomulagi
lýst sem sögulegum merkisviö-
buröi, og sagt aö þaö taki jafnvel
fram sjálfstjórninni, sem Baskar
fengu 1936. Viö hana bjuggu þeir
fyrstu átta mánuöi borgarastyrj-
aldarinnar, uns Franco sigraöi
stjórnina f Madrid, en hana
studdu Baskar.
Þaö er sagt, aö auk Carlos
Garaicoetxea, leiötbga PNV, hafi
Mario Onaindia, sem er leiötogi
byltingarsamtaka Baska (EIA)
og hinnar róttæku samsteypu
(EE), lagt blessun sina á sam-
komulagiö. (Mario var dæmdur
til dauöa af Franco áriö 1970 og
fór lengi huldu höföi). Hinsvegar
hefur ETA, hryöjuverkasamtök
öfgasinnaöra Baska, visaö sam-
komulaginu á bug og reynt aö æsa
til nýrrar hryöjuofstofpaverka til
þess aö „iltrýma öllum áhang-
endum hins spænska rlkis”, eins
og þaö er oröaö.
Þaö getur ekki ljósara oröiö,
hvillkur grundvallarklo&iingur
rlkir meöalhinna óliku hópa þjóö-
ernissinna Baska, þótt þeir einu
sinni hafi náö samstööu, þegar
viö var aö gllma sjálfan Franco.
Adolfo Suarez forsætisráNierra
þykir hafa sýnt mikla stjórn-
kænsku viö aö ná þessu sam-
komulagi, enda hefur hann æ ofan
I æ sannaö á þessum bernskuár-
um lýöveldisins aö hann býr yfir
hæfileikum stjómmálaskörungs,
sem Spáni var ekki vanþörf á,
meöan lýöræöisbrautin er rudd.
Samtimis þvi sem hann átti si'nar
viöræöur viö Garaicoetxea, sem
hann lét sinn góöa vin, Juan
Carlos konung, fylgjast náiö meö,
tóksthonum aö fá jafnvel ihalds-
sömustu öflin I slnum sundurleita
flokki (UCD) til fylgis viö sjálf-
stjórnarhugmynd sina.
Tillagan um takmarkaöa sjálf-
stjórntil handa Baskahéruöunum
haföi I mánaöartima veriö til um-
fjöllunar I sérstaklega skipaöri
nefnd I þinginu. Flokkur Suarez,
UCD, haföi hafnaö 80% af
ákvæöum tillögunnar á grund-
velli þess, aö þau strlddu gegn
stjórnarskránni. Þegar ETA hóf
sprengjuhriö sina gegn feröa-
iönaöinum og timinn leiö svo, aö
fresturinn, sem rikisstjórnin
haföi til þess aö taka afstööu til
tillögunnar, var aö renna út, fékk
Suarez Garaicoetxea til þess aö
fljúga til Madrid. Eftir þvi sem
liöa tók á viöræöur þeirra, kom
hinn róttæki Onaindia til fundar
viö þá. Fimm klukkustundum
áöur en fresturinn rann út, lá
samkomulagiö fyrir, sem enginn
heföi nokkrum vikum áöur þoraö
aö impra á, aö gæti nokkurn tima
náöst.
Meöal helstu ágreiningsefna
var staösetning þrettán þúsund
þjóövaröliöa I Baskahéruöunum,
en Baskar litu á þá sem setuliö.
Annaö var menntakerfiö og
þriöja var ráöstöfunarréttur yfir
skatttekjum Baskahéraöanna.
Ennþá hafa ekki öll ákvæöi
samkomulagsins veriö gerö kunn,
Adolfo Suarez, forsætisráð-
herra, þykir hafa sýnt frábæra
stjórnvisku.
en ljóst er oröiö, aö Baskar munu
fá ráöstöfunarrétt yfir sfnum eig-
in sköttum, og aö þjóövaröliöiö
veröur kallaö burt, meöan Bask-
ar munu koma á legg eigin lög-
gæslu. Ennfremur veröur tungu
Baska og menningu skipaöur
veglegri sess I skólum, en hún
hefur hingað til gert.
A þaö hefur þó veriö lögö
áhersla jafnframt, aö Mad-
rid-stjórnin muni áfram veröa yf-
irráöandi Baskahéraöanna meö
rétti til þess aö grlpa I taumana,
ef kreppir aö.
Þetta siöasta atriöi var eölilega
aöalþröskuldurinn i viöræöum
Suarez og leiötoga Baska, og þaö
var ekki fyrr en Baskarnir geng-
ust inn á þetta skilyröi, sem
skriður komst á samningana.
Þetta var höfuöskilyröi til þess aö
UCD, sósialistar, kommúnistar
og fulltrúar Baska i Cortes
(spænska þinginu) gætu sam-
þykkt tillöguna.
Ekkert þykir þvl til fyrirstööu,
aö samkomulagiöveröilagt undir
þjóöaratkvæöi þeirra 2,5 milljóna
Baska, sem búa 1 norðurhéruöum
Spánar. Er þaö ráögert I sept-
ember, og vonast menn til þess,
aö þaö veröi samþykkt meö nógu
yfirgnæfandi meirihluta tíl þess
aö sýna svart á hvltu, að öfga-
sinnarnir séu I algerum minni-
hluta. Eftír þaö veröur sam-
komulagiö lagt fyrir þingiö.
Þótt þessum áfanga sé náö, eru
fáir svo bjartsýnir aö ætla, aö
hryöjuverkunum linni strax. En
hitt var ljóst, aö heföi ekki náöst
samkomulag nú, þurfti varla aö
vænta friösamlegrar lausnar á
Baska vandamálinu I náinni
framtiö.