Vísir - 03.08.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 03.08.1979, Blaðsíða 13
12 17 vlsm Föstudagur 3. ágúst 1979. erkomin! að kvarta aöur en harðindin byrjuðu Dúddi i Sköröugili i Skagafiröi fer á kostum f hressilegu Helg- arblaðsviðtali, en Dúddi er bóndi og frægur hrossakaupmað- 99‘ Hér fæst einbýlishús fyrir verð bíokkaribúðar i Reykjavík Jónina Michaelsdóttir, blaðamaður, ræðir við Helga M. Bergs, bæjarstjóra á Akureyri Dire Straits óþekktir hljómlistarmenn leika i gamni sinu nokkur frum- samin lög inn á segulbandsspólu. Ctvarpsmaður kemst yfir spóluna og leikur lögin I útvarpiö. Eftir það verður ekki við snúiö. u U U r \ Hrollvekjur og þrtllerar Friörik Indriðason, blaðamaður, skrifar um leikstjórann Brian De Palma, en þessa dagana er verið að sýna mynd hans, The Fury, i Nýja BIó i Reykjavík. , Létt ganga -eða hvað? Gönguferð nteð Útivist eins og sögumaöur sér hana. Spaug- söm lýsing hins óvana göngumanns. VÍSIR Föstudagur 3. ágúst 1979. ■ Texti: Friðrik Indriðason Myndir: Jens Alexanders- son Margt þarf aö athuga áður en útsendingar hefjast að nýju. Hér sjást Fylkir Þórisson og Sigurður Einarsson aö lagfæra eina upptökuvélina Hinrik Bjarnason fyrsta daginn i starfi „Ég hef gengið hér um og heilsað upp á sam- starfsmenn og það fólk sem ég kem til með að vinna með,” sagði Hinrik Bjarnason er við hitt- um hann niður á sjónvarpi fyrsta daginn sem það tók til starfa eftir sumarfri. En Hinrik hefur eins og kunnugt er, verið skipaður deildarstjóri Lista- og skemmtideildar sjónvarpsins. Eggert ólafsson tæknistjóri er við hittum hann i mötuneytinu. Munt þú gera einhverjar stór- ar breytingar á deildinni? ,,Ég er nú ekki tilbúinn að svara þeirri spurningu núna. Allt starf hér er unnið langt fram i timann og þvi erfitt að tala um breytingar á þessu stigi málsins. Annars vegar eru góð áform og hins vegar hvaö þau leiða af sér.” Telurðu að það muni ekki há þér hve ókunnur þú ert þessu starfi? „Það tekur ávallt nokkurn tima að komast inn I nýtt starf en ég er nú ekki alveg ókunnugur starfi hjá sjón- varpi. Hvernig hefur dagurinn verið? „Það hefur veriö ákaflega þægilegt að byrja hér, Almennur vinnutimi er fr& 8.45 og til 17 og fyrir utan það að kynna mér starfið hef ég setiö tvo reglulega fundi, innanhús- fundi, þar sem prógrammið hef- ur veriörætt. Ég lit bjartsýnum augum til framtiðarinnar og ég „Þarna koma fram myndirn- ar sem brugðið er upp meöan á fréttunum stendur. Þetta gerir það að verkum að fréttamenn mega ekki mæta í neinu bláu meðan þeir eru i upptöku þvi þá kemur myndin einnig fram á þeim, þegar henni er skotið inn i útsendinguna með elektrónisk- um aðferðum. Að lokum sýndi Eggert okkur hvar útsendingarstjórn situr meðan á útsendingu stendur. Við hliðina er þulaherbergiö en þulirnir veröa að vera á staön- um allan útsendingartimann ef eitthvað skyldi bjáta á. Að lokum þá tókum við tali Björn Baldursson en hann er ritari dagskrárstjóra og spurðum hann um starfsviö hans. „Þaö felst meðal annars i margvislegum undirbúningi fyrir útsendingu, samskiptum við fjölmiðla og hinn almenna sjónvarpsáhorfenda”, sagði Björn, ,,svo og sem ég allar skýringar við dagskrána og raða niður dagskrárþulum. Hvernig var sumarfriið? Ég fór til Mallorka til að ná i enhverja sól og var þar I tvær vikur. Það var alveg ljómandi en siðan hef ég safnað kröftum fyrir það sem framundan er”, sagði Björn. Nú geta þeir sem gaman hafa af sjónvarpsglápi aftur tekiö upp gleði sina þvi eftir þvf sem viö höfum fregnað mun ágúst- mánuöur verða hlaðinn skemmtiefni hjá sjónvarpinu. Björn Baldursson ritari dagskrárstjóra brúnn og sællegur eftir sólarlandaferð. vona að þetta fari allt vel”. -1 mötuneytinu hittum við Eggert ólafsson en hann er tæknistjóri sjónvarpsins, og auk þess að svara spurningum okkar um starfið tók hann að sér að sýna okkur stúdióið og upp- tökustjórn. „Það vinna 30 manns i allt á tæknideildinni, en hún sér um öll tæknileg atriði I sambandi við upptökur og útsendingu. Ég er verkstjóri yfir 8 manns þegar upptaka fer fram,” sagði Eggert. „Viðberum ábyrgö á aö vélarnar séu rétt stilltar, þegar útsending fer fram og sérstak- lega á þvi að myndgæðin séu i lagi.” Hvernig finnst þér aö starfa hér? „Starfið hefur ýmsa kosti til að bera. Það er fjölbreytilegt og skemmtilegt og samstarfsfólkið er fjörugt og hresst yfir höfuð.” Hvernig var sumarfriiö? „Alveg ágætt, ég notaði timann til þess að dytta aö ibúð- inni.” 1 stúdióinu unnu tveir menn, Fylkir Þórisson og Sigurður Einarsson við að koma einni upptökuvélinni i lag fyrir kvöldið i kvöld en margt smálegt hafði farið úr skorðum I tækjabúnaöi sjónvarpsins eftir notkunarleysið undanfarinn mánuð. Allt verður þó væntan- lega i lagi áður en útsending hefst i kvöld kl. 20.00. Er við komum að borði frétta- þula þá tókum viö eftir bláum fleti bakvið borðið og spurðum Eggert um hann. FRÉTTAÞULIR ERII ALDREI í RLAU Vísismenn heimsækja sjðnvarpið á fyrsta starfsdegi eftir sumarieyfið Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir f jármála-, félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Skriflegar umsóknir sendist fjármálaráðu- neyti fyrir 20. ágúst n.k. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 1. AGÚST 1979 m Smurbrauðstofan BJORISJIfNJIM Njálsgötu 49 - Sími 15105 DLAÐDUKÐAKDÖRN ÓSKAST Af leysingar frá 8/8 — Afleysingar. 5/9 SKIPASUND LÆKIR II Efstasund Kleppsvegur Kleppsvegur Selvogsgrunn Sporðagrunn $,M| 866n _ S|M, 86611 Tjöld 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld, Hústjöld, Tjaldborgar-Fellitjaldið, Tjaldhimnar í miklu úrvali. Sóltjöld, Tjalddýnur, vindsængur, svefnpokar, gassuðutæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaidljós, kælitöskur, tjaldborð og stólar, sólbeddar, sól- stólar og fleira og fleira. TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF Laugauegi IS'J-neufciauifc s=21901 'Pkm OPIÐ KL. 9—9 GJAFAVÖRUR — BLÓM — BLÓMASKREYTINGAR. Nag bllaita»8i a.m.k. ó kvöldin lllOMf WIMIH II U WRNI R \ I I simi 12717

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.