Vísir - 03.08.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. ágúst 1979.
, ALLT
I FEKÐALAGIÐ
Tjöld • Tjolddýnur • Svefnpokor • Tjoldljós
Gossuðutæki •FerðQpottosett* Grill •Grillkol, oíl. o.fl
SPÖRTULEIKUNUM
skák
Spörtuleikunum, iþróttahátiö-
inni miklu i Sovétrikjunum, er
nýlokiö. Aö venju setti skák-
iþróttin sitt mark á keppnina, og
tefldu nitján sveitir i undanrás-
unum. Hver sveit var skipuö 9
skákmeisturum, og komust 6
efstu sveitirnar áfram I úrslit.
Þær tefldu siöan innbyröis, og
varö rööin þessi:
1. Úkrania 26 v. (Romanishin,
Beljavsky, Kuzmin, Tukmakov,
Mihalishinj Savon, Litinskia,
Semenova.)
2. Moskva 25 1/2, v. (Petroshan,
Smyslov, Balashov, Vasjukov,
Rasuaev, Makariev, Bronstein,
Fatalibekova, Etulovskaja.)
3. R.S.F.S.R. 23 1/2 (Spassky,
Polugaevsky, Geller,
Tshekovsky, Svesnikov o.fl.)
Úrslitin réöust 1 innbyröis
keppni efstu sveitanna.
Romanishin sigraöi Petroshan á
1. boröi, en öllum hinum 8 skák-
unum lauk meö jafntefli. Litiö
var um hrein úrslit á 1. boröi á
aöalkeppninni. Eini keppandinn
sem tapaöi þar skák, auk
Petroshans, var 1. borös maöur
Moldaviu, Lutikov, sem tapaöi
fyrir Romanishin, Petroshan,
Karpov og Georgadse. ^erölaun
voru veitt fyrir bestu frammi-
stööuna á hverju boröi fyrir sig.
Efstir á 4 efstu boröum uröu
þessir:
1. borö Georgadse (Grúsia) 51/2
v. af 8
2. borö Beljavsky (Ukrania) 7 af
9
3. borö Kuzmin (Ukrania) 5 1/2
af 8
4. borð Gavrinkov (Moldavia)
Tukmakov (úkrania) 5 1/2 af 8.
Karpov fékk þvi ekki verö-
launin aö þessu sinni, en hann
tapaði einni skák, i 1. umferö.
Viö skulum sjá hvernig þaö vildi
til, en stuöst er viö skýringar
eftir sigurvegarann I „64”.
Hvitur: I. Ivanov
Svartur: A. Karpov
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5
2. Rf3 e6
24. ... gxf5
25. Bxb5 Bxf3
26. Dxf3 Hc7
(Eða 26. ..Hb8 27. Dd5 og hótar
Hxe6, svo og peðinu á d7.)
27. c4 Bd4
28. Dd5 Kd8
29. Dd6 Rf2 +
30. Rxf2 Bxf2
31. Be3!
(Eftir 31. Hdl Dd4 32. Dxd4
Bxd4 33. Bel Bf6 er staöan tvi-
sýn.)
31. ... Bxe3
(Ef 31. ... Bxel 32. Bb6.)
32. Hxe3 De7
33. Dd2
(Ef 33. Dd4 Hg8, ásamt Dg7.)
33. ... Ke8
34. Dd4 Hg8
35. Db6 Dg7
(Eöa 35. ..Kd8 36. Ha3 og vinn-
ur.)
36. Dxe6+ Kd8
37. Dd5 Ha7
38. Hd3 Hal + ?
(Ivanov gefur upp sterkara
framhald fyrir svartan, 38. ...
h4! Ef þá 39. Kh2? Dg3+ 40.
Hxg3 hxg3+ 40. Kgl Hal+ og
mátar. Ef 39. Hdl Hal 40. Hxal
Dxal+ 41. Kh2 Dg7. Hvitur
heföi þvi besti leikiö 39. Hdl Hal
40. Dxg8+ Dxg8 41. Hxal meö
tvisýnni stööu.)
39. Kh2 Ha2
40. Bc6 Ha7
41. Dc5 Hc7
42. Db6 Gefið.
Ivanov gefur 42. .. Kc8 43. Da6+
Kd8 44. Da8+ Ke7 45. He3+ Kf6
46. Dal+ o.s.frv.
Undrabarniö Harry Kasparov
tefldi á 2. boröi i keppninni.
Meöal fórnarlamba hans var
Polugaevsky, sem steinlá fyrir
pilti i stórskemmtilegri skák.
Hvitur: Kasparov
Svartur: Polugaevsky
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 e6
6. Be3 a6
7. g4!
(Þessi hvatskeytilegi leikur
fellur vel aö sóknarstil
Kasparovs.)
7. ... Rc6
(Tukmakov reyndi 7. .. h6 gegn
Sax á Las Palmas 1978. Fram-
haldið var 8. Df3! ? Rb-d7 9.
Dh3! Rc5 10. f3 e5 11. Rb3 og
hvitur vann i 28. leikjum.)
8. g5 Rd7
9. Hgl Be7
10. h4 0-0
(Djarflega leikiö. Svartur
hyggst standa af sér storminn.)
11. h5 Rd-e5
12. Rxc6 Rxc6
13. f4 b5
14. Df3 Bb7
15. Bd3 Rb4
16. f5
17. Dxf5
18. cxd3
19. h6
hxg7
exf5
Hxg5
Kd2
20.
21.
22.
23.
exf5
Rxd3+
Dc8
He8
Dxf5
Bxg5
Hxe3+
Hf3
(Þrátt fyrir drottningarkaupin
dregur ekkert úr kóngssókn
hvits.)
24. Re4 Bxe4
25. dxe4 He8
26. Hcl! d5
27. e5 h6
28. Hh5 Hxe5
29. f6!
(Valdaða fripeöiö á g7 rigbindur
svartan. Ef nú 29.- .. He8 30.
Hxh6 og vinnur.)
29. ..
30. Kd3
31. Kd4
32. Kxd5
Hxh6
Kd4
Kc5
Kb6
Hc6
33.
34.
35.
36.
37.
Hf2+
Hf3+
He4+
He8
Hf5+
Hf4 +
He5+
He6+
Gefiö.
Ótrúlega léttur sigur gegn ein-
um öflugasta skákmanni heims.
Jóhann örn Sigurjónsson
Umsjón:
Jóhann örn'
Sigurjóns-
'WONA'
PUSUNDUM!
wfl&im
smáauglýsingar ■»86611
RANAS
Fiaörsr
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
Útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
& 81390
3. d4 cxd4
4. Rxd4 a6
5. Rc3 b5
6. Bd3 Bb7
(Svartur teflir Kan-afbrigðiö
svonefnda, sem kennt er við
sovéska meistarann, Ilja-Kan.)
7. 0-0 Re7
8. Khl Rb-c6
9. Rxc6 Rxc6
10. Dg4 h5
11. De2 Re5
12. f4 Rg4
13. Hf3 Dh4
(Karpov teflir byrjunina ekki I
sinum trausta rólega stil, heldur
vindur sér beint i tvieggjaöa
sókn.)
14. h3 Bc5
15. Bd2
(Býöur upp á þráskák, Rf2+,
Rg4+, en Karpov sættir sig ekki
viö slikt.)
15. ... g6
16. Ha-fl De7
17. a3 f5
18. Hel Df8
19. b4 Bd4
20. a4 Hc8
21. Rdl Df6
22. c3 Ba7
23. axb5 axb5
fi fi
MJL i
±&1
± 1 ±
& tt 4
tSL s t
t
24. exf5!
(Skiptamunsfórnin afhjúpar
skyndilega alla veikleikana I
svörtu stöðunni. Kóngurinn er
skjóllitill á miöboröinu, og
biskuparnir hvitu verða fljót-
lega atkvæöamiklir.)
SKAKAÐ a