Vísir - 03.08.1979, Blaðsíða 10
vísm
Föstudagur 3. ágúst 1979.
10
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Farðu þér ekki of hratt i dag. Þú heyrir
óvænta skoðun einhvers sem þú leitar
ráða hjá.
Vogin
24. sept.—23. okt.
Ógætilegt oröbragö i dag gæti komiö þér i
vandræði. Taktu gagnrýni annarra með
stilllingu.
Drekinn
24. okt,—22. nóv.
Þú gætir komist i kast við yfirvöldin i dag.
Þér hættir til að vera of sjálfstæður eða
jafnvel ósvffinn.
Bogmaðurinn
23. nóv.—21. des.
Fjárhagserfiöleikar eru óhjákvæmilegir.
Varaöu þig á þeim sem ætia sér of langt i
viðskiptum við þig. Réttu vini hjáipar-
hönd.
Steingeitin
22. des. —2*. Ján
Reyndu að vera ekki svona eigingjarn og
sýndu umhverfi þinu meiri áhuga. Þú
veröur trúiega fyrir einhverjum skaða i
dag.
fk Vatnsberinn
V7 1 21. jan—19. febr.
Einhver gæti sagt þér tii syndanna f dag,
en reyndu að láta ekki á þig fá. Reyndu að
þroska meðfædda hæfileika þina og láttu
ekki bilbug á þér finna.
Fiskarnir '
20. febr.—20. mars1
Þetta er ekki heppilegur dagur til ferða-
laga. Gerðu ekkert fram yfir hiö vanaiega
og hafðu fulia gát a hlutunum.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Gerðu enga bindandi fjármáiasamninga i
dag Ekki spilla börnunum þinum með eft-
irlæti, það gæti verið nauðsynlegt að gripa
i taumana.
Nautið
, . 21. april—21. mai
Vandræði á vinnustað eða I skóla gætu
komiö fyrir i dag. Reyndu að sigla milli
skers og báru. Góður dagur til að efla
tæknimenntun.
: rn^jk Tviburarnir
<■'■ 22. mal— 2U júni
Athugaðu vel öryggismál i dag, bæði
heima og á vinnustað. Gættu vel að þér i
umferðinni. Festu öryggisbeltin vel.
Krabbinn
22. júni—23. júlí
Vertu reiðubúinn til að láta undan i deilu-
máli. Félagi þinn gæti verið I slæmu
skapi. Þú skalt ekki skrifa undir samn-
inga i dag.
Ljónið
24; júli—23. ágúst
Reyndu að fara gætilega bæði heima fyrir
og á vinnustað. Forðastu ónauðsynlegar
fjölskylduerjur.
|Hann laumaðist niöur en skor
dýramennirnir tóku ekki
En hann var ekki einsamáH,
dularfull. undarleg vera hreyfði sig i skuggunum.
Herra, þessi maöur reyndi að
.svindla á inntökuprófi sem rikis-
starfsmaður.