Vísir - 27.08.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 27.08.1979, Blaðsíða 16
20 VÍSIR Mánudagur 27. ágúst 1979. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á MB Simoni GK 350 (áöur MB. Brymir SU) þingl. eign Sigurpáls Einarssonar fer fram viö bátinn sjálfan f Grindavikurhöfn aö kröfu rfkisféhiröis Theodórs Georgssonar hdl. Guömundar Ingva Sigurössonar hrl, Jóns Ingólfssonar hdl, Fiskveiöisjóös lsiands, Skarphéö- ins Þórissonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl. Ólafs Axelssonar hdl., Landsbanka tsiands og Baldvins Jóns- sonar hrl., fimmtudaginn 30. ágúst 1979 ki. 14.00. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á MB Búöanesi GK 101 (áöur Byrtingur ÁR 44) þingl. eign Guömundar Haraldssonar fer fram viö bátinn sjálfan IGrindavikurhöfn aö kröfu Baldvins Jónssonar hrl. Arnar Höskuldssonar hdl., Búnaöarbanka tslands Byggöasjóös og Tryggingastofnunar rikisins, fimmtudaginn 30. ágúst, 1979 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 116., 18. og 20. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á fasteigninni Akurbraut 2 i Innri-Njarövik, þing- iýst eign Sveinbjörns Sveinbjörnssonar fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. fimmtu- daginn 30.ágúst 1979 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 74. og 76. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978, á fasteigninni Suöurgata 3, Sandgeröi, þingl. eign ólfnu Karisdóttur og Agústs Bragasonar fer fram á eign- inni sjálfri, aö kröfu Guömundar Péturssonar hrl. fimmtudaginn 30. ágúst, 1979, ki. 11.00. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 74. og 76. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á MB Edlhamar GK 72 (áöur MB Valdimar Sveinsson VE 22) þingl. eign óiafs Arnberg Þóröarsonar fer fram viö bátinn sjálfan i Grindavikurhöfn aö kröfu Tryggingastofnunar rfkisins, Jóns Hjaitasonar, hrl. og Sveins Hauks Valdimarssonar hrl. fimmtudaginn 30. ágúst 1979 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Grindavik. Félagsmenn athugið Leynileg allsherjaratkvæðagreiðsla um heim- ild til vinnustöðvunar handa stjórn félagsins fer fram að Bjargi, óðinsgötu 7, þann 27. og 28. ágúst frá 9-19. Stjórn GSF Atvinna Verkfræðistofan Hnit hf., Síðumúla 34 R. óskar eftir að ráða stærðfræðideildar stúdent eða nemanda í verkfræði til starfa við mæl- ingarog önnurskyld verkefni frá 1. september n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofunni og í sima 84755. GEHYK FUGLADÚRIN KOMIN Einnig úrvol of fuglum og fuglofræi. Sendum í póstkröfu Gullfiskabúðin Grjótaþorpi Fischersundi — simi 11757 Samtaka nú segja þær ólöf og Asdis; Myndir: Jens Alexandersson „Hvergl fundið fyrir falsl eða vinnusvlk- um h|á ungllngunum" Þótt unglingavinnan hafi ■ slæmt orð á sér þá hef ég I hvergi fundið fyrir falsi ! eða vinnusvikum hjá þess- | um unglingum" sagði | Hannes Hilmarsson verk- J stjóri er við heimsóttum | vinnuskólann í Garðabæ ■ síðast liðinn föstudag. Hjá honum vinna 25 ung- | lingar á tveim stöðum, ■ Álftanesi og við Barna- I skólann í Garðabæ. „Þetta er fyrsta árið . mitt sem verkstjóri og allt I hefur gengið Ijómandi vel" I sagði Hannes. Við fórum fyrst út á | Álftanes en þar var unnið ■ við hreinsun á svæði sem S áður hafði verið notað til I að herða skreið. „Bíddu’!!! öskraöi ein hnátan * er viö komum á vinnusvæöiö. „Taktu i annan endann meö _ mér,” sagði hún viö stöllu slna I um leiö og hún lyfti upp viöa- _ miklum trjábol, en þær voru | ásamt 7 unglingum öörum aö I hreinsa svæöiö og þar var mikill | handagangur I öskjunni. Brátt ■ voru fjórir aörir komnir á tréö. „Samtaka nú, látiö þetta ■ flakka”. „Viö getum ekki látiö þetta ■ „flakka” „Jú, jú hvaö er aö þér?” „Eigum viö aö láta þetta flakka I eöa ekki?”, sagöi ábúöarmikill I strákur og siöan tóku allir á og ■ tréö sveif i fallegum boga niöur i I gryfju þarna rétt hjá. Sfðan gekk * sá ábúöarmikli aö næsta tré. „Hjálpaöu mér Tobbi.” „Nei. pú þarft ekki aö stiga á ■ endann.” „Stigöu á endann, stigöu á ■ endann.” ■ „Komiöi fleiri hérna” öskruöu I Tobbi og félagi hans og brátt voru ■ komnir 5 unglingar á um 8 metra ■ langt tréö. „Veiiiiiii” og tréö féll oni gryfj- ® una. „Við erum nú meö 25 unglinga viö vinnu á tveim svæöum hér á Alftanesinu og svo viö barnaskól- ann,” sagöi Hannes Hilmarsson, verkstjóri. „Þegar júní og júli voru liönir fengum viö aukafjárveitingu fyrir 25 unglinga i hálfan mánuö I viöbót og var ákveðið aö þeir dug- legustu af þeim 70-80, sem voru i vinnuskólanum I sumar, fengju þessa vinnu. En þegar til kom var ekki hægt aö gera upp á milli svo margra þannig að viö dreifðum þessu og höfum 25 unglinga eina viku í senn. Hérna erum viö aö hreinsa gamalt skreiðarvinnslusvæöi, sem bærinn hefur fengiö til umráöa. Þetta er siöasti dagur vinnuskólans i ár, en viö höfum unniö aö hreinsun og snyrtingu á bænum auk þess sem ungling- arnir hafa veriö til aðstoðar á iþróttanámskeiöum siglinga- klúbbanna Vogur og Þytur, I iþróttahúsinu og I kirkju- garöinum,” sagöi Hannes. „Stærsta verkefniö var undir- búningsvinna undir sáningu meö- fram Vifilsstaöarveginum, Lundamegin aö Karlabraut. Eins og hver önnur vinna „Ég tel aö þaö ætti aö reka vinnuskólann eins og hvern annan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.