Vísir - 27.08.1979, Page 21

Vísir - 27.08.1979, Page 21
VISIR Mánudagur 27. ágúst 1979. LitiD veröi ð leigu- blia sem al- menningsiarartæki A þingi Nordisk Taxirad (Samtaka norrænna leigubils- stjóra) sem haldið var á Hótel Sögu dagana 12.-15. ágústs.l. en þetta er i fyrsta sinn sem það er haldiö hérlendis, var einkum rætt um oliukreppuna og afleið- ingar hennar fyrir leigubil- stjóra. Komfram hjá öllum full- trúum þingsins að vilji er fyrir hendi til aö hvetja til eldsneytis- sparnaðar. Samþykkt var að senda til- mæli til allra rikisstjórna Norö urlandanna þessefnis að akstur með leigubifreiðum nyti sömu viðurkenningar yfirvalda og aðrir almennir farþegaflutning- ar eins ogstrætisvagnaferðir og slikt. Á þinginu voru einnig til um- ræðu tryggingarmál leigubif- reiða, kostaaður við rekstur bif- reiðastööva,ökugjald og fleira. Sýnd var og skýrð ný tölvu- tækni i sambandi viö afgreiðslu á bifreiðastöövum sem gerir kleyft að fækka starfsliði um allt að 70% en hraða samt af- greiðslu til viðskiptavina. Þýsk bðkagiöf lii Hornaliarðar Hinn 9. ágúst s.l. afhenti Kurt Schleucher forstöðumaður „Die Martin-Belhalm-Gesellschaft” i Darmstadt i Þýskalandi Bæjar- og héraðsbókasafninu i Hafnar- firði mjög vandaða bókagjöf, alls nær 200 bindi. Þetta eru eingöngu tónlistarbækur, enda er tónlistar- deild starfrækt við safnið. Die Martin-Behalm-Gesell- schaft er stofnun, sem vinnur að gagnkvæmum menningarkynn- um milli þjóða undir kjörorðinu „Brucken uber Breitengrade” (Brýr yfir breiddargráöur), og hefur m.a. gefiö bækur til bóka- safna, skóla og sjúkrahúsa viða um heim. Viðstaddir afhendinguna voru auk yfirbókavarðar og forstöðu- manns tónlistardeildarinnar, sendiráðunautur,Karlheinz Krug og frú frá þýska sendiráöinu i Reykjavik, bæjarstjórinn I Hafn- arfirði, bókasafnsstjórnarmenn og forseti bæjarstjórnar, sem veitti gjöfinni viðtöku. Nátluruminiaskrá fyrir Ausluriand Náttúruverndarsamtök Aust- urlands héldu aðalfund sinn við Snæfell i skála FerðafélaíLs Fljótsdalshéraðs 18. og 19. ágúst sd. og sóttu hann 75 manns. A aðalfundinum sem sumpart var haldinn úti við i góðviðri var fjallað um störf samtakanna og Magnús E. Baldvinsson Uugav*fli 8 - R«yk|avik - Simi 22604 samþykktar nokkrar ályktanir. A komandi starfsári er m.a. lögð áhersla á framhaldsvinnu við náttúruminjaskrá og undirbúning friölýsinga þar á meðal athugun á verndun sérstæðra steinteg- undaogsteingervinga og hét Arni Reynisson framkvæmdastjóri Náttúruverndarráös, er sótti fundinn, stuðningi ráösins við það verk. Það jafnast ekkert á við móðurmjólkinu h M A bai namjólkin frn Wveth kemst næ$t henni i efnasam- S.M.A. fæst i næsta S.M.A. er framfag okkar á árt barnsins. -Vtt.ir frekari npplýsingar eru veittar hjá KEMIKALIA HF. SkiphulU 27. biniar: 21030 og 2BS77. 93-20-75 Stefnt á brattann P ||i|: JiSiSS "Loose, vulgar, f unky and very funny, Pryor gobbles up his triple part iike a happy hog let loose in a garden; —Newsweek Magazme Ný bráðskemmtileg og spennandi bandarisk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg, Richard Pryor fer á kostum i þreföldu hlutverki sinu eins og villtur göltur sem sleppt er lausum i garði”. Newsweek Magazine. Aöalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Micahel Schults. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. 3 1-89-36 ♦ Varnirnar rofna (Breakthrough) islenzkur texti Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk, frönsk, þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásar- innar i Frakkland 1944. Leikstjóri. Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Kurt Júrgens o.fl. Myndin var frumsýnd I Evrópu og viðar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. 3 1-13-84 Lostafulli erfinginn (Young Lady Chatterley) Spennandi og mjög djörf ný, ensk kvikmynd i litum, frjálslega byggð á hinni frægu og djörfu skáldsögu „Lady Chatterley’s Lover”. Aðalhlutverk: Harlee McBride, William Beckley. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TheTumingpomt K krossgötum íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk mynd meö úrvalsleikur- um i aðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vin- kvenna siðan leiöir skildust við ballettnám. Onnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móð- urhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aða1h 1 u t verk: Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. .' 3*16-444 SWEENEY2 JOHN DENNIS THAlfU and WATERMAN Sérlega spennandi ný ensk litmynd, einskonar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára SÆJARBKS* - Simi 50184 Drengirnir frá Brasilíu Stórbrotin og æsispennandi ný mynd. Aðalhlutverk: Grogory Peck og Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Siðasta sinn. « 3*2-21-40 MaNUDAGSMYNDIN: Eins dauði er annars brauð (Une Chante — l’Autre Pas L) Nýleg frönsk litmynd er fjallar á næman hátt um vináttusamband tveggja kvenna. Leikstjóri: Agnes Varda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðasta sinn. 25 “lönabíó *3 3-1 1-82 Þeir kölluðu manninn Hest (Return of a man called Horse) „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni „1 ánauö hjá Indián- um”, sem sýnd var i Hafnar- biói viö góðar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Gale Sondergaard, Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 19 OOO solur A — Verðlaunamyndin HJARTARBANINN íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Læknir í klípu. Sprenghlægileg gaman- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 3. ------salur D ----------- Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra” kapp- anum. JOHN WAYNE Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. -scilur Tviburarnir^ Afar spennandi ensk lit- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10. solur Hættuleg Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.