Vísir - 27.08.1979, Qupperneq 25
VÍSIR
Mánudagur 27. ágúst 1979.
i dag er mánudagurinn 27. ágúst sem er 239. dagur ársins
1979. Árdegisflóð er kl. 08.50, síðdegisflóð kl. 21.05.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 24. til 30. ágúst er I Ingólfs-
apóteki. Einnig er Laugarnesapó-
tek opiðtil kl. lOöll kvöld vikunn-
ar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys
ingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörpslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. Á helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
HitaveitubHanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 273 1 1.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekió er við tilkynningum um
bilanir.á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
lœknar
Slysavaröstofan f Borgarspítalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og'
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam
bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
simsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög
um kl. 17-18.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskirteini.
HjáIparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Hvaö hefur þú getaö látiö
mánaöarkaupiö duga i
margar vikur.
velmœlt
Ég get sannaö alla hluti meö hag-
skýrslum, nema sannleikann, G
Canning.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
H S ®
t±±
4
1
i i
i i'
ss
ABCDEFQH
Hvitur: Taimanov
Svartur: Darga
Moskva 1956.
1. Bxg7+! Kxg7
2. Db2+ Kg8
3. Dxb7 og vinnur.
Ekki 1. Dxc5?? Hdl og svartur
vinnur.
heilsugœsla
.Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: AAánudaga tll föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvltabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
‘ til kl. 19.30.
bridge
Skotarnir voru ekki á skot-
skónum i eftirfarandi spili frá
leik Islands og Englands á
Evrópumótinu i Lausanne i
Sviss.
Austur gefur/a-v á hættu:
j KG
a A 6 2
'* D93
♦ D 9 7
V D 10 8 4 3
♦ K 10 8 4
♦ 4
Á" G 10 8 2
V A 6 2
«73
* 10 8 7 6
* 5
V 9 7 5
* D G 9 5
* A K G 5 2
Suður valdi að opna á sin
spil og þetta varð árangurinn:
Austur Suður Vestur Norðui
pass 1L pass 1S
pass 2L pass 3 T
pass 3 H pass 4 L
pass 4 T pass 4 G
pass 5 T pass 6 L
Annar hvor Skotinn hlýtur
að hafa ofmetið sin spila og
allavega var slemman von-
laus.
A hinu borðinu sagöi Hjalti
pass á spil suðurs og Asmund-
ur opnaöi á einu laufi. Hjalti
svaraöi þremur kontrólum og
siöan var hinum eölilega
þriggja granda samningi náö.
Útspil austurs var lauf og
Asmundur gat þvi unniö spiliö
meö öryggi meö þvi aö svina
tigli og raunar fékk hann yfir-
slag.
ídagsinsönn
Getiö þér gert eitthvaö fyrir manninn minn, hann er teikni-
kennari...
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavógshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vifilsstööum: AAánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar
daga kl. 15 til kl 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og
19 19.30.
lögregla
slökkvHlö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166 Slökkvi
lið og sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjukrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjukrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöfn
BORGAR BoKASAFN
REYKJAVlKUR:
ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs
27359 i utlansdeild safnsins. Opiö mánud.-
föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og
sunnudögum.
ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opiö manud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugar-
dögum og sunnudögum. Lokað júiimánuð
vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af-
greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns.
Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin
heim — Solheimum 27, simi 83780. Heimsend
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða
og aldraða. Simátimi: Mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta.
Opið mánud. föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,-
föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánúð vegna sum
arleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabilar
— Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við
komustaðir viðs vegar um borgina.
sundstaöii
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I
Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin yirka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30 19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög
um kl. 9-16.15 oq á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárlaug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaðið er
opið fimmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatimi,
og á sunnud. kl. 10—12 baðföt.
minjasöfn
Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl 13.30 16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30 16
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9 10 alla virka daga.
F'rá og með 1. júni verður Listasafn Einars
lónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga
íema mánudaga.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Cjarvalsstaöir
yning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
‘aga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
krá ókeypis.
oröiö
Ég kem skjótt, haltu fast þvi
sem þú hefur, til þess að enginn
taki kórónu þina.
Opinberun Jóhannesar 3.11
Uppskriftin er fyrir 4-6
250 gr. rabarbari
6.msk sykur
kanill
250 gr. jaröarber ný eöa
niöursoöin
2/2 dl súrmjólk
1-2 msk sykur
4 blöö matarlim
1/2 dl sjóðandi vatn
21/2 dl rjómi
25 gr. dökkt súkkulaði
Hreinsið rabarbarann og
skerið hann I bita 2 cm langa.
Látiö .rabarbarann i pott ásamt
sykri og’örl. kanel og látið hann
krauma viö vægan hita i u.þ.b. 5
mln. Látiö rabarbarann kólna i
leginum og setjiö hann siðan i
sigti.
Látið renna af niðursoðnu
ýmlslegt
Nemendur Kvennaskólans eru
beönir að koma til viötals I skól-
anum mánud. 3. sept. 3. bekkur
kl. 10,2. bekkur kl. 11 og uppeldis-
svið kl. 14.
Vegna óviöráöanlegra ástæðna
mun hjálparstöð dýra, Dýra-
spitalanum, veröa lokuð frá og
með 1. september. Gæsla á dýr-
um heldur áfram þar til 1.
október.
Dýraspitalinn.
Vísir fyrlr 65 árum
ÚR STRIÐINU
Italir hafa gefið Englendingum
og Frökkum fullkomiö frjálsræði
I Adriahafi.
Svissnesk dagblöö er strang-
lega bannaö að flytja til Þýska-
lands, þar sem þau kunna aö gefa
frekari frjettir af ófriöinum en
þýska stjórnin telur heppilegt aö
þjóðin viti.
Loftskipa orusta mikil hefur
staðið milli Frakka og Þjóðverja
á landamærunum. Eyddist þar
mjög loftfarafloti Þjóöverja og
höfðu Frakkar algjöran sigur.
Visir 23.8. 1914.
minningarspjöld
Minningarspjöld liknarsjóðs Domkirkjunnar
eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju-
verði Dórtikirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra-
borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon
um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört
(33687) Salóme (14926).
Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bokabuð Olivers Sleirvs, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, Þorste'msbúð, Snorrabraut,
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav og'
Hverf isg.,0 ^llingsen.Grandagarði.,Lyf jabuð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapoteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Sjálfsbjargar, félags faflaðra i
Reykjavik , fásf hjá: Reykjavikurapofeki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð F^ossvogs, Grimsbæ við Bústaöa
veg, Bókabú&inni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Háfuni 12, Ðókabúð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, öldug. 9. Hafnarf.,
Pósthusi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
^verholti, Mosfellssveit.
berjunum á sigti, en ef notuö eru
ný eru þau skoluð og skorin i
tvennt nema þau séu ætluð i
skraut.
Stifþeytið rjómann. Látið
matarlimið I bleyti I kalt vatn.
Þeytið sykrinum saman viö súr-
mjólkina. Helliö vatninu af
matarliminu og bræöiö það með
1/2 dl af sjóöandi vatni og
hrærið saman viö súrmjólkina.
Takiö frá af rjómanum i
skraut og blandiö afganginum
saman viö búðinginn. Þegar
hann fer aö þykkna ásamt
rabarbarabitunum og jaröar-
ber'junum. Látið búöinginn
stifna I kæliskáp.
Skreytið meö þeyttum rjóma,
rabarbarabitum, jarðarberj-
úm og rifnu súkkulaði.
Súrmjöikurbúðlngur með
rababara og jarDarberjum