Vísir - 27.08.1979, Blaðsíða 27
Tom Conti og John Hurt i hlutverkum sinum þar sem þeir togast á um
ástir Ann, sem leikin er af Kate Neiligan.
Slðnvarp í kvöld kl. 21.50:
HINN EILÍFI ÞRÍHYRNINGUR
- sjónvarpslelkrll um ástlr og afbrýðl
„Eins og eðlilegt er um
sjónvarpsléikrit byggist
myndin að mestu upp á
samræðum og því erf itt að
lýsa söguþræðinum að ein-
hverju marki. Það má þó
segja að endirinn er
nokkuð óvæntur", — sagði
Dóra Hafsteinsdóttir, þýð-
andi breska sjónvarpsleik-
ritsins „Góðgerðir" sem er
á dagskrá í kvöld klukkan
21.50.
Leikritiö fjallar um „þrlhyrn-
ing” i ástum, þ.e.a.s. tvo karl-
menn og eina konu og samskipti
MiBdegistónleikarnir eru aö
venju á dagskrá hljóövarpsins I
dag klukkan 15.00. t þættinum
veröur eingöngu leikin Islensk
tónlist og kennir þar ýmissa
grasa. Meöal efnis má nefna leik
Glsla Magnússonar á Planó-
sónötu op. 3 eftir Arna Björnsson.
Gunnar Egilsson, Ingvar Jónsson
þeirra i milli. Ann hefur búiö meö
Dave I nokkur ár, en hann er ofsa-
fenginn I skapi og óheflaöur
fréttamaöur. Þegar myndin hefst
er Dave aö koma heim eftir dvöl I
Libanon, en þá hefur Ann slitiö
sambandi þeirra og býr meö öör-
um manni, sem er alger andstæöa
Daves. Dave bregst aö vonum
ókvæöa viö og gerir Itrekaöar til-
raunir til aö ná slnum fyrri sess
og gengur á ýmsu...
Höfundur leikritsins er
Christopher Hampton og meö
aöalhlutverk fara Tom Conti,
Kate Nelligan og John Hurt og
njóta þau tilsagnar leikstjórans
John Frankau.
og Þorkell Sigurbjörnsson leika
„Kisum” eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur Þrjár fúgur eftir
Skúla Halldórsson undir stjórn
Alfred Walters og aö auki mun
hljómsveitin leika Langnætti eftir
Jón Nordal undir stjórn Karsten
Andersen.
HlJóOvarp
I úag kl. 16.20:
Útkall og fslensk
klötsúpameðal
efnis (popphorni
„Ég mun taka sitt lítiö af
hverju I þættinum I dag”, — sagöi
Þorgeir Astvaldsson, umsjónar-
maöur Popphornsins, sem er á
dagskrá hljóövarpsins I dag
klukkan 16.20. — „Ég mun byrja
meö nokkrum léttum vinsælum
söngkvartettslögum og þar
veröur I fararbroddi söngflokkur-
inn Chich. Slþan kemur eftirlegu-
kind úr siöasta þætti, þ.e. banda-
rlsk nýbylgjuhljómsveit sem
heitir Knach. Slöan mun ég gera
tveimur nýjum Islenskum hljóm-
plötum skil, þ.e. Útkalli Bruna-
liösins og plötu Islensku kjötsúp-
unnar. Inn á milli ætla ég aö leika
gömul vinsæl lög sem lltiö heyr-
ast nú til dags og svo klykki ég út
meö lummu dagsins, en þess má
geta aö þátturinn er I beinni út-
sendingu.”
Þorgeir Astvaldsson.
Mánudagur
27. ágúst
11.00 VIÖsjá.Helgi H. Jónsson
sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tórúeikar.
14.30 Miödegissagan:
„Sorrell og sonur” eftir
Warwick Deeping. Helgi
Sæmundsson þýddi. Sigurö-
ur Helgason byrjar lestur-
inn.
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Clfur, úlfur”
eftir Farley Mowat.Bryndls
Viglundsdóttir les
18.00 Viösjá, Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar.
Mánudagur
27. ágúst 1979.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 iþróttir
Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
21.00 Dýr á ferö og flugi
Kanadlsk fræöslumynd um
búferlaflutning dýra.
ýmissa annarra
21.50 Góögeröir Breskt sjón-
varpsleikrit eftir
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Kristinn Snæland rafvirki
talar.
20.00 Einsöngur: 111 eo Adam
syngur lög eftir Schubert
Rudolf Dunckel leikur á
píanó.
20.30 Útvarpssagan: „Trúö-
urinn” eftir Heinrich Böll
Franz A. Gislason les þýö-
ingu sina (20).
21.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
22.10 Kynlegir kvistir og and-
ans menn: Um hindurvitni
og spádóma. Kristján Guö-
laúgsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Nútlmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Christopher Hampton.
Leikstjóri John Frankau.
Leikendur Tom Conti, Kate
Nelligan og John Hurt. Ann
hefur I nokkur ár búiö meö
Dave, ofsafengnum og
óhefluöum fréttamanni.
Hann kemur heim eftir dvöl
í Llbanon, en þá hefur Ann
slitiö sambandi þeirra og
býr meö öörum manni,
er alger andstæöa Daves.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.40 Dagskrárlok
Hllðövarp I dag kl. 15.00:
ÍSLENSK TÓNLIST í MIÐEGI
Islendingar leggja jafnan eyr-
un eftir umsögn útlendinga um
land og þjóö. Enda er þaö fast
sumarefni I dagblööunum aö
senda afleysingarblaöamennina
eftir feröalöngum til aö vitna
um fegurö landsins og gestrisni
ibúanna.Liöur okkur best þegar
hver gesturinn eftir annan,
sumar eftir sumar, veröur
frumlegur og segir landiö frem-
ur eiga heita Niceland en Ice-
land. Kannski er þaö fámenniö
sem gerir okkur svona veika
fyrir stórþjóöaeinkunnum.
Þegar næst i útlendinga á vet-
urna til aö vitna um ágæti okk-
ar, kurteisi Ibúanna og hreín-
leika landsins, þá bæta þeir þvl
stundum viö aö leikhúsin okkar
séu eins og landslagiö undri llk-
ust. Benda þeir á, aö hér I þess
ari smáborg sé meira leikhúsllf
en gerist i sjálfri höfuöborg
Rómaveldis nútimans, Wash-
ington. Og vlst er um þaö, aö fá-
ar jafnstórar borgir Reykjavlk
státa af umfangsmeiri leik-
starfsemi en hér gerist. Viö höf-
um tvö atvinnuleikhús og þess
utan feröaleikhús og Alþýöu-
leikhús. Þaö slöastnefnda er
oröiö svo stöndugt aö þaö getur
styrkt umkomulltil samtök meö
töluveröum fjárframlögum og
segir þaö slna sögu. Atvinnu-
leikhúsin tvö draga til sln um
lSOþúsund gesti á hverju ári og
er þaö raunverulega stjarn-
fræöilega há tala. Allt þar til aö
vinstrimeirihluti tók viö völdum
I Reykjavlk var höfuöborgin aö
koma þaki yfir myndarlegt
borgarleikhús. Reyndar hafa
sumir haft á oröi aö þar væri I of
mikið ráöist og má vera aö þaö
sérétt. Engu aö siöur væri skaöi
ef vinstrimeirihiutinn léti sér
nægja aö koma upp einum
pysluvagni á kjörtlmabilinu og
þættist þvi geta sleppt leikhús-
inu.
Síöustu mánuöi og þó einkum
seinustu daga hefur veriö nokk-
ur umræöa um leikhúsin I borg-
inni. Sýnt er aö Vigdis Finn-
bogadóttir hættir leikhússtjórn
aö ári hjá Leikfélagi Reykjavik-
ur. Vigdís hefur aö ýmsu leyti
gert þaö gott hjá Iönó, en þó
aldrei fyllilega náö tökum á
leikhússtjórastarfinu þar. i Iönó
eru strlöandi fylkingar og leik-
hússtjórn þar þvl mikill llnu-
dans, sem krefst þess aö sá sem
gegnir þvl embætti geti veriö af-
gerandi á réttum augnablikum
og sveigjanlegur þegar þaö á
viö. Eftirmaöur Vigdlsar, hver
sem hann verður, fær þvi öröugt
og vandmeöfariö verkefni.
Sveinn Einarsson þjóöleik-
hússtjóri gegndi starfi Vigdlsar
áöur og var heppinn i starfi og
lukkaöistflest. Eftir aö hann tók
viö starfi þjóðleikhússtjóra hef-
ur róöurinn oröiö þýngri. Þó
veröur aö telja aö Sveini hafi
hingaö til tekist aö komast aö
mestu klakklaust frá stjórnun
sinni á húsinu og þeir sem mest
hafa rægt hann á bak, hafa ekki
þorað I hann. Þetta virðist vera
aö breytast nú slöustu mánuö-
ina. Atökin innan leikhússins
hafa harönaö og nú eru minnstu
tilefni notuö til aö takast á. Nú
siöast lét þjóöleikhússtjóri
reyna á vald sitt til aö haga
mannaráöningum aö húsinu 1
samræmi viö þá kjarasamn-
inga, sem leikarar hafa náö
fram. Andstæðingar Sveins not-
uöu tækifærið og tóku hart á
móti. Ekki sér enn fyrir endann
á þeirri deilu. En hún snýst I
stuttu máli um þaö, hvort ieik-
hússtjórinn á aö láta sér nægja
aö bera ábyrgö á listrænum
rekstri hússins eöa hvort hann
eigi jafnframt aö reyna aö halda
fram retti sinum til aö láta vald
fylgja þeirri ábyrgö.
Þjóöleikhúsráö, sem aö ööru
jöfnu ætti aö láta mál sem þetta
til sln taka, er meira og minna
vanhæft til þess. Ekki er þaö sist
vegna þeirrar óheillastefnu aö
skipa einn af þeim sem I miöj-
um kllkunum og deilunum
stendur sem formann ráösins.
Þar meö nýtur hann ekki neins
trausts iengur I þvl hlutverki og
getur ekki miölaö málum á milli
leikhússtjórans og starfsfólks-
ins.
Þaö er þvl fróðlegt aö fylgjast
meö þróuninni I atvinnulcikhús-
unum okkar. Og næst þegar út-
lendingar heimsækja Niceland
og hrósa leiklistarlífinu þá get-
um viö hugsaö meö sjálfum
okkur: Ef þeir bara vissu hvaö
fram fer á bak viö tjöldin?
Svarthöföi