Vísir - 19.09.1979, Qupperneq 3
Kúba afbakkar
Kúbanska skáksambandiö hef-
ur formlega afþakkaB boB Skák-
sambands Islands og Taflfélags
Reykjavikur um aB annar hvor
stórmeistaranna Hernandes eBa
S. Garciatefli á IX. Reykjavikur-
skákmótinu á vetri komanda,
segir i frétt frá Skáksambandinu.
Efstur á umsækjandalista um
þátttöku imótinutilaBfylla skarö
þeirra iltlendinga, sem ekki
Jággja boBiö, er sænski alþjóölegi
meistarinn Harry Schussler
(2460), sem væntanlega tekur nú
sæti hins kúbanska stórmeistara.
FORSETAHJÓNIN
TIL BELGÍU
Forseti Islands, dr. Kristján
Eldjárn, og kona hans, frú
Halldóra Eldjárn, hafa þekkst
boö konungshjóna Belgiu um aB
koma i opinbera heimsókn til
Belgiu dagana 16.-18. október
næstkomandi, segir I frétt frá
skifstofu forseta tslands.
3
MÖTMÆLIR
BYGGINGU
SUNNAN
HÓTEL BORGAR
Sigriöur Valdimarsdóttir hefur
sentborgarráöi bréf, þar sem hún
mótmælir fyrirhugaöri byggingu
sunnan Hótel Borgar.
Hún segist eiga hagsmuna aö
gæta sem eigandi lóBanna
Kirkjustrætis 4 og Templara-
sunds 3. Telur hún aB meö þessari
byggingu sé gerö breyting frá
aöalskipulagi, sem hafa þurfi
samráö viB aöra lóöaeigendur á
svæBinu um.
A umræddri lóö hefur veriö
teiknaö fjölbýlishús, en
bygginganefnd Reykjavfkur
hefur enn ekki tekiö afstöBu til
þess, hvort byggingin veröur
leyfö. —SJ
verOhækkanlr
f OECD ríkjum:
Tyrkland elst
-ísland l
öðru sætl
VerB á neyshivörum á Islandi
hækkar um 38,5% á einu ári miö-
aö viö fyrstu sex mánuöi þessa
árs, samkvæmt nýlegum upplýs-
ingum frá OECD, Efnahags- og
þróunarstofnunar SameinuBu
þjóöanna.
M eöaltalshækkun allra
OECD-rikjanna er 12,9% fyrir
sama timabil. ABeins i einu landi
eru veröhækkanir meirien þaöer
i Tyrklandi, um 70%. lsrael er
ekid meöal þeirra rikja sem upp-
lýsingarnar ná yfir.
Næst lslandi koma Grikkland
og Portúgal meö 25% og 23%.
Hækkunin er minnst I Austurriki
4,4% en i' Bandarikjunum er hún
14,4%, Bretlandi 22,3%, Dan-
mörku 14,1%, Noregi 6,1% ogSvi-
þjóö 7,5%.
—KS
MISRITUN
Mishermt var nafn viöm ælanda
Visis i gær varBandi málefiii
Náttúrulækningafélag Islands.
Hann heitir Birkir SkarphéBins-
son. BlaBiB biöst velviröingar á
þessum mistökum.
MÓTMÆLA
NÍBSTANGAR-
SPJÖLLUM
Samtök herstöövaandstæöinga
hafa sent frá sér mótmælaorö-
sendingu, þar sem kvartaB er yfir
aö lögreglan hafi tekiö niBur og
unniBspjöll á niöstöng þeirri, sem
samtökin reistu gegn NATO, á
Laugarnestanga.
A aö endurreisa stöngina viB
Sundahöfn f dag og veröur hún
skreytt þorskhausum, þar sem
lögreglunni láöist aB geyma I
fórum sinum hrosshausinn, sem
upphaflega trónaöi á henni.
Samtökin telja brottnám
hrosshaussins gróft brot á
tjáningarfrelsi sinu. —OT.
ForráBamenn Karlakórs Reykjavikur á blaöamannafundinum i gær. Visismynd: JA.
KARLAKOR REYKJAVIKUR FER
TIL KÍNA í NÓVEMRERMÁNUÐI
Hinn 10. nóvember n.k. heldur
Karlakór Reykjavikur upp i
söngferö til KINA I boöi
MenningarmálaráBuneytis
Kinverska alþýöulýöveldisins.
Kórinn mun syngja þar á sex til
átta hljómleikum i mörgum af
stærstu borgum Kina, svo sem
Peking, Schanghai og Canton, en
vegalengdirnar, sem kórinn
feröast innan Klna munu veröa
nær 6 þús. kilómetrar.
Þetta er ellefta söngför kórsins
til útlanda siöan hann fór fyrst
áriö 1935 til Noröurlanda, en siöan
hefur kórinn sungiB um alla
Evrópu meira og minna, I Norö-
ur-Afriku og I Bandarlkjunum og
Kanada. Hljómleikar kórsins 1
þessum utanferöum eru þegar
orönir yfir 150 talsins.
Söngstjóri Karlakórs Reykja-
vikur i þessari ferö veröur Páil
Pampichler Pálsson, einsöngvar-
ar verBa óperusöngvararnir Sieg-
linde Kahman og Siguröur
Björnsson, og svo tveir kórfélag-
ar, þeir Hreiöar Pálmason og
Hjálmar Kjartansson. Pianóleik
annast i feröinni Guörún A. Krist-
insdóttir.
Félagar I kórnum eru nú um 40
talsins, en margar konur kór-
manna munu einnig taka þátt i
feröinni til Kina.
Akraborgin enn stöövuö vegna
vinnudeilna vélstjóra og útgerö-
arinnar.
MEÐ KAUP Á TELEFUNKEN
LITSJÓNVARPSTÆKITRYGGIR ÞÚ ÞÉR
BJARTARI OG BETRIMYND
Þegar þú velur þér
litsjónvarp skattu velja rétt
tæki, tæki frá
uppfinningamönnunum
sjálfum.
Telefunken fann upp Pal
kerfið sem
sjónvarpsframleiðendur í
Evrópu nota.
Þú getur að sjálfsögðu
fengið ódýrari
litsjónvarpstæki en ekki
sambærileg að gæðum.
Telefunken býður upp á
alla þá möguleika sem
aðrir bjóða eins og til
dæmis Inline myndlampa,
fullkomið einingakerfi,
lága orkunotkun (90-130
Wött), bjartari og betri
mynd, sjálfvirkur Irta- og
birtustillir, tengimöguleiki
fyrir leiktæki og
myndsegulbönd.
En það sem mestu máli
skiptir er að tækin eru
betri.
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LAGMULA 9 SIMI 38820
,JILBOÐIÐ VAR LÆGRA
seglr vélsllðrl Akraborgar
„Þetta tilboö Vinnuveitenda-
sambandsins hijóöaöi upp á
miklu lægra kaup en kjaradóm-
ur segir til um,” sagöi Hregg-
viöur Hendriksson, 1. vélstjóri á
Akraborginni, I samtali viö Visi
Hreggviöur sagöi aö vélstjór-
ar Akraborgarinnar hefbu feng-
iö upplýsingar um tilboöiB á
mánudag, en aB ööru leyti hefBu
þeir litiö fylgst meö málinu.
Vélstjórafélagiö stæBi fyrir þvi
fyrir þeirra hönd og þeir heföu
aöeins fengiö fyrirmæli um aö
stööva skipiB á laugardaginn.
Hreggviöur taldi útlitiö I deil-
unni ekki gott og sagöi aB
manna yröi skipiB samkvæmt
almennum reglum eins og mál-
in stæBu nú, þótt vel mætti vera
aö undanþágan ætti rétt á sér aö
ööru jöfnu.
-SJ