Vísir - 19.09.1979, Side 7

Vísir - 19.09.1979, Side 7
VÍSIR l Miövikudagur 19. september 1979 Utnsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Páisson KIHVERSKUR ÞJALFKRI HJA VfKIMI Lék 112 ár með Mnverska landsllðlnu I blakl og mun leika með viklng I vetur Forróöamenn blakdeildar Vik- ings hafa nú ráöiö til sin kin- verskan blakþjálfara, og hefur hann tekiB til viö þjólfun hjá fé- laginu. Hann heitir Ni Fenggou og er 38 ára. Hann lék um 12 ára skeiömeölandsliöi Kina, og hefur einnig þjálfaö mikiö á vegum kin- verska blaksambandsins. „Þetta er góöur leikmaöur og þá reyndar öllu betri sem þjálf- ari, og viö bindum miklar vonir viö starf hans hér i vetur” sagöi Páll ólafsson hjá Viking er Visir ræddi viö hann I gær. „Hann mun þjálfa alla keppnisflokka félags- ins, og viö vonum aö koma hans veröi til þess aö efla áhugann hjá félaginu á blakinu.” Hiö fræga handknattleiks- liö Barcelona meö íslending- inn Viggó Sigurösson i farar- broddi hefur sýnt mikinn áhuga á aö koma hingaö og leika nokkra leiki i þessum mánuöi. Handknattleiksmennirnir hafa hug á aö nota sér ferö knattspyrnumanna félagsins sem eiga aö leika viö Akra- nes i Evrópukeppni bikar- meistara i lok þessa mánaö- ar, en þeir koma hingaö meö sérstakri leiguflugvél. Haft hefur veriö samband viö forráöamenn handknatt- leiksdeildar Vikings og þeir beönir um aö kanna mögu- leika á leikjum viö islenska handknattleiksmenn, og er þaö nú i athugun. — klp — Viggó Sigurösson. Leikur hann meö Barcelona hér á ^^andi I lok mánaöarins?. j Leikmenn Hamburger komu hingaö til iands I gær, og héldu strax á æfingu á Laugardalsvelli. Þar tók Jens Alexandersson þessa mynd og þaö er enginn annar en Kevin Keegan knattspyrnumaöur ársins I Evrópu sem sést fremst á myndinni. „veltum beim von- andl góöa keppnr’ segir Gyala Nemes Málfari vais um lelk vals og Hamburger sem fram fer á Laugardaisvem f dag Nú liöur aö þvi aö keppnistlma- bil blakmanna hefjist og er vitaö til þess aö Þróttarar munu mæta til leiks meö a.m.k. einn nýjan leikmann. Sá er Islenskur rikis- borgari, Kristján Oddsson aö nafni, en hefur búiö I Sviþjóö fró barnæsku og leikiö þar blak siö- ustu árin meö liöi i 2. deild. ,,Ég efast ekki um aö þessi maöur mun styrkja liö Þróttar verulega” sagöi Gunnar Arnason fyrirliöi Þróttai; I samtali viö Visi I gær. „Hann er 1.93 m á hæö, 23 ára, og ég efast ekki um aö hann er I góöum „landsliösklassa” miöaö viö Island”. — Ef svo er ætti landsliöiö aö fá góöan liösstyrk, en þvi miöur er enn ekki neitt ákveöiö meö verk- efni fyrir landsliöiö I vetur. Þó hefur Blaksambandi íslands boö- ist aö taka þátt i alþjóölegu móti i Luxemborg i vor, en enn er ekki vitaö hvaöa þjóöir senda þangaö liö eöa hvort Island veröur I hópi þátttökuþjóöa þar. gk~- Slgur hjá Standard Standard Liege, liö Asgeirs Sigurvinssonar, geröi góöa ferö til Noröur Irlands I gær, en þá lék liöiö þar gegn Glenavon i 1. um- ferö UEFA-keppninnar I knatt- spyrnu. Standard sigraöi 1:0, og á heimaleik sinn til góöa. Veröur þvi aö telja nokkuö öruggt aö Standard muni tryggja sér rétt til aö leika I 2. umferö. Þaö var sænski landsliösmaöurinn Ed- ström sem skoraöi eina mark leiksins. Þá fór fram I Póllandi kveöju- leikur fyrir pólska leikmanninn Deyna. sem leikur nú meö Man- chesterCity. Þar léku Legia War- saw, gamla félagiö hans Deyna og Man. City, og lék Deyna sinn hvorn hálfleikinn meö hvoru liöi. Orslitin 2:1 fyrir Legia og skoraöi Deyna mörk fyrir bæöi liöin! „Nú er ég endanlega hættur, og mér finnst sannast sagna kominn timi til” sagöi Elmar Geirsson knattspyrnu- maður er Vísir ræddi við hann um helgina. Elmar haföi þd nýlokiö viö aö hiröa stig af Valsmönnum i leik KA og Vals, en hann sagöi aö þótt hann hætti nú ab leika i 1. deild þýddi þaö ekki aö hann myndi endilega setjast niöur fyrir fullt og allt, en „alvöru” knattspyrnu ætlar hann ekki aö leika lengur. ,,Ég er alltaf bjart- sýnn fyrir leiki Vals og það þýðir ekkert að breyta þvi þótt mót- herjinn sé frægt lið eins og Hamburger” sagði Gayala Nemes þjálfari Vals er Visir ræddi við Elmar á glæsilegan feril aö baki meö Fram, landsliöinu, KA og þýskum liöum, en hann lék i Þýskalandi á meöan hann var þar viö tannlæknanám. Hann hefur oft yljaö áhorfendum meö töktum sinum og hraöa og veriö ógnvald- ur þeirra varna sem hafa átt aö glima viö hann hverju sinni. Þetta átti ekki aö vera nein minningargrein um Elmar Geirs- son, en hann veröur ekki eini maöurinn sem KA missir úr sin- um rööum. öruggt er taliö aö Einar Þórhallsson muni halda suöur aftur, en hvort hann tekur upp þráöinn meö fyrri félögum sinum úr Breiöablik.er ekki vitaö. gk—. hann um leik Vals og Hamburger í Evrópu- keppni meistaraliða sem fram fer i dag á Laugardalsvelli. ,,Ég vona aö útkoman veröi góö hjá okkur og þá um leiö fyrir Is- lenska knattspyrnu. Landsliöinu hefur gengiö illa aö undanförnu og viö Valsmenn vitum aö viö leikum ekki einungis fyrir Val heldur erum viö fulltrúar islenskrar knattspyrnu i þessum leikjum”. Aöspuröur sagöi Nemes aö hann myndi ekki fórna manni i þaö aö taka Kevin Keegan úr um- ferö i þessum leik. „Keegan er þaö fljótur og erfiöur aö þaö borg- ar sig ekki. Þetta liö leikur nú- timaknattspyrnu en vonandi náum viö góöum leik og veitum þeim góöa keppni” sagöi Nemes. Leikur Vals og Hamburger hefst á Laugardalsvelli kl. 18.15 i kvöld, og er ekki aö efa aö róöur- inn veröur erfiöur hjá Valsmönn- unum. 1 liöi Hamburger eru alls 8 leikmenn sem hafa ieikib lands- leiki, Kevin Keegan. fyrirliöi enska landsiiösins, Ivan Buljan frá Júgóslaviu, og v-þýsku lands- liösmennirnir Rudi Kargus markvöröur, bakvöröurinn Man- fred Kaltz sem er í hópi albestu leikmanna Evrópu, fyrirliöinn Peter Nogly, og miövallar- spilararnir William Hartwig og Felix Magath. Valsmenn státa af góbum árangri i heimaleikjum sinum i Evrópukeppnitilþessa. Þeirhafa leikiö 8 heimaleiki, unniö einn, gert 6 jafntefli og tapaö einu sinni, fyrir Glasgow Celtic 1975. gk—. „Við getum orðið meistarar” Enski knattspyrnusnillingurinn Kevin Keegan sem islenskir knattspyrnuáhugamenn fá aö sjá leika gegn Val á Laugardals- velli i kvöld, er þess fullviss, aö liö hans, Hamburger frá V-þýskalandi geti gert stóra hluti i Evrópukeppni meistaraliöa núna og oröiö Evrópumeistari. „Viö erum meö mjög gott liö núna, og ég vona bara aö vib eig- um eftir aö mæta Liverpool á leiö okkar i úrslitin” segir Keegan. „En fari svo, þá vona ég aö viö náum 6 marka forskoti úr heima- leik okkar þvi Liverpool er erfitt liö heim aö sækja”. Keegan ætti aö vita hvaö hann er aö tala um þvi hann lék lengi meö Liverpool eins og flestir vita vist, eöa allt þar tU hann gekk tU UBs viö Hamburger. gk-. gk —. Elmar og Elnar hætta hjá Kfl íviggð og ! léiagar jhlngað?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.