Vísir - 19.09.1979, Page 11

Vísir - 19.09.1979, Page 11
11 VISIR Mi&vikudagur 19. september 1979 veröa Kínverjar að hætta að gæða sér á froskalöppum? Sú ákvörðun kinverskra yfirvalda að banna veiðar, kaup og sölu á froskum i flestum héruðum landsins, á eflaust eftir að fá kringlóttu augun i froskinum Kermit til að vökna. Kermit froskur er eins og allir vita aðalstjam- an i Prúðuleikurunum, sem er geysivinsæll sjón- varpsþáttur og sýndur um allan heim. Kermit mislikar þegar hann heyrir um fólk, sem leggur froskalappir sér til munns, en það hafa Kinverjar gert i margar aldir. LandbúnaBarráBuneytiö kin- verska hefur sagt, aB mikil her- ferB sé hafin i öllum héruBum landsins gegn því aB fólk veiöi og selji froska. Einnig veröi borgarbúar hvattir til aö hætta þessu froskaáti. Froskalappir þykja herra- mannsmatur i Kina og þvi er hætt viB aö erfitt veröi aö fá fólk til aö leggja þennan „ósiö” á hilluna. Ráöuneytiö hefur skorað á utanríkisráöuneytiö aö koma i veg fyrir útflutning á froskum i þeim borgum, þar sem froskar hafa þótt arðbær útflutnings- vara, t.d. i Peking og Tianjin. Hver er tilgangurinn Rikisstjórnin vill draga úr notkun efnafræöilegra eiturefna til aö spara peninga og minnka mengun, sem gæti lika komiö i veg fyrir aö hin eölilega hring- rás skordýrallfsins raskist og aö þau skordýr, sem eru nokkurs- konar varnir gegn ýmsum pest- um og plágum á hrisgrjónaökr- unum, deyi út. Banniö gegn froskaveiöunum var tilkynnt eftir aö mikiö haföi veriö skrifaö um veiöarnar i kfnversku blööunum. í einu blaöanna var sagt frá þvi, aö geröir væru út heilu flokkarnir rétt fyrir utan Peking, sem veiddu hundruö froska dag lega, og væru þeir notaöir sem matur handa alifuglum. 1 þessari sömu grein var sagt frá þvi, aö börn væru notuö til aö veiöa froskana á þeim stööum þar sem fullorönir ættu erfitt meö aö ná til þeirra. Úti á ökrunum, þar sem vana- lega var hægt aö sjá heilu froskahópana oft á dag, þykir nú gott aö sjá einn á dag aö sögn þeirra er þar vinna. Eitt dagblaöanna skrifaöi áskorun til foreldra og kennara að kenna börnum að vernda og Helmúelllngar mðtmæla kúgun í Tékkðslðvakíu: „var rutt öurl af íslenskum og erlendum örygglsvðrðum” - seglr Pétur Rafnsson lormaður Helmdallar „Utanrikisráöherrann tók ekki á móti þessu sjálfur. Ég vatt mér að honum og ætlaöi aö segja nokkur orö en hann s varaöi engu. Þá réöst aö mér talsmaöur þessa hóps og reif af mér plaggiö og sagðist koma þvf til skila. Siöan var okkur rutt burt af Islenskum og erlendum öryggisvöröum”, sagöi Pétur Rafnsson formaöur Heimdallar I samtali viö Visi. Þessi atburöur átti sér staö fyr ir framan Stjórnarráöiö i gær- morgun er utanrikisráöherra Tékkóslóvakhi, sem hér er i op inberri heimsókn.kom af fundi forseta og forsætisráöherra. Pétur Rafnsson og Sverrir Jónsson varaformaöur Heimdall- ar hugöust afhenda utanrikisráö- herranum mótmæli frá stjórn Heimdallar til stjórnvalda i Tékkóslóvakíu. Heimdallur mótmælir þvi aö mannréttindi séu fótum troöin I Tékkóslóvakiu og stjórnvöld reyni aö kúga og einangra alla einstaklinga og hópa sem ekki sættisig viöstjórnmála ilandinu. I mótmælaskjalinu segir aö enn lifi fasisminn góöu lifi i kommún- istaflokki Tékkóslóvakiu. Stjórn Heimdallar skorar á for- seta og stjórnvöld i Tékkóslóva- kiu aö leysa úr haldi alla þá sem sitji I fangelsum vegna skoðana sinna f landinu. — KS OPID KL. 9 lAllar skreytingar unnar af . | fagmönnum. Nag blla.taiSI a.m.k. ó kvöldin BIOMfcÁMXHR IIUNAHSIKl ll simi I27IT bera virðingu fyrir froskinum. Nokkrir blaöamenn frá dag- blaöinu i Kwaangming geröu sér ferö á hendur til tilrauna- stöövar i Zhejiang-héraöi, þar sem geröar hafa veriö tilraunir meö froska sem skordýraeyöi i þrjú ár. Þeir sögðu frá þvi aö árið 1977 heföu aöeins þrjú hris- grjónabú gert tilraunir meö froska sem skordýraeyöi á 46 ekra hrisgrjónaakri. En núna, þegar tilraunirnar hafa boriö árangur, eru þaö 49 hrisgrjóna- bú sem beita froskinum sem skordýraeyöi. Tæknideild landbúnaöarráöu- neytisins hefur reiknaö út, aö samkvæmd þessum tölum megi Kermit, sem krossleggur hér lappirnar „góöu” getur veriö á- nægöur meö þá i Kfna. spara meindýraeiturefni um helming. Um 100 tegundir 1 langri greinargerö, sem landbúnaöarráöuneytiö hefur birt, er hrlsgrjónabændum ráö- lagt aö slá ekki akrana of snemma tii aö fyrirbyggja aö egg froskanna, sem þeir klekja út á ökrunum, veröi eyöilögö. I greinargeröinni segir einnig, aö i Kina þrifist um 100 tegundir af froskum og sé svarti-froskur- inn, sem mest er af á ökrunum, duglegastur aö éta skordýrin. Aö lokum segir aö til séu sög- ur allt frá árinu 304 f.k. um þessa eiginleika frosksins. Þeir verða þvi aö fara aö hugsa um þaö I alvöru i Kina aö hætta aö éta froskinn og leyfa honum aö éta skordýrin i friöi. Kermit má þvi vel viö una þessi málalok. Mól. ÞAÐER VISS PASSI! Vísir er smekklegt og lifandi blað sem er í takt við ólíkustu strauma hvunndagsins svo ekki sé talað um helgarblaðið. Pólitík, kvikmyndir, myndlist, leiklist, umhverfi, bókmenntir o.m.fl. fá öll sína umfjöllun. Með áskrift að Vísi losnar þú við óþarfa hlaup og vesen en færð blaðið borið inn á gafl til þín stundvíslega dag hvern. Það er viss passi.Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.