Vísir - 19.09.1979, Qupperneq 13
VISIR 1 MiOvikudagur 19. september 1979
12
VISIR Miövikudagur 19. september 1979
HROLLUR
TEITUR
13
Búiö er aö salta i hátt á þriöja þúsund tunnur hjá Stemmu.
Tunnan stendur á svoköliuöum hristara, þannig aö sildin jafnast I tunnunni þegar hún
kemur úr vélunum.
Stúlkurnar raöa sildinni á færiböndin og I skúffur, en vélar sjá til þess aö hún komist i
tunnurnar. Visimyndir Elvar
Vélar hafa nú tekiö viöaf sildarstúlkunum. Sildin rennur eftir færiböndum aila leiöf tunnuna.
Rúm vika er siöan aö mötu-
neyti tók til starfa i Stemmu.
Þar eru nú um 30 manns I fullu
fæöi.
Stemma gæti afkastaö allt
upp i þúsund tunnur á dag, ef
unniö væri fram eftir kvöldi. Nú
vinna um 60 manns hjá fyrir-
tækinu. Vélvæöingin sparar
mikla vinnu þvi vélarnar koma i
staöinn fyrir söltunarstúlkurnar
eins og fyrr segir.
Töluvert er um aökomufólk á
Höfn sem kemur til aö vinna viö
sildina, en flestir eru karlmenn.
Húsmæöur á staönum koma
margar hverjar til vinnu eftir
hádegiö og vinna þar til barna-
heimilin loka.
Starf kvennanna er fólgiö i þvi
aö raöa sfldinni á færiböndin i
vélarnar, og I skúffur,
Sfldin fer eftir færiböndunum,
á viktina og I tunnurnar sem
standa á sérstökum „hristara”
sem jafnar sildina i tunnurnar.
Búið að selja 19 þúsund
tunnur.
Visir fékk þær upplýsingar
hjá Sildarútvegsnefnd aö búiö
væri aö selja um 135 þúsund
tunnur af ýmsum tegundum
saltaörar sildar. Samiö hefur
veriö viö Svla, Finna og Sovét-
menn, en þangaö fór stærstur
hluti sfldarinnar á slöasta ári.
Magniö sem búiö er aö selja
samsvarar 19 þúsund lestum af
hráefni, en heimilt er aö veiöa á
vertlöinni 35 þúsund lestir.
Veiöin varö nokkuö meiri i
fyrra, en þá varö heildaraflinn
um 38 þúsund tonn. — KP.
erum viö hæstánægöir”, sagöi
Eyjólfur.
Þegar er búiö aö salta um 2300
tunnur af sfld i Stemmu, en
undanfarna daga hafa veriö
saltaöar um 300 tunnur á dag.
Eyjólfur sagöi aö sifellt bætt-
ust fleiri bátar á miöin. Þrir
bátar hafa lagt upp afla hjá
Stemmu, en von var á bátum frá
Ólafsvik.
Geta afkastað upp í þús-
und tunnur á dag.
Húsnæöi Söltunarstöövarinn-
ar Stemmu brann i fyrra, en nú
er veriö aö ljúka framkvæmd-
um viö nýjar byggingar. Veriö
er aö setja þak á nýja verkunar-
húsiö, en þaö er um 1250 fer-
metrar aö stærö. Söltunar-
skemman er um 1900 fermetrar.
//Þetta gengur allt eins
og í sögu og má segja að
síldin renni í gegn hjá
okkur eins og árstraum-
ur"/ sagði Eyjólfur
Magnússon verkstjóri hjá
Síldarsöltunarstöðinni
Stemmu á Hornafirði í
samtali við Vísi.
Stemma er ein af fáum sildar-
söltunarstöövum sem tekiö hef-
ur vélvæöinguna i sina þjónustu.
Nú eru þaö ekki lengur sildar-
söltunarstúlkurnar sem bogra
yfir tunnum, heldur rennur
sfldin eftir færiböndum ofani
tunnurnar.
„Eftir aö dálitil reynsla var
fengin, þá höfum viö getaö lag-
fært þetta og stillt betur svo nú
1