Vísir - 19.09.1979, Page 14

Vísir - 19.09.1979, Page 14
svoooo? Þegar rlkisstjórn hefur misst stjórn á peningamagn- inu og vöxtunum, hefur hún I rauninni gefist upp viö aö reyna yfirhöfuö aö hafa ein- hverja stjórn á efnahagsmál- unum. (Spectator) Ragnar. Vængjaílug ,,Þó aö Fiugleiöir séu eign- araöili aö Arnarflugi þá er þó Arnarflug eitt og Flugleiöir annaö,” segir Ragnar Arnalds I Þjóöviljanum I gær, þegar hann reynir aö réttmæta þá á- kvöröun slna aö fá Arnarflugi I hendur flugrekstrarleyfi Vængja. Þetta er töluveröur mis- skilningur hjá ráöherranum. Flugleiöir eiga meirihluta I Arnarflugi og hafa þar meö höndum yfirstjórn. Sem dæmi má nefna aö áöur en félagiö var yfirtekiö höföu feröaskrif- stofurnar, eölilega, samband beint viö félagiö til aö panta leiguflug. Nú er fariö i gegnum mark- aösdeild Flugleiöa, eins og meö flest önnur mál sem snerta Arnarflug. Þaö eina sem ráöherrann getur veriö viss um I þessu máli er aö allt áætlunar- og leiguflug, hvort sem þaö er milli landa eöa innanlands, er nú á hendi eins aöila. Á ferðalasi „Tengdamamma, viltu vera róleg andartak svo viö heyr- um I Niagarafossunum”. Hljómskálinn Þaö var sjálfsagt kominn timi til aö hressa dálitiö upp á Hljómskálann. En hver skyldi hafa valiö þá hryllilegu lita- samsetningu sem hann hefur veriö málaöur meö? Þaö má mikiö vera ef tón- listarmenn á æfingu koma upp nokkru hljóöi I þessum ófögn- uöi. Vegfarendur hafa tekiö eftir þvi aö endurnar á Tjörn- inni halda sig nú sitt I hvorurn enda hennar, og bregöa væng fyrir augu ef þær þurfa aö synda yfir. — ÓT A sjósklOum Hér sjáum viö minnsta sjó- skiöa,,mann” heimsins. Ikorninn Twiggy hefur æft sig vel undanfariö og er nú oröinn þrælöruggur. Mesti hraöinn, sem Twiggy trystir sér til aö fara, er þó ekki nema um 18 km á klukkustund. Þaö er eigandi Ikornans, Charles Best frá Florida, sem hefur kennt gæludýri slnu þessa ágætu iþrótt. Abkbai-hjónin hafa hangiö saman I hundraö ár. HALDA UPP Á HUNDRAD ÁRA DRÚÐKAUPSAFMÆLI Þau hafa veriö gift lengur en nokkur önnur hjón I heiminum, Abkbai-hjónin. 1 haust halda þau upp á hundraö ára brúö- kaupsafmæli sitt. „Þaö er ekkert skritiö aö hjónabandiö hefur haldiö svo lengi”, sagöi Kholain Abkbai. „Ég hef aldrei sett áfengi inn fyrir minar varir, hef aldrei reykt, hef aldrei komiö seint heim og aldrei bariö konuna mina. 1 rauninni man ég ekki eftir þvl, aö viö höfum nokkurn tíma rifist”. Kholain Abkbai er mongólskur fjárhiröir og er sennilega elsti Mongólinn, eöa 118 ára gamall.Konan hans er hins vegar aöeins 114 ára. „Konan mln og ég höfum veriö saman hvern einasta dag þessi hundraö ár, höfum veriö óaöskiljanleg.Viö höfum aldrei oröiö veik enda boröum viö hollan mat og loftiö hér er heilnæmt og hreint. Ég er sann- færöur um aö öll veikindi stafa af mengun og óhreinu andrúmslofti. Þá höfum viö alltaf unniö mikiö, unniö erfiöisvinnu utandyra. Þetta allt held ég sé ástæöan fyrir langlifi okkar”, sagöi Kholain Abkbai. Yfirvöld i Mongóliu undirbúa nú glæsilega brúökaups- afmælisveislu og hefur 600 gestum veriö boöiö. 1 Heimsmetabók Guinness er talaö um, aö lengsta hjóna- bandiö, sem vitaö sé um, hafi staöiö i 86 ár, en þá dó eigin- maöurinn, 91 árs aö aldri.Hjónakornin, sem voru indversk, gengu i hjónaband á viökvæmum aldri. Þau voru aöeins fimm ára. Þaö er ekki ráö nema aö i tima sé tekiö! !*&***■ Ö.Dessap áhyggjurl Æ, þetta er svo erfitt llf! Hvers vegna varö ég ekki prestur, eins og mamma vildi, eöa læknir, eins og pabbi vildi? Þaö voru hrikaleg mistök aö gerast stjórnmálamaöur og þurfa nú aö vesenast meö þessa veröbólgu!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.