Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 15
VÍSJR
Miðvikudagur
19. september 1979
15
Björk viil aft svörtuhúsin á Torfunni verflii rifin og sett upp barnaheimili.
TYNDU TOSKU MED
LEIKFÖNGUM BARNSINS
1 lok júli í sumar fórum viö i
fri meö tveggja ára dóttur okk-
ar, noröur i land. t farangrinum
höföum viö meöal annars eina
grænköflótta tautösku og þar i
voru öll eftirlætisleikföng
dótturinnar, bangsinn, dúkkan,
bækwvbflar og fleira. Enn frem-
ur sængin barnsins ásamt regn-
kápunni hennar og stigvélum.
Þegar viö vorum lent á Akur-
eyrarflugvelli meö allt okkar
hafúrtask og hugöust safna þvi
saman og halda áfram ferö okk-
ar, vantaöi töskuna áöurnefndu.
Nú, þaö er skemmut frá aö
segja, aö siöan höfum viö gert
allar hugsanlegar ráöstafanir I
þvi skyni aö hafa upp á tösk-
unni, en árangurslaust. Þetta
skrifelsi er okkar siöasta úr
ræöi, en eins og alþjóö skilur er
þaö tveggja ára hnátu mikill
missir aö tapa öllum kærustu
leikföngunum sinum. Fyrir
utan þaö aö meöal barnabók-
anna sem i töskunni voru, voru
ýmsar gamlar perlur sem erfitt
er aö fá núoröiö, svo sem ,Þulur
Theodóru Thoroddsen, og
myndabók Ninu Tryggvadóttur
um köttinn sem hvarf og fleira
sem okkur var sárt um. Okkur
datt i hug aö einhver heföi tekiö
töskuna I misgripum og siöan
lent i vandræöum meö aö koma
henni til skila, þvi I heimilis-
fanginu sem taskan var merkt,
var enginn heima lengi vel i
sumar.
Þaö eru eindregin tilmæli
okkar aö ef þaö er einhver sem
einhverjar upplýsingar getur
gefiö um þetta þá hafi hann
samband viö okkur:
Þóra Siguröardóttir, Sumar-
lifii tsleifsson Skaftahlífi 9
Reykjavik, simi:23076.
ENN UM ÓLAF RAGNAR
Ýmsir hafa veitt þvi athygli,
aö allmargar greinar hafa birst
i blööum aö undanförnu, þar
sem gagnrýndur hefir veriö
skætingstónn Olafs Ragnars
Ólafur Grimsson.
Grimssonar I garö Færeyinga á
sl. vetri, og nú slettur hans i átt
til Norömanna, og telja margir,
aö slfkt háttalag gæti spillt fyrir
okkar málstaö, sem þvi miöur
er liklegt.
Tvær skýringar hafa komiö
fram, varöandi fyrrnefndar
greinar: Onnur, — ogsúllklegri
—, er aö fyrrnefndur skætings-
tónn hafi vakiö verulega andúö.
Enhin skýringin er, aö greinar
þessar hafi, sumar hverjar,
veriö skrifaöar af sama mann-
inum, alþekktum „Allaballa”.
Telja sumir ástæöuna vera þá,
aö innan Alþýöubandalagsins sé
nú unniö aö þvi aö koma i veg
fyrir aö ÓRG veröi i framboöi
aftur, þar sem margir kenna
honum um, aö I Reykjavik fékk
flokkurinn nær tvö þúsund at-
kvæöum færra i alþingiskosn-
ingunum i fyrra en i borgar-
stjórnarkosningunum mánuöi
fyrr (nákvæm tala var: 1.854
atkv. færra). — Þessu til sönn-
unar hafa margir rifjaö upp
visu Böövars Guömundssonar:
tlti i snjónum flokkur frýs,
fána sviptur rauöum.
Ólafur Ragnar Grimsson gris
gekkaf honumdauöum. (???)
Stefán Jónsson
Asparfelli 10
Róluvðllur á
Bernhöflstorfunnl
Björk hringdi:
Mig langar aö koma á fram- finnst aö þaö eigi aö rifa þessa standa. Mér finnst aö þarna eigi
færi skoöun minni á margum- svörtu kofa, en leyfa rauöa hús- aö hafa barnaheimili meö áföst-
ræddri Bernhöftstorfu. Mér inu þar sem sjoppan er aö um róluvelli.
••
TIL SOLU
Pontiac Le-Mans árg. 1972 í mjög góöu lagi.
Uppl. í síma 84230
Þroskaþjálfar-starfsfólk
Sólheimaheimilið i Grimsnesi óskar að ráða
starfsfólk (t.d. hjón) fæði og húsnæði á staðn-
um. Uppl. i síma 71079 kl. 13-19 eða 99-1281
fyrir hádegi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 86., 88. og 91. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta i Snæiandi 3, þingl. eign Ólafs ó. Einarssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni
sjálfri föstudag 21. september 1979 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættifi I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 86., 88. og 91 tbl. Lögbirtingablafis 1978 á
Njálsgötu 52 B, þingl. eign Hönnu Gufilaugsdóttur fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavík á eigninni sjálfri
föstudag 21. september 1979 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættifi i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablafis 1978 á
biöskýii v/Kleppsveg, talinni eign Snorra GuDIaugssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eign-
inni sjálfri föstudag 21. september 1979 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættifi I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 39., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablafis 1978 á
hluta I Hverfisgötu 106 A, þingl. eign Styrktarsj. S.U.J. fer
fram eftir kröfu Vefideildar Landsbankans og Lands-
banka tslands á eigninni sjáifri föstudag 21. september
1979 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættifi I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hiuta i Æsufelli 4, þingl. eign Elfnborg-
ar Gufibrandsdóttur fer fram á eigninni sjálfri föstudag
21. september 1979 kl. 15.00.
BorgarfógetaembættiO i Reykjavik.