Vísir - 19.09.1979, Page 17
17
VISIR Miövikudagur
19. september 1979
Stjórn Krabbameinsfélags Austfjaröa, ásamt yfirlækni Fjóröungs-
sjiíkrahússins Neskaupstaö. Taliö frá vinstri: Guörún Sigurjónsdóttir,
gjaldkeri. Eggert Brekkan, yfirlæknir, Sigurbjörg Bjarnadóttir,
meöstj. Nanna Þóröardóttir, meöstj. Sigurborg Einarsdóttir,
formaöur,Aöalbjörg Magnúsdóttir, varaformaöur.
Gjðf frá Krabbameins-
félagi Austurlands
- til Flðrðungsslúkrahússlns á Neskaupsstað
Hinn 24. júlí s.l. afhenti
Krabbameinsfélag Austfjaröa,
Fjóröungssjúkrahúsinu Neskaup-
staö, aö gjöf, magaspeglunar-
tæki, aö verömæti 4-milljónir
króna.
Athöfnin fór fram I sjúkrahús-
inu aö viöstaddri stjórn Krabba-
meinsfélags Austfjarða ásamt
nokkrum félagskonum, sem þátt
tóku í f járöflun til kaupa á tækinu,
svo og stjórn Fjórðungssjúkra-
hússins og nokkru af starfsfólki
þess.
Formaður félagsins, Sigurborg
Einarsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur frá Eskifirði, afhenti
tækið og lýsti tildrögum og
tilgangi félagsins með þessari
gjöf, sem hún sagði m.a. vera
einn þátt i starfsemi félagsins i
baráttunni við krabbameinið.
Eggert Brekkan yfirlæknir
þakkaði gjöfina og lýsti gerð og
notkun þessa rannsóknatækis.
Sagöi hann að meö tilkomu þess
batnaöi verulega aðstaða lækna
sjúkrahússins við athugun á
sjúkdómum I meltingarfærum,
m.a. greiningu á krabbameini á
byrjunarstigi.
iscargo hefur fengið
flugrekstrarleyfl
„Þessi leyfisveiting er bót I máli
eii þaö breytir þvi ekki aö þaö
héfur veriö brotiö á Vængjum”,
sagöi Kristinn Finnbogason
framkvæmdastjóri Iscargo viö
VIsi í morgun:
Iscargo hefur verið veitt flug-
rekstraleyfi innanlands til
aímenns flugs, leiguflugs og
sjúkraflugs.en því er ekki heimilt
að fljúga áætlunarflug.
„Það er sagt frá þessu i
Þjóðviljanum þannig aö ég hafi
fengið flugleyfi i fjáraflaskyni.
Mér er spurn hvort að
Þjóðviljamenn telji að önnur
flugfélög fljúgi i góögerðaskyni”,
sagði Kristinn.
Varðandi flugleyfið sem
Arnarflug fékk langar mig til að
benda á að það er staðfest aö
Flugráð var aldrei kallað saman
til að fjalla um umsókn þess.
Aðeins 4 af 7 flugmönnum Vængja
studdu Arnarflug og annað
starfsfólk Vængja var ekki með I
ráðum”. —KS.
Verðiagning landbúnaðarvara:
.Verður að taka tlllit til
framboðs og eftirspurnar’
- seglr Slghvatur BJdrgvlnsson
„Þaö veröur erfitt aö fá
ákvöröun rikisstjórnarinnar um
hækkun á landbúnaöarvörum
breytt en viö munum leggja ailt
kapp á aö þessum fráleitu og
heimskulegu reglum um verö-
lagninguna veröi breytt strax I
byrjun þingsins”, sagöi Sighvatur
Björgvinsson formaöur þing-
flokks Alþýöuflokksins viö Visi I
morgun.
Þingflokkurinn samþykkti i
gær harðoröa ályktun þar sem
andstööu var lýst viö ákvörðun
ráðherra Framsóknarflokks og
Alþýðubandalags um verðhækk-
anir á búvöru.
„Við teljum aö I stórum drátt-
um eigi verölagningin að ákvarð-
ast eins og gert er i öðrum at-
vinnugreinum og aö mest sé tekið
tillit til lögmála um framboð og
eftirspurn”, sagði Sighvatur.
I ályktuninni fordæmir Alþýöu-
flokkurinn þessa afgreiðslu sam-
starfsflokkanna og telur fráleitt
að byggja samstarf flokka á slik-
um málatilbúnaði. -KS
Nýr sendiherra frá Pðllandi
Nýskipaöur sendiherra Póllands, Henrik Wendrowski, hefur afhent
forseta tslands trúnaöarbréf sitt. Viöstaddur var Benedikt Gröndal
utanrikisráöherra. Sfödegis sama dag þáöi sendiherrann boö forseta-
hjónanna aö Bessastööum ásamt nokkrum fleiri gestum.
Islenskur texti
Spennandi, opinská, ný,
bandarisk-frönsk mynd i lit-
um,leikstýrt af hinum fræga
Just Jaeckin, þeim er stjón-
aði Emmanuelle—myndun-
um og Sögunni af O. Aðal-
hlutverk: Francoise Fabin,
Dayle Haddon, Murray
Head. o.fl.
Sýnd kl. 9 og 11. _
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Álfhóll
Bráðskemmtileg norsk kvik-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
tslenskur texti.
3* 1-13-84
Rokk-kóngurinn
Bráöskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk söngvamynd i
litum um ævi Rokk-kóngsins
Elvis Prestley.
Myndin er alveg ný og hefur
siðustu mánuði veriö sýnd
viðmetaðsókn viða um lönd.
Aðalhlutverk:
Kurt Russell,
Season Hubley,
Shelley Winters.
ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð
Ku Klux Klan
sýnir klærnar
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.15.
“lonabíó
Í8* 3-1 1-82
Stúlkan við endann á
trjágöngunum.
(The little girl who lives
down the lane)
Ný spennandi hrollvekja,
framúrskarandi afþreying.
BT. -k-k-k-k-tc
Myndin er gerö eftir sam-
nefndri skáldsögu sem birt-
ist i Vikunni.
Leikstjóri: Nicolas Gessner.
Aöalhlutverk Jodie Foster,
Martin Sheen. (Apocalypse
now)
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
2? 3-20-75
THE
GREEK
TYCGDN
Skipakóngurinn
Ný bandarisk mynd byggð á
sönnum viðburðum úr lifi
frægrar konu bandarisks
stjórnmálamanns. Hún var
frægasta kona i heimi. Hann
var einn rikasti maður i
heimi, það var fátt sem hann
gat ekki fengið með pening-
Aöalhlutverk: Anthony
Quinn og Jacqueline Bisset.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Æsispennandi ný amerisk
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Austin Stoker
Darwin Joston
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
3*1-15-44
DAMIEN
FYRIRBOÐINN II.
WILLIAM LEE
HOLDEN GRANT
OMHNir
■
Islenskur texti.
Geysispennandi ný banda-
risk mynd, sem er eins konar
framhald myndarinnar
OMEN, er sýnd var fyrir 1
1/2 ári við mjög mikla að-
sókn. Myndin fjallar um
endurholdgun djöfulsins og
áform hins illa aö.... Sú fyrri
var aðeins aðvörun.
Aðalhlutverk: William Hold-
en og Lee Grant.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verðlaunamyndin
HJARTARBÁNINN
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað
verð.
Anna kynbomba
Skemmtileg litmynd, fagrar
konur. Endursýnd kl 3
lalur
B
Fyrsti gæðaflokkur
Harðsoðin litmynd meö Lee
Marvin og Gene Hackman
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
------- salur C-----—
Járnhnefinn
Hörkuspennandi litmynd,
um kalda karla og knáa
menn. Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
salur
Gefið í trukkana.
Spennandi og skemmtileg
litmynd um átök við þjóö-
vegaræningja
Bönnuð innan 16 ára
S ý n d k 1 :
3,10—5,10—7,10—9,10—11,10.
~BORGAR-
/>/ó<V)—
SMIÐJUVEGI 1, KÓP.
(Otvegsbankahúsinu)
SÍMI 43500
Róbinson Krúsó og
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna. Sýnd kl. 5.
Sýnum nýja bandariska
kvikmynd
FYRIRBOÐANN
Kynngimögnuö mynd um
duiræn fyrirbæri
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
álÆJARBKS®
Simi 50184
I sporðdrekamerkinu
Djörf og hlægileg dönsk
mynd.
tsl. texti
Sýnd kl. 9. Siöasta sinn.
Bönnuö innan 16 ára.
Grái Örn
Spennandi og vel gerö ný
bandarisk Panavision 1 it-
mynd um hinn mæta indi-
ánakappa „Gráa örn”.
Gerð af Charles B. Pieras
þeim sama og gerði
„Winterhawk”.
tslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl: 5—7—9—11.